Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Page 56
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER 0PIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL. 6-B LAUGAROAGS- OG MÁNUOAGSMORGNA
FÖSTUDAGUR 16. JÚNl 1995.
Arsgamall
drengur
, drukknaði
Ársgamall drengur drukknaði í
gær í á skammt frá Raufarhöfn.
Slysið varð nálægt fjárhúsi og
hlöðu nærliggjandi bæjar. Bóndinn á
bænum fór að vitja fjár í fjárhúsinu
og skildi við börn sín þrjú í hlöðunni
skammt frá. Eldri bömin urðu við-
skila við litla drenginn.
Þegar bóndinn leit til barnanna
skömmu síðar varð hann þess
áskynja að drengurinn var horfinn.
Leitaði hann skamma stund í og
kringum hlöðuna en fór svo niður
að ánni, sem var í foráttuvexti, að
sögn lögreglu. Þar fann hann dreng-
ixm látinn um 800 metrum neðar.
Lífgunartilraunir reyndust árang-
urslausar. -pp
Forsijóri Alusuisse:
Bjartsýnnálausn
„Forráðamenn ísal hafa kynnt mér
stöðu mála og í Ijósi þeirra upplýs-
inga get ég verið bjartsýnn á lausn
deilunnar á næstu dögum eða áður
en loka þarf kerskálum," sagði Kurt
Wolfensberger, sem nú er orðinn for-
^^stjóri áldeildar Alusuisse-Lonza, í
m^amtali við DV.
Deiluaðilar í álversdeilunni hittust
hjá ríkissáttasemjara í gær og koma
þarsamanafturídag. -bjb
Heræfingíjúní:
50 Norðmenn
leika óvininn
Um 1.200 bandarískir hermenn og
50 norskir sérsveitarmenn koma til
íslands í lok júní á tveggja vikna
heræfingu með svipuöu umfangi og
fyrir tveimur árum hjá Varnarliðinu
á Keflavíkurflugvelli.
Norðmennirnir eiga að leika „óvin-
inn“ í landæfingum hersins og er
þetta í fyrsta skipti sem erlendir her-
menn taka þátt í þeim æfingum.
Æfingamar eiga sér stað víös vegar
um landið. -GHS
DV kemur næst út eldsnemma aö
morgni mánudagsins 19. júní.
Smáauglýsingadeild DV er opin í
dag, fóstudag, kl. 9-22
Lokað á morgun, 17. júní.
Opið á sunnudag kl. 16-22.
Síminn er 563 2700.
LOKI
Þurfa norsku sérsveitarmenn-
irnir nokkuðað leika?
Flugmenn reyndu að
ná henni á sitt vald
Flugmenn þotunnar, sem staðið
hefur á Reykjavikurfiugvelli síðan
í byrjun maí, reyndu að ná yfirráð-
um yfir henni í fy rrinótt. Lögreglan
var kölluð til aö skakka leikinn og
samkvæmt upplýsingum DV mun
liafa náöst samkomulag um að
slökkviliðið á Reykjavíkurflugvelli
tæki þotuna í sína vörslu meðan
samningar stæöu yfir.
,/H.......................,............ .. ........................v m..
að en að menn voru að deila. Þetta Þessi þota hefur verið á Reykjavikurflugvelli síðan i byrjun mai. kvæmlega gengur, en fullyrt er við
er bara einkamál,“ sagði lögreglu- DV-mynd GVA DV herma aö lausn sé í sjónmáli
maður sem kallaður var til að og vélin haldi hugsanlega af landi
skakka leikinn á Reykiavíkurflug- Þotan er af Cessna Citation gerð velli frá þvi að Ástþór Magnússon, brott á næstu dögum.
velli í fyrrinótt. og hefur staðiö á Reykjavikurfiug- kenndur við Frið 2000, kom með -SV
hana til landsins í byrjun maí. Vél-
in er skráð í Karíbahafinu en Ást-
þór viröist haík gert samning um
notkun hennar við aðila þar. Vélin
hefur verið geymd í skýli þjá Flug-
skóla Hdga Jónssonar og þar hefur
henni verið haldið frá hínum er-
lendu eigendum á meðan reynt
hefur verið að leysa deiluna.
Hvorugur deiluaðilinn hefur vilj-
að tiá sie um út á hvað deilan ná-
Skipverjar á frystitogaranum Snorra Sturlusyni RE veifa vinum og vandamönnum þegar haldið var úr höfn eftir
langt og strangt verkfall. Verkfallinu var aflýst skömmu fyrir miðnættið eftir að i Ijós kom að yfirgnæfandi meiri-
hluti sjómanna haföi samþykkt nýgerðan kjarasamning við útgerðarmenn. DV-mynd GVA
Bifreiðaskoðun íslands:
Tíu sagt upp
vegna sam-
keppninnar
Samkeppnin hefur aukist og við
erum að bregðast viö henni. Við höf-
um fundið fyrir samdrættinum og
það hlýtur að koma niður á starfsem-
inni,“ segir Karl Ragnars, forstjóri
Bifreiðaskoðunar íslands.
Alls 10 starfsmönnum Bifreiöa-
skoðunar hefur verið sagt upp störf-
um frá og með 1. júlí og koma upp-
sagnirnar til framkvæmda í haust.
Að sögn Karls hefur markaöshlut-
deild fyrirtækisins minnkað á árinu
úr 100 prósentum í 60 prósent. Tvær
nýjar skoðunarstöðvar hafa tekið til
starfa á árinu með 4 skoðanabrautir
og 16 starfsmenn. Hjá Bifreiðaskoð-
unerustarfræktar7brautir. -kaa
Féll níu metra
niður af húsþaki
Maður liggur með nokkuð alvar-
lega hálsáverka á Borgarspítalanum
eftir að hann féll fram af þakbrún
húss í Grafarvogi í gær. Fallið var
um 9. metrar en að sögn læknis eru
áverkar mannsins þó ekki lífshættu-
legir. -pp
Veðrið á morgun:
Hlýjastsunn-
anlands
Á morgun er spáð breytilegri
átt, golu eða kalda og skúrum
víðast hvar. Hiti verður á bilinu
7 til 15 stig og verður hann mest-
ur sunnan til á landinu.
Veðrið í dag er á bls. 68
QFenner
Reimar og reimskífur
Ponfxcti
Suóurlandsbraut 10. S. 568 8499