Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað L/í DAGBLAÐIÐ - VISIR 164. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 21. JULI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Fiskistofa hafði í gær spurnir af krókabátum sem ætluðu á sjó frá Olafsvík með sjóstangaveiðifólk. í dag er banndagur og krókabátar mega því lögum samkvæmt ekki fara á sjó. Þórhallur Ottesen, veiðieftirlitsmaður Fiskistofu, fylgdist með ferðum bátanna í nótt og hann segir hina brotlegu umsvifalaust verða kærða. I dag mun lögregla taka skýrslur af mönnum. Happa- tölur DV - sjá bls. 30 Noregur: Engir bátar á leiðí Smuguna - sjá bls. 8 Charlie Sheen keypti 20 sinnum hóru hjá Heidi - sjá bls. 9 Bók Björk - sjá bls. 5 Bubbi greiðir áskrift fyrir barnadeild - sjá bls. 2 DV-mynd GVA 1 Fyrrum umhverfisráðherra: Kaupir frystihús í Uganda sjá bls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.