Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 24
fStlNSKA tUClt'SINCAtlOUN Ml./SÍt 32 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 Sviðsljós Tom Hanks og pijónamir Ekki er langt síðan við sögðum írá því að Tom Hanks ætlaði að slappa af í allt sumar. Hvað um það, þá er hann korainn með nýtt verkefni á prjónana. Hér er á ferðinni handrit hans sjálfs sem hann ætlar aö stjóma og leika í lika. Myndin á að íjalla um rokk- ara á 7. áratugnum. Diane í Kanada Diane Keaton er á leið til Kanada. Kvikmyndahátíðin í Toronto hefur ákveðið að sýna mynd hennar Unstrung Heroes sem fjallar um uppvaxtarár ungs drengs hjá frændum sínum í New York á 7. áratugnum. Dalatangi (S-Múl). Ysta nöf á fjallgarð- bjarginu er með blágrænum lit og heitir inum Flatafjalli (834 m y.s.), háum og Blábjarg. Upp það liggur dökk bergbrík er bröttum tindi af sjó að sjá. Á Dalatanga er Ormiír heitir. örþunn surtarbrandslög eru í bær og viti, fyrst reistur 1899. Þar hefur bjarginu og var áhugi á því að hefja þar verið veðurathugunarstöð frá 1938. kolanám snemma á öldinni. Sýslumörk Innan við Dalatanga, sunnanvert við mynni Norður- og Suður-Múlasyslu eru við Seyðisfjarðar, er Skálanesbjarg. Hluti af Orminn í Skálanesbjargi. ÖRN OG ^ ÖRLYGURf Vinningaskal v/y vitjað hjá ^^^^^^^^^^^JDverjjshöfðaJ7UteJcjaví|^^ím^6íM86^^^rnH}^>rlygnn Drottningarmóðirin þykir sýna mikið úthaid þrátt fyrir háan aldur og ýmsa kvilla sem hafa hrjáð hana. í vikunni fór hún i aðgerð á vinstra auga en ætlar ekki að láta hana aftra sér frá því að halda upp á afmælið sitt 4. ágúst. Simamynd Reuter Heilsubrestur aftrar ekki drottningarmóðurinni: Býður til afmælis eftir augnaðgerð Drottningarmóðir Breta, sem orð- in er 94 ára gömul, fór í aðgerð á vinstra auga í vikunni sem heppnað- ist vel. Var hún væntanleg heim af spítalanum eftir einnar nætur legu. Hún var skorin upp við skýi á auga sem veldur starbhndu og er mjög algengt meðal eldra fólks. Reiknað er með að sú gamla verði að hafa lepp fyrir auganu í einn til tvo daga. Drottningarmóðirin hefur verið kjölfesta bresku konungsfjölskyld- unnar undanfarin ár, sem einkennst hafa af hneykslismálum og hjóna- bandserjum. Hún hefur verið afar vinsæl fyrir þrautseigju sína að sækja hvers kyns samkomur, ekki síst þegar góðgerðarmál eru annars vegar. En á undanfórnum árum hef- ur hún í auknum mæh þurft að af- boða þátttöku í slíkum uppákomum vegna heUsubrests. Hún hefur þjáðst af lungnakvefi og verið slæm til fót- anna. Og fyrir nokkrum árum var hún skorin upp í hálsi svo að hægt væri að fjarlægja fiskbein sem sat þar fast. En þrátt fyrir aldurstengda kviUa af ýmsum toga er er drottningarmóð- irin alltaf hress og til í tuskið. Hefur hún afar gaman af veðreiðum og af- þakkar ekki góöa ginblöndu. Hefur fólk ósjaldan furðað sig á úthaldi þeirrar gömlu. Þann 4. ágúst mun hún halda upp á afmæUð sitt og er þá von á Elísa- betu, FiUppusi, KarU og öUum hinum í köku og með því. En restinni af sumrinu ætlar sú gamla annars að veija í Skotlandi. ó nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald í 3 ár • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁM U-styrkir ' Einkaklúbburinn: Ókeypis adild • Internettenging: Ekkert stofngjald og afsláttur áf mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar t Fjármálaráðgjöf' LÍN-þjónusta NAMAN - Ná msmannaþjónusta Landsbanka íslands t l A N Redford fer til Washington að halda ræðu Kvikmyndaleikarinn og leikstjór- inn Robert Redford var í Washington DC í gær þar sem hann flutti erindi um þjóðgarða Bandaríkjanna og land í almannaeigu. Eins og alUr vita er Redford mikill áhugamaður um nátt- úru landsins og lætur skyld mál til sín taka. Redford hefur aö sögn áhyggjur af því að þingið ætU að selja, leigja eða gefa þjóðgarða eða almenninga. Hann viU koma máUnu á framfæri við almenning svo hægt verði að koma í veg fyrir það. Brando áfram á írlandi Marlon Brando varpaði önd- inni áreiðanlega léttar í vikunni þegar ljóst var að áfram yrði haldið upptökum á kvikmynd- inni Divine Rapture sem hann leikur í á frlandi um þessar mundir. Fjárhagsvandræöi fram- leiðendanna eru leyst, aö minnsta kosti að sinni. Nýtthlutverk fyrirFry Leikarinn Stephen Fry hefur fundiö nýtt hlutverk í lífinu. Hann ætlar að opna klúbb í Lund- únum þar sem listaspírur og þannig fólk getur hist og átt góðar stundir. Stebbi er nýkominn heim eftir þriggja mánaöa hálf- gerða útlegð í Ameríku en þangað fór hann þegar hann stakk af frá misheppnuðu leikriti í Vestur- enda Lundúna. Cybillvill syngja meira Leikkonan CybUl Shepherd viU gera enn eina tilraunina til aö veröa söngkona, áður en hún snýr sér aftur að sjónvarpsleik. Af því tilefni syngur hún fjögur kvöld á hóteli í HoUywood. Grant ætlar að hverfa Hugh litli Grant ætlar að láta fara Utið fyrir sér á næstunni, sennilega búinn að fá nóg af því aö tala um vændiskonuna í HoUywood sem gældi við hann á almannafæri. Grant segir að kær- astan, EUsabet Hurley, eigi aö fá alla samúðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.