Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 35 dv Fjölmiðlar Það fór lítið fyrir sjónvarps- glápi undirritaðs af eðlilegum og heilbrigðum ástæðum. Þeim mun meira var lagt í útvarpshiustun sem er ágæt tilbreyting. Það sem þar stendur upp úr er þáttur Sniglabandsins á Rás 2 þar sem þeir leika af fmgrum fram óska- lög fyrir hlustendur. Lögin fá að sjálfsögðu misgóða meðferð enda standa þeir aldrei á gati og af- greiða allar beiönir sem berast. Ánægjan og stuðið ásamt þó nokkrum hæfileikum til að flytja tónlist gera þátt þeirra bráð- skemmtilegan. Á sama hátt og Rás 2 fær hæstu einkunn fyrir þátt Sniglabands- ins dæmist sömu útvarpsstöð skammarverðlaun gærdagsins. Þetta fellur Rásinni í skaut vegna þess yftrgangs og frekju sem þar á hæ er sýndur hlustendum með þvi að taka út sjónvarpsfréttir þegar þeim hentar. Sjónvarps- fréttirnar nýtast rnörgmn hlust- endum vel og þeir eru ófáir sem reikna með að hægt sé að ganga að þeim visum þar. í gærkvöldi var spilað yfir fréttirnar með íþróttalýsingu á slaginu átta. Þetta varð til þess að eyðileggja hluta kvöldsins því að þótt iþrótt- ir séu ágætt efni út af fyrir sig eiga þær ekki að geta vaðið yfir jafnsjálfsagt efni og sjónvarps- fréttir eru. Reynir Traustason Andlát Arnheiður Gísladóttir, Keldulandi 1, Reykjavík, lést í Landakotsspítala miðvikudaginn 19. júlí. Jaröarfarir Anna Jónína Sveinsdóttir frá Við- firði, Krummahól^m 6, Reykjavík, verður jarðsungin frá Víðistaða- kirkju í Hafnarfirði mánudaginn 24. júlí kl. 13.30. Óskar Ósberg er látinn. Jaröarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 25. júlí kl. 13.30. Guðmundur Víkingur Hjartarson, Hellisbraut 30, Reykhólum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. júh kl. 10.30. Útför Sveins Más Gunnarssonar læknis, Leirutanga 4, Mosfellsbæ, fer fram frá Lágafellskirkju miðviku- daginn 26. júlí kl. 14. Karl Jónsson lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 12. júlí. Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 22. júlí kl. 13. Þórhildur Kristinsdóttir frá Raufar- höfn, til heimihs í Bólstaðarhlíð 14, Reykjavík, er lést 15. júlí, verður járðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 26. júlí kl. 15. Lalli og Lína Já, Lalli! Læknirinn ráðlagði þér að hvíla þig - en það var fyrjr tíu árum. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið S. 456 3333, brún- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. júlí tíl 27. júh, að báðum dögum meðtöldum, veröur í fngólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 568-9970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek ki. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogurog Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sínii 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50árum Föstud. 21. júlí: 213 götur í Reykjavík og 45842 íbúar. Sex götur hafa meira en 1000 íbúa. Mannfæsta gatan telur 1 íbúa. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er op- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 655 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun ög um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sírjia 462 2445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldarkl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: ki. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítaii Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: lokaö vegna viðgerða til 20. júni. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Spakmæli Diógenes barði föður- inn þegar hann heyrði soninn blóta. Burton Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oglaug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. líL-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið.samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fiöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú kemst ekki yfir mikið meira en hefðbundin störf. Heimilislífið er skemmtilegt og lífleg samskipti ættingja bjarga deginum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fréttir sem þú færð gætu valdið breytingum hjá þér í dag. Með ákveðni gætirðu náðu góðum árangri í mikilvægu máli. Happatöl- ur eru 6, 21 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hrútar eru traustir, staðfastir og ekki tilbúnir til sviksemi. Vertu á varðbergi ef þý lendir í vamarstöðu. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig. Nautið (20. apríl-20. mai): Taktu verkefni þín fóstum tökum og undirbúðu hlutina vel. Vin- áttubönd eiga besta möguleika síðdegis. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Einbeittu þér að persónulegum Qármálum þínum. Gefðu þér nægan tíma til þess að finna góða lausn á vandamáli. Þú gætir hagnast á að hlusta á reynsluríkt fólk. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Láttu vandamál sem upp kunna að koma fyrri hluta dagsins ekki ná of mikið til þín. Spáðu vel í fjármálin áður en þú framkvæmir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að fara að spá í ný viðfangsefni. Gerðu ákveðnar breyting- ar sem eru þér í hag og láttu hæfileika þína njóta sín sem best. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við hvössum orðasennum milli fólks fyrir hádegi. Hlustaðu ekki á þetta og taktu alls ekki afstöðu í rifrildi annarra. Hlutirnir ganga betur seinni hluta dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki stöðva þig þótt hlutirnir gangi frekar hægt fyrir sig í dag. Hikaðu ekki við að taka stjómina í þínarhendur ef þér finnst það rétt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að gera upp ákveðið mál til þess að geta tekist á við erf- iða ákvörðun. Annars verður þetta frekar góður dagur og hagur þinn vænn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert í ævintýraskapi og hikar ekki við breytingar. Jafnvel á sviði sem þekking þín nær ekki yfir. Reyndu þó að vera raun- sær. Happatölur em 11,14 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Athygli sem þú þarft að sýna öðrum setur hlutina úr skorðum hjá þér í dag. Reyndu að vinna upp tímann nema ef þú ert of þreyttur, þá er betra að bíða betri tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.