Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995
39
Kvikmyndir
SAM
w
I Í4 I < K
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
Á MEÐAN ÞÚ SVAFST
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
LOOK
DpCMonrílMKi
Frumsýning
PEREZ FJÖLSKYLDAN
I
Nýja l’erez Ijölskyldnn er
samansett al fólki sem l>okkist
ekkert og á litiö sameiginlegt
nema aö vilja láta drauma sina
rmtast í Amerikulanilinu. Sjiiöheit
og taktöst sveitla meii
Óskarsverölaimaleikkomiinim
Míirisa Tomei og Anjelicu Huston
ásam Chazz l’alminteri og All'retl
Molina.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
TOMMY KALLINN
líf þessi keimir ]ier ekki i stnö er
eitthvaö aö heima hj;i fræmla
þimmi!!!
Fylgist meö sliippustii en
jafnframt ótrúlegustu söluherferö
siigunnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BRÚÐKAUP MURIEL
Sviðsljós
Larry Hagman greinist
með krabbamein í lifur
Larry Hagman, betur þekktur sem
skúrkurinn JR í Dallas, þarf að gangast undir
lifrarígræðslu ef hann ætlar sér að eiga
einhverja lífsvon. Þetta er niðurstaða lækna
hans en Larry er með krabbameinsæxli i
lifrinni. Leikarinn skýrði sjálfur frá þvi í
síðasta mánuði að fúndist hefði æxli í lifrinni
og nú hefur sem sé komið á daginn að það er
illkynja. Þar við bætist að Larry er með
skorpulifur. „Læknarnir eru búnir að vita af
þessu æxli í sex mánuði. En það er mjög lítið og
vex hægt,“ sagði Larry nýlega í viðtali við
bandaríska stórblaðið Houston Chronicle, sem
áhugasamir geta fundið á veraldarvefnum.
Larry Hagman er kominn á biðlista fyrir nýja
lifur en að sögn Leonards Makowas, yfirlæknis
líffæraflutningsdeildar Cedars-Sinai sjúkra-
hússins í Los Angeles, er útilokað að segja til
um hversu löng sú bið verður. Hann sagði þó að
meðalbiðtíminn væri 130 dagar. En þrátt fyrir
þessi ótíðindi er Larry Hagman við góða heilsu
og fjaílhress að sama skapi og að sögn
fréttafulltrúa hans eru batahorfúr hans og líkur
á langlífi mjög góðar. Larry Hagman er hress þrátt fyrir allt.
Þér er boðið í ómótstæðilegustu
veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur i
efsta sætinu í Bretlandi
undanfarnar vikur. Skelltu þér á
hlátursprengju sumarsins. Veislan
stendur eins lengi og gestir standa
í lappirnar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. •
EXOTICA
Sýnd kl. 6.45 og 9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Sýnd kl. 5.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Sími 551 9000
Þð er laaaaangur... fóstudagur
framundan hjá Craig, honum var
sparkað úr vinnunni, hann á í
vandræðum meö kærustuna og
verður að redda Smokey vini
sínum pening fyrir kvöldiö,
annars fer illa. Eina leiðin út úr
vandræðunum er að hrynja í það
snemma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DON JUAN
Gamanmynd um einstæða feöur,
kærusturnar og litlu vandamálin
þar á milli.
Raunir einstæðra feðra.
Aðalhlutverk: Matthew Modlne,
Randy Quaid og Paul Reiser.
Leikstjóri: Sam Weisman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stórborgarstrætin gefa engum
grið. Engum má treysta. Og
dauðinn er ávallt á næstu
grösum.
FEIGÐARKOSSINN
Ef þú hefðir elskað 1500 konur,
myndir þú segja kærustunni frá
því? Johnny Deep og Marlon
Brando, ómótstæðilegir í
myndinni um elskhuga alíra tima,
Don Juan DeMarco.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
f s°ny Dynamic
S wSwMS Digital Sound.
Fullkomnasta hljóðkerfi í
kvikmyndahúsi á islandi.
ÆÐRI MENNTUN
QUESTION
THE
KNOWIiEDGE
Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 14 ára.
í GRUNNRI GRÖF
Hröð og frábærlega vel heppnuð
spennumynd eins og þær gerast
bestar.
★★★ H.K. DV.
★★★ ÓT. Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
EITT SINN
STRÍÐSMENN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★★★★ Rás 2. ÓTH.
★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
r,, •,, ^ , /i
HASÍCOLABÍÓ
Sími 552 2140
Sýnd kl. 9.15 og 11.
Sýnd kl. 9 og 11.
A MEÐAN ÞÚ SVAFST
§AGA"I _
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
t ■
-
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20.
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komið
hefur lengi. Sjáðu frábæra
mynd! Sjáðu „While You Were
Sleeping" - yndislega fyndin og
skemmtileg.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.05.
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
Dulúðug og kynngimögnuð
kvikmynd frá kanadiska
leikstjóranum Atom Egoyan.
Maður nokkur venur komur sínar á
næturklúbbinn Exoticu þar sem
hann fylgist alltaf með sömu
stúlkunni. Af hverju hefur hann svo
mikinn áhuga á þessari stúlku?
Svarið liggur í óhuggulegri og
sorglegri fortíð mannsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
ROB ROY
Richard Gere og Julia Ormond í
hreint frábærri stórmynd
leikstjórans Jerry Zucer (Chost).
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin í
stórkostlegan nýjan þúning.
Myndin var heimsfrumsýnd
föstudaginn 7. júlí í
. Bandaríkjunum og Bretlandi.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Gere, Julia Ormond, Ben
Cross og Alec Guinness.
Leikstjórí: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára.
★★★ S.V Mbl.
★★★ Ó.H.T. Rás 2.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
BflTMRN
pOREVE^
Bíóborgin Reykjavík -
Forsýning í kvöld kl.11.
Nýja Bíó Keflavík -
Forsýning í kvöld kl. 9.
Borgarbíó Akureyrí -
Forsýning í kvöld kl. 9.
FYLGSNIÐ
„HIDEAWAY- er mögnuð
spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i.f 6 ára.
BMM
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
1111 AIli.11111
ÞYRNIRÓS
Sean Connery, Richard Gere og
Julia Ormond koma hér í
stórmynd leikstjórans Jerry
Zucker (Ghost). Vertu með þeim
fyrstu í heiminum til að sjá þessa
frábæru stórmynd...Myndin var
heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum
í síðustu viku! „First Knight"
hasar, ævintýri og spenna...
Stórmynd með toppleikurum sem
þú verður að sjá! Aðalhlutverk:
Sean Cönnery, Richard Gere,
Julia Ormond og Ben Cross.
Framleiðendur: Jerry Zucker og
Hunt Lowry.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20.
BRADY FJÖLSKYLDAN
Thcy're Back To
Save America
From The '90i.
Sýnd kl. 5, verð 450 kr.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýnd kl. 9 og 11.10.
HÚSBÓNDINN Á
HEIMILINU
Sýnd kl. 5 og 7.
RIKKI RÍKI
Sýnd kl. 5.
KYNLÍFSKLÚBBUR
í PARADÍS
L t1 II11'•• l ■ ii-b
TS£íí MS T mi HWW THAT 6IV£ Bt T«S SÍSSt 8f JV'
•JC«OEP?tóiiSPFm$lilöSElf
H8aUímrlllTSMM, ÍZ0:
ÍMMISímKUfffKS
fðSEHmmiL' Jflp K /
Sýnd íA-salkl. 7.20. B. i. 16 ára.
LITLAR KONUR
Sýndkl. 6.55.
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýndkl.4.45. B.i. 12ára.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBIÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Frumsýning
BYE BYE LOVE
byebye