Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ1995 51 6-7 manna bíll óskast í skiptum fyrir Daihatsu Charade ‘88, ekinn 83 þús- und, nýskoðaöur, góður bfll. Upplýs- ingar i síma 552 4868. Corolla ‘90-’92 óskast í skiptum fyrir Charade ‘88 + staðgr. milligjöf, einnig Corolla ‘93-’94, sjálfsk. Bflasalan Braut, s. 561 7510 og 561 7511. Ford Escort, 3 dyra, skoBaöur ‘96, ekki eldri en ‘85, óskast í skiptum fyrir Lancia Y10 ‘87, skoðaðan ‘96 + stað- greidd milligjöf. Sími 561 0511. Fox. Oska eftir Suzuki Fox eða sam- bærilegum jeppa fyrir allt að 200 þ. stgr. Má þarfnast lagfæringa. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40631. Lada, Lada, Lada, Lada. Óska eftir ódýrri Lödu, má vera númeralaus og óskráð eða klesst. Upplýsingar í slma 896 0676._____________________________ Mitsubishi L-200 double cab dísil eða sambæril. bfll óskast í skiptum fyrir Subaru 4x4 turbo ‘87, ek. 95 þ., liftb. og 400-500 þ. í peningum. S. 561 1441. Stationbíll óskast - skipti á Colt. Er meó MMC Colt GL ‘90, óska eftir stationbfl í svipuðum veróílokki, helst 4WD. Uppl. í síma 554 5683. Swift, Corolla, Gemini eóa Honda óskast í skiptum fyrir Lancer ‘84 + allt að 200 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 565 0676 eóa 5515049._________________ Óska eftir bifreiö á veröb. 500-700 þús. í skiptum fyrir Mözdu ‘86 og Pajero ‘83. Ymsar tegundir koma til greina, t.d. Subaru, M. Benz o.fl. S. 483 3950. Óska eftir góöum bíl á 500-700 þús., er með Lancer GLXi ‘93, á 1.250 þús., milligjöf staögreidd. Upplýsingar í síma 552 4959. Bíll óskast í skiptum fyrir Yamaha Maxim 650, árg. ‘82. Uppl. í síma 421 3705 eftir kl. 19.____________________ Bíll óskast, helst station, sjálfsk., á verób. 250-350 þ., er með Mözdu 323 ‘84, sjálfsk., nýsk., upp í. S. 568 7062. Bíll óskast, skoöaöur, helst station, veró- hugmynd 50 þús. Upplýsingar i síma 5814119.______________________________ Millistærö af sendiferöabíl óskast, helst 4x4 dísil og með bekk, ekki vsk-bfll, stgr. 400-500 þ. Uppl. í síma 424 6683. • Vel meö farinn bíll óskast, ekki ekinn meira en 90 þúsund, fyrir 150-200 þús- und staðgreitt. Uppl. í síma 553 7462, Óska eftir Land-Rover, helst löngum, 150-200 þús. staógreitt fyrir þokkalegt eintak. Uppl. í síma 565 7628. Trausti. Óska eftir aö kaupa Honda Civic, árg. ‘88-’90, eða Toyota Tercel 4x4 - staðgreiðsla. Uppl. í síma 565 5554. Óska eftir góöum Fiat Uno, Panda eóa Ritmo, árg. 1988, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 567 1846. Óskum eftir aö kaupa ódýran bíl í góóu standi, góð staógreiósla í boði fyrir rétt- an bfl. Uppl. í síma 551 2027. Bíll óskast, skoöaöur ‘96, verð undir 50 þús. Upplýsingar í síma 587 0059. Óska eftir Mözdu 323 GT 1500, helst til niðurrifs. Upplýsingar í síma 555 4264. Bíiartifsöiu HiAce ‘86, BMW ‘84, Scout ‘74. Toyota HiAce, bensín, m/gluggum, v. 550 þ. BMW 316, fallegur bfll, topplúga, v. 380 þ., ath. skipti á ódýrari. Og Scout, brotió framdrif, annars góóur, v. aðeins 90 þ. Símar 565 3722 og 565 2727. GMC 4x4 húsbíll, lengri geröin ‘77, ferða- innrétting, 2 rafgeymar. Fallegur bfll í góðu standi. Sk. ‘96. Fæst á hálfvirði gegn staðgr., skipti á ód. koma til greina. S. 587 4489 og 896 2392. Húsbíll til sölu, Dodge Van, árg. 1965, hækkaður toppur, gasmióstöð, svefn- pláss fyrir 4. Góður bfll og innrétting- ar. Verð 200 þús. stgr. Uppl. í síma 464 3541 og 553 2531 e.kl. 18.________ Visa/Euro raögreiöslur. Hvítur Ford Si- erra 1,8 Laser ‘86, ek. 117 þús., 5 dyra, dráttarkr., rafdr. rúóur, nýskoðaður, í toppstandi. Til sýnis á Bílabatteríinu, Bfldsh. 12. S. 554 4999, 853 2550. BMW 316i '89, ekinn 70 þ. km, veró 750 þ. stgr. Saab 90 ‘87, ekinn 95 þ. km, verð 300 þ. stgr. Göðir bflar í topp- standi. S. 5519125 eóa 588 5719. Ford Sierra 1600 ‘84, ekinn 87 þús., skoðaður ‘96, sanngjarnt staðgreiðslu- verð. Skipti óskast á dýrari. Upplýs- ingar í síma 431 2716 e.kl. 14 laugard. Ford Econoline húsbíll, árg. ‘74, til sölu. Á sama stað tfl sölu bflaflutninga- kerra. Uppl. í síma 456 4951 eða vs. 456 4970,______________________________ Ford F-150 pickup, árgerö ‘79, skoðaður ‘96, 8 cyl., sjálfskiptur, góður bfll, fæst á 230 þús. staðgreitt. Volvo, árgeró ‘82, verð 75 þús. staðgreitt. S. 896 6744. Ford Sierra, árg. ‘88, til sölu, ekinn 85.000, skemmdur eftir árekstur en ökufær. Tflboð óskast. Upplýsingar í sfma 587 2171._________________________ Frábær fjölskyldubíll. 9 manna MMC L- 300, árg. ‘88, 2WD, til sölu, í góðu lagi, skoóaóur ‘96. Má greiða með góðu skuldabréfi í 2-3 ár, S. 555 3723._____ Mazda 323 ‘88, ek. 123 þ., sjálfsk., sk. ‘96, veró 440 þús. stgr. Volvo DL ‘82, ek. 240 þús. km, ósk., þarfnast smá- lagf., tflboð óskast. S. 567 2343._____ MMC Lancer ‘87 GLS, samlæsingar, raf- drifnar rúður, sjálfskiptur, með vökva- stýri. Einnig varahlutir í Saab 900 GLE ‘82, S. 565 2655 og 565 8176. Oldsmobile Omega, árgerö ‘81, góður bfll, skoðaður ‘96, sjálfskiptur, 4 dyra, veró 190 þúsund, góður staðgreiósluaf- sláttur. Uppl. í síma 567 3967.________ Opel - Bronco. Opel Corsa ‘86, ný- skoðaður, selst á 150.000 kr. staðgreitt. Ford Bronco ‘84, verð 300.000 kr. stað- greitt. Upplýsingar í síma 554 1628. Subaru 1800 4x4 ‘84, station, fallegur og góður bíll. Allt rafdrifið, hátt og látt drif, vökvastýri. Uppl. í síma 552 0235 og 588 4666.___________________________ Toyota Corolla '85 og Lada station 1500 ‘87 til sölu, óskiun eftir Peugeot 405 á 500-600 þ. Aðeins vel m/farinn og lítið ek, bfll kemur til greina. S. 431 2344. TransAm ‘75, vél 428, turbo 400 sjálfsk., læst drif. V. 550 þ. Tjónbfll, Blazer S10 ‘86, 5 gíra, skemmdur e. veltu, varahl. fylgja. V. 380 þ. S. 587 7659 og 587 9089. Vegna brottflutnings. Ford Escort 1300, árg. ‘85, til sölu, ný- skoóaður. Selst á 80.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 555 0942. Volinn minn til sölu. Volvo 244 DL, árg. ‘82, til sölu, lítur mjög vel út og er í ágætu standi, verð ca 130 þús. Uppl. í símum 588 3907 og 854 3808.____________ Ódýrt - 3 bílar. Golf ‘85, 5 dyra, 165 þ. Oldsmobil Cutlass Calais ‘80, 2 d., vél 350, 150 þ. Mustang ‘80, vél 302, biluó skipting, 85 þ. S. 557 9887 og 896 6737. Chrysler Laser ‘85 til sölu, brotin höfuólega, tilboó óskast. Uppl. í síma 552 5733.______________________________ Daihatsu Charade TS ‘88, ekinn 93 þús., verð 320 þús. staógreitt, skoðaður ‘96. Upplýsingar í síma 553 1765.___________ GSM-sími. Til sölu nýr og ónotaóur Nokia 2010 GSM-sími. Upplýsingar í sfma 565 5327._________________________ Original Dodge Dart Swinger ‘71 til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 587 2056.______________________________ Peugeot 205 GL ‘88 til sölu, góður staógreiðsluafsláttur, góður bíll. Uppl. e.kl, 17 næstu daga í sima 587 3189. Mazda, árg. ‘86, og Pajero, árg. ‘83, stuttur, til sölu, Uppl. í síma 483 3950. Saab 900 GLE ‘82, skoðaóur ‘96, toppeintak. Uppl. í síma 587 4098. HChevrolet ■ ■ Chevrolet Caprice Classic ‘79, ný- skoðaður, Chevrolet Malibu ‘79, skoó- aóur út árið, óska eftir station-bfl, skipti koma til greina. Uppl. í síma 422 7109.__________________________________ Chevrolet Monza Classic ‘88 til sölu, vel með farinn, ekinn 78 þúsund, skoóaóur ‘96. Verð aðeins 300 þús. Upplýsingar í síma 5619173. Dodge Dodge Omni 1986 til sölu, nýskoðaóur, góður smábíll. Verð 75 þúsund staógreitt. Uppl. í síma 557 4805. Daihatsu Daihatsu Charade ‘88, sjálfskiptur, ekinn 101 þús. km, skoóaóur ‘96, í góðu standi. Uppl. í símum 587 8353 og 554 6963. BMW 520i ‘82, toppeintak, hvítur, ekinn 174 þús., nýuppteíun vél, skoðaóur ‘96, staógreiðsla eóa skipti á dýrari. Upp- lýsingar i síma 555 0156.____________ BMW - Fiat. BMW 318i ‘85, 2 dyra, svartur, sumar/vetrard., álfelgur, verð 340-360 þús. Fiat Ritmo ‘86, 4 dyra, 'selst ódýrt. S. 551 5793 og 551 2732. Daihatsu Charade, árg. ‘91, og Suzuki GSX 600F, árg. ‘89, til sölu. Selst saman eóa sitt í hvoru lagi. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 421 1243. Er bíllinn bilaöur? Tökum aó okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verótilboð. Odýr og góð þjónusta. Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060. Daihatsu Charmant Kyoto ‘85, ekinn 123 þús., nýskoðaður og góður bfll en þarfnast smálagfæringar, einn eig- andi, stgrtilboó óskast. Sími 553 0852. Daihatsu Charade ‘84 til sölu, gott eintak, skoóaóur ‘96. Verð aðeins 99 þús. Upplýsingar í sfma 557 3570. Til sölu Daihatsu Charade TX, árg. ‘88, ekinn 100.000. Verð 350.000 staðgreitt. Uppl. í símum 564 2870 og 852 9605. anaa Fiat Fiat Uno ‘90 til sölu, 5 dyra, ekinn 60.000 km. Þarfnast smáviógerðar. Góður konubíll. Upplýsingar í síma 587 5675 eða 553 3063. Fallegur og vei meö farinn Renault Clio RT, árg. ‘91, ekinn 80.000 km, skipti á ódýrari eða bein sala. Upplýsingar í símboóa 846 0417. Fiat Uno 60S, 5 dyra, árg. ‘86, ekinn 95.000 km, útvarp og segulband, góó dekk og gott lakk, skoóaður ‘96. Upp- lýsingar í síma 567 2286. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Til sölu Fiat Uno turbo IE, árg. ‘87, ekinn 103 þús., skoðaður ‘96, upptekin vél og kassi, nýlegt lakk, topplúga, raf- dr. rúður, sportfelgur. S. 483 4484. Ódýrt. Fiat Uno 60-S ‘87, ekinn 114 þús. km, þarfnast smálagfæringar. Verð 65 þús. Upplýsingar í síma 587 0112 eða símboða 846 1819.________ Fiat Uno 45 Arctic, árg. ‘93, ekinn 20 þús. Bein sala. Uppl. í síma 562 2024 eða 554 4171._________________________ Fiat Uno 60-S ‘87 til sölu, skoðaður ‘96. Verð 150 þús. staógreitt. Upplýsingar í sfma 587 0115 e.kl. 18. Jón Oli, Góöur bíll á lágu veröi, nýskoóaður án at- hugasemda, Fiat Duna 70, árg. ‘88. Upplýsingar í síma 588 0313.__________ Fiat Uno 45, árg. ‘86, góöur bíll. Upplýsingar í síma 552 7814. Fiat Uno 45S ‘89 (‘91), ekinn 80 þús., verð 170 þús. Uppl. í síma 437 1222. Fiat Uno S-45 ‘88 til sölu, í mjög góóu standi. Upplýsingar í síma 553 2687. L öorxl '1 Ford Ford Mustang ‘80 til sölu, 6 cyl. vél, þarfnast smálagf., óskráður, vínrauó- ur, ágætt lakk. Góður bfll til uppgerð- ar. Verð ca 40,000 kr. S. 567 4569 á kv. Ford Mustang til sölu, ‘79, 351C. Ford Gram Torino ‘72, 429, einnig Kawasaki KX 420 og Yamaha 400, krossarar. Uppl. í sfma 564 4067. Ford Ranger ‘85, skoðaður ‘96, 4 cyl., 5 gíra, vel með farinn pickup með húsi. Verð tilboð. Upplýsingar í símum 853 3771 og 5512558._____________________ Ford Bronco ‘74 til sölu, finn í sumar- fríið, tilboð óskast. Upplýsingar í sím- um588 8316 og 564 1884,______________ Ford Escort station, árg. ‘86, ekinn 92 þús., veró 320 þús. stgr. Uppl. í síma 423 7866. GM Pontiac Pontiac Firebird ‘84, nýuppgerður og sprautaóur rauður, álfelgur, sk. ‘96, dekurbíll, ekinn 97 þús. mílur, bein sala eða skipti á minni bíl. S. 453 5783. (0 Honda Honda Civic ‘86 GL, fimm gíra, skoðaður ‘96, vel meó farinn, rauóur, álfelgur, topplúga, keyróur 114 þ., v. 320 þ., staðgreiðsluv. 260 þ. S. 564 4016. Honda Prelude 2000i, 16 ventla, 4WS, árg. ‘89, til sölu, rauður, allt rafdrifið, álfelgur. Upplýsingar í síma 421 2242, Kristján,_____________________________ Hvít Honda Accord EX, árgerö ‘87, til sölu, 4 dyra, sjálfskiptur, topplúga, raf- drifnar rúður, ekinn 110 þúsund. Bein sala. Upplýsingar í sfma 555 4784. Konubíll. Honda Civic CRX GTi, 16v, ‘87, hvitur, topplúga, 2 d., beinskiptur, ek. 60 þ. á sumrin á malbiki. Einstakt tækifæri, verð 600 þ. stgr. S. 553 1626. Lada Lada 1300, árg. ‘89, til sölu, mikið endurnýjuð, ekin 85 þús., vel meó far- inn bfll. Uppl. í síma 426 8052 eða 426 7094 eftir kl. 19.__________________ Lada 1500 lux ‘88, ekinn 93 þús. km, skoðaðúr ‘96 án athugasemda, 2 snjó- dekk fylgja. Verð 55.000 kr. Upplýsingar í síma 561 6769.________ Lada Samara 1500, árg. ‘90, til sölu. Bif- reiðin er ekin 61 þús. km, skoðuð ‘95 og er í góðu ásigkomulagi, verð 220 þús. stgr, S. 567 5681 og 587 4636.______ Lada 1200, árg. ‘91, ekinn aðeins 42 þús., bíll í mjög góðu standi. Uppl. í síma 558 8621 eða 568 5287 eftir kl. 19. Lada station, árg. ‘91, til sölu, ekinn 68.000 km. Uppl. í sfma 562 1963 og hiá Nviu Bflahöllinni í sfma 567 2277. Mazda Mazda 626 GTi ‘86, vel meó farinn, hvít- ur, rafdrifnar rúður, speglar, sóllúga, samlæsingar, útvarp og segulband, sk. ‘96, verð 550 þ. S. 551 1701. Mazda 323 ‘91, ekinn 70.000, dökkfpá, góður og vel með farinn bfll. Áth. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 586 1008. Mazda 323 GLX 1600 sedan, árg. ‘92, góður staðgreiósluafsláttur. Uppl.' í síma 587 6028 eftir kl. 18. Eiríkur. Mercedes Benz Mercedes Benz 309, árg. 1985, til sölu, góður bíll í góðu lagi. Nánari uppl. á Bílasölu Suðurlands, sími 482 3700, eöa heimas. 487 5640. Benz 230E, árg. ‘82, til sölu, þarfnast smálagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 5619228. M. Benz 230, árg. 1976, nýskoðaður og í góöu lagi, ekinn 187.000 km. Veró kr. 200.000. Uppl. í síma 551 7315. Mitsubishi Góöur fjórhjóladrifinn bill til sölu með nýrri vél, ekinn 43.000 km. MMC Tredia, árg. ‘86, skoóaður ‘96. Fæst á góðu verói. Skipti möguleg á ódýrari bfl. Upplýsingar f síma 587 4552. Galant GLSi ‘91, sjálfsk., rafdr. rúður/speglar, hiti í sætum, cruise control, ek. 75 þús., nýsk., mögul. á vaxtalausu láni aó hluta. S. 555 2189 e.kl. 14._____________________________ Lancer, árg. ‘85,1 til sölu, útlit slakt, kram gott, skoóaður ‘96. Verð 100.000 staógreitt. Upplýsingar í símum 426 8390 og 852 0381._________________ Mitsubishi Galant 1800, árgerð ‘82, ekinn 157 þúsund, nýskoðaður, lítur ágæt- lega út, er tilbúinn í ferðalagið, veró 100 þús. Uppl. í síma 483 4157._______ Lancer og L-300. Mitsubishi Lancer ‘89 með öllum aukahlutum og Mitsubishi L-300 ‘88 4WD dísil. Tilboð óskast. Uppl. í síma 567 5665. MMC Galant 2000 GLS ‘82, ekinn 180 þús., sjálfskiptur, sumar- + vetrar- dekk, verð ca 80.000. Upplýsingar í síma 564 2052. MMC Galant GLSi, árg. ‘89,stórglæsileg- ur, vel meó farinn bíll, meó góðu lakki. Bremsu- og pústkerfi nýlega endurnýj- að. Uppl. í síma 565 4090. MMC Lancer GLXi ‘93 til sölu, ekinn 23 þús. km. Verð 1.250 þús., skipti á ódýr- ari bfl, 500-700 þús., milligjöf staó- greidd. Uppl. í síma 552 4959. Lancer GLX ‘87 til sölu, sumar- og vetrardekk, toppbfll. Upplýsingar í síma 482 3154.________________________ MMC Lancer, árgerö ‘87, í mjög góóu standi, skoðaóur ‘96, verð 400 þúsund. Upplýsingar í sfma 551 0236. ii’imji'i Nissan / Datsun Nissan Pulsar ‘86 til sölu, nýskoðaður ‘96, góður sparneytinn bíll, fæst á skuldabréfi og 220 þús. eóa 160 þús. stgr. Uppl. í sfma 557 3570,__________ Nissan Sunny SR 1600 ‘93, ekinn 52.000, rauður. Upplýsingar hjá Nýju Bflahöllinni í síma 567 2277 og í síma 896 2997._____________________________ Nissan Sunny ‘83. Vegna flutninga er til sölu góður Nissan Sunny ‘83, ný- skoðaður ‘96, verð aðeins 90 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 568 2743.________ Nissan Cherry ‘83, 1500 vél úr ‘85, ný- skoðaóur, lítur mjög vel út, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 431 1226. Nissan Sunny 1600, árg. ‘89, sjálf- skiptur, ekinn 86.000, athuga skipti á ódýrari, Upplýsingar í síma 565 3024. Tilboö óskast í Nissan Sunny Wagon 4x4, ‘87, skoðaður ‘96, ekinn 140 þús. Upplýsingar í síma 565 1032.__________ Datsun king cab dísil ‘84, 4x4. Verð 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 555 4415. Peugeot Peugeot 205 ‘88, ekinn 109 þús. km. Rétt verð 350 þús., selst á 230 þús. staógreitt. Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í sfma 567 7783. \fý Renault Renault Twingo, árgerö ‘94, til sölu, vín- rauður, ekinn 26 þúsund, veró 750 þús- und. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 461 3117 eftir kl. 18, virka daga. Saab Saab 99, árg. ‘83, þokkalegt útlit, skoðaður ‘96. Tombóluverð 80.000. Tommy Armour golfsett með poka og kerru, kr. 59,000, Sími 561 1515. Ódýr en góöur. Saab 99 ‘82, 4 d., 5 g., grænsans., ek. 176 þús., sk. ‘96, í mjög góðu lagi. Fallegur og vel með farinn, verð aðeins 185 þús. Sími 562 6903. Gott eintak af Saab 900i ‘85, sjálfskiptur, reyklitaóar rúður, topp- lúga, álfelgur. Uþpl. í síma 482 3520. Skoda Hvítur Skoda Favorit, árg. ‘91, vel meö farinn, ekinn 36.000 km, útvarp og vetrardekk fylgja. Upplýsingar gefur frú Auður í síma 562 4609. Subaru Subaru sedan GL ‘87 til sölu, meó sóllúgu, allt rgfdr., ekinn 170 þúsund, skoðaður ‘96. Ásett veró 450 þús., staðgreiðsluverð 360 þ. S. 568 4911, Til sölu Ijósgrænn Subaru Justy J10 ‘87, ekinn 90.000 km, verð 220 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 552 7746. Subaru sedan 4x4 1800 turbo, árg. ‘91, til sölu. Upplýsingar í síma 565 0625. Suzuki Suzuki Swift GTi ‘87, hvítur, ekinn 122 þús., verð 370 þús., engin skipti. Upp- lýsingar í símum 566 8022, 567 1650 eóa 896 2441__________________________ Suzuki Swift, árg. ‘87, sjálfskiptur, keyrður aðeins 90 þús. km, rauður, mjög fallegur bfll. Upplýsingar í slma 554 2339,_____________________________ Suzuki Fox 41 Oi, twin cam = 195.000.33” dekk, ekinn ca 90.000. Uppl. í sfma 567 3674._________________________________ Suzuki Swift GTi 16 v., árg. ‘87. Fæst ódýrt gegn staðgreiðslu, athuga öll skipti. Uppl. í síma 565 2413. Toyota Mjög góöur bíll til sölu, Toyota Corolla ‘84, skoðaður ‘96,5 gíra, 1600 cc, selst á 150-160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 554 6054 eða 554 1751.______________ Toyota Corolla Special series ‘87, 4ra dyra, ekinn 142 þús., sjálfskiptur, ný- skoóaður, verð 330 þús. stgr. Símar 553 0639 eða 553 4987.______________ Toyota Corolla liftback ‘94 til sölu, 5 dyra, special series, rauður, álfelgur, spoiler, þjófavörn, ekinn 23 þúsund km. S. 587 1015/557 5990. Guðmundur. Toyota Tercel 4x4 ‘85, nýskoðaður ‘96 og söluskoðaður, lítur mjög vel út, ek- inn 115 þús., verð 295 þús. staðgreitt. S. 557 2606 eða 553 2595.___________ Camri 2000 GLi, árg. ‘85, rafmagn í öllu, Digital mælaboró, ath. skipti á Colt ‘89-’90. Uppl. í síma 471 1256. Til sölu Toyota Touring 4x4 ‘90, ekinn 125 þús., verð 880 þús. Upplýsingar f síma 565 4874 eftir kl. 19. Toyota Carina II ‘89 til sölu. Góður, nýskoóaóur bfll. Upplýsingar í síma 587 2384.________ Toyota Corolla ‘85 til sölu, verð 200-220 þúsund. Upplýsingar í síma 567 6901 eftirkl. 17. Toyota Corolla ‘86 til sölu. Upplýsingar í síma 565 3981.____________________ Toyota HiAce dísil, árgerö ‘91, til sölu, mjög góður bfll. Uppl. í síma 587 0421. Toyota Tercel 4x4, árg. ‘83, til sölu. Uppl. í sfma 565 0831. Volkswagen Volkswagen bjalla 1302, árg. ‘73, niimerslaus, mikió uppgeró, aukavél, 40 þús. staógreitt. Uppl. í síma 567 1075. VOLVO VOÍVO Til sölu fallegur Volvo 240 GL, árg. ‘87, rauður á litinn, dráttarkúla og útvarp. Bein sala. Staógreiðsluverð aðeins 595.000. Upplýsingar f síma 566 8404. Volvo ‘79 244 GL til sölu. Ber aldurinn vel, aðeins tveir eig., nýsk., vetrar- og sumardekk fylgja, útv. og dráttarkúla, v. 150 þ. stgr. S. 553 1553 sunnudagsk. Volvo 240 GLEi 2,3, árg. ‘89, ekinn 42 þús. km, samlæsingar og rafdrifnir speglar, litað gler, ath. skipti. Upplýsingar í síma 463 1361. Volvo 345 GL, árg. 1982, til sölu, einungis ekinn 100 þús. km, skoðaður 1996. Uppl. í síma 555 3034. Volvo 740, árg. '86, til sölu, skipti möguleg eða góóur staógreiðsluafslátt- ur. Toppeintak. Uppl. í síma 567 1048. Fornbílar Einstakur bíll. Til sölu er Volkswagen bjalla, árg. 1954, með sóltoppi. Er í skoðunarfæru ástandi en þarfnast lagf. á yfirbyggingu. Sími 896 6612,________ M. Benz 230 ‘73, í góöu standi. M Benz 250 S ‘67, biluð vél. Einnig Range Rover álfelgur + dekk. Upplýsingar í sfma 553 8837.__________ Mercedes Benz 220, árg. ‘55, þarf andlitslyftingu. Mikið af varahlutum fylgir. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 588 2802 eftir kl. 18.________________ Ford Consul ‘62, meö öllu, til uppgerðar. Upplýsingar í síma 431 2452. Jeppar Stóri Ford Bronco til sölu, ‘79, svartur og grár, vél 351, m. læst drif aó aftan, 35” dekk, fullklæddur innan, sími og CB-loftnet og loftdæla. Verðtilboð, skipti athugandi. Uppl. í s. 564 2625. r fMsyifl WÍI¥lrig Wig 9 9-17-00 Verö aöeins 39,90 mín. 11 Dagskrá Sjónv. I;2| Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 jSÍ Myndbandagagnrýni 61 isl. listinn -topp 40 7| Tónlistargagnrýni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.