Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 19 S umarmyndasamkeppni DV og Kodak Flórídaferð fyrir bestu myndina Sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins er í fullum gangi. Nú þegar hefur fjöldi skemmtilegra mynda borist í keppnina en sá sem sendir bestu myndina mun að laun- um hljóta ferð til Flórída fyrir tvo. Myndirnar sem sendar eru í sumar- myndasamkeppnina eiga að vera sumarlegar og skemmtilegar en eng- ar aðrar kröfur eru gerðar. einhver sem ætti heima í keppn- inni. Það er heldur ekki til lítils að vinna þvi ahk Flórídaferðarinnar eru fimm myndavélaverðlaun. Önnur verðlaun í keppninni eru Canon EOS 500 með 35-80 mm að- dráttarlinsu, að verðmæti 45.900 krónur. Þriðju verðlaun eru veitt fyrir sérstaka umhverfismynd í til- efni af umhverfisári og eru þau Canon EOS 1000 með 38-76 mm linsu, að verðmæti 39.900 krónur. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot, að verðmæti 18.900 krónur. Fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990, og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 krónur. Nú er aðeins tæpur mánuður til stefnu því lokaskiladagur er 26. ágúst. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Revkiavík Vestfjarðavíkingurinn er nafnið sem Ijósmyndarinn, Fjölnir Lúðvígsson, Túngötu 37, Tálknafirði, gefur þessari skemmtilegu sumarmynd sem trúlega er tekin á heimaslóðum. Ljósmyndarar eiga að vera á öll- um aldri og myndirnar mega vera teknar hvar sem er. Það hefur líka sýnt sig á þeim myndum sem borist hafa í keppnina á undanfórnum árum að hinn almenni borgari getur tekið skemmtilega sumarmynd. Nú er um að gera að setja filmuna í framköllun og sjá hvort ekki sé Innfíutningur hjálpar ekki ísienskum heimiium - Við höfum reynsluna af EFTA! Veljum ÍSLENSKT. Meðal efnis „Þessi fallega sumarmynd er af Gunnari Ragnarssyni og var tekin skammt fyrir utan Liibeck á bióma- akri og þess vegna kalla ég hana „Blómálf“,“ segir Ijósmyndarinn, Sveindís Hermannsdóttir, Brekku- seli 27. Yrsa Þöll Gylfadóttir, Fífumýri 15, Garðabæ, tók þessa skemmtilegu sumarmynd sem hún kallar Stíg- vélaða köttinn. „Skip að sökkva við hliðina á okkur! Bls.1 2 Getur hjónaband staðist framhjáhald? Bls. 21 Góðar fréttir um slæmsku í bakinu. Bls. 33 Ginseng festir r Sigrún María Guðmundsdóttir, Fiskakvísl 7, Reykjavfk, sendi þessa sumar- mynd í keppnina en hún er tekin við Ágúlshelli í Náttfaravíkum. Áratuga ofsköttun og umframeyðsla hafa verið dýrkeyptustu mistök New York-ríkis. Bls. 136 „Loksins surnar" heitir þessi líflega sumarmynd sem Hrefna Gerður Björns- dóttir, Furuhlíð 7, Sauðárkróki, sendi í keppnina. URVAL - tímarit fyrir alla - 164 bls. á aðeins 485 kr. - á næsta sölustað - og ennþá ódýrara í áskrif í síma 563-2700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.