Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 T Iþróttir Stórskotahríð Skagamanna - glæsileg byrjun hjá tvíburunum Akranes-Keflavík (1-0) 8-2 1-0 Ólafur Þóröarson (22.) með skoti úr aukaspymu sem fór af höfði Helga Björgvinssonar og í netið. 2-0 Haraldur Ingólfsson (51.) úr vita- spymu sem dæmd var þegar brotið var á Amari Gunnlaugssyni. 3- 0 Ólafur Þórðarson (54.) með góðu skoti úr vítateignum. 4- 0 Amar Gunnlaugsson (59.) með skoti beint úr aukaspymu. 5- 0 Haraidur Ingólfsson (66.) með skoti úr aukaspymu rétt utan teigs. 5- 1 Óli Þór Magnússon (70.) með skoti inan teigs. 6- 1 Amar Gunnlaugsson (82.) meö skalla eftir sendingu Bjarka Pétursson- ar. 7- 1 Amar Gunnlaugsson (84.) með skoti úr þvögu inann teigs. 7- 2 Óli Þór Magnússon (85.) eftir hom- spymu Ragnars Margeirssonar. 8- 2 Stefán Þórðarson (90.) með hjól- hestaspymu rétt utan teigs. Lið Akranes: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haraldsson (Pálmi Haralds- son 67.), Alexander Högnason, Ólafur Adolfsson Sigursteinn Gíslason ;•'< - Kári S. Reynisson (Bjarki Pétursson 78.), Sigurður Jónsson Bjarki Gunn- laugsson Haraldur Ingólfsson (Stefán Þórðarson 78.) - Ólafur Þórðarson Amar Gunnlaugsson >\ Lið Keflavíkur: Ragnar Ragnarsson - Kristinn Guðbrandsson Helgi Björg- vinsson, Karl Finnbogason (Róbert Sig- urðsson 17.) - Eysteinn Hauksson, Georg Birgisson (Sigurgeir Kristjánsson 60.), Ámi Vilþjálmsson (Ragnar Margeirsson 46.), Ragnar Steinarsson Jóhann B. Guðmundsson - Kjartan Einarsson, Óli Þór Magnússon ;.\ Akranes: 12 markskot, 7 hom. Keflavík: 4 markskot, 3 hom. Gul spjöld: Óli Þór, Sigurgeir, Helgi B., allir úr Keflavík. Rautt spjaid: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafsson sem dæmdi vel. Áhorfendur: 800. Skilyrði: SV gola þvert á völlinn og rigning. Völlurinn blautur. _ Maður leiksins: Sigurður Jónsson (ÍA). Afburðarmaður í uppbyggingu ó spili og góðum sendingum. KR-Leiftur (1-0) 2-0 1- 0 Einar Þór Daníelsson (6.) tók bolt- ann og afgreiddi glæsilega í netið vinstra megin í teignum eftir góða sendingu frá Heimi Guðjónssyni. 2- 0 Guðmundur Benediktsson (86.) tók á rás upp völlinn og lék á einn vamar- mann Leifturs og þramaði síðan knettin- um í netið. Lið KR: Krislján Finnbogason - Sig- urður Ö. Jónsson, Óskar H. Þorvalds- son, Þormóður EgilssonDaði Dervic - Hilmar Bjömsson, Heimir Guðjónsson Heimir PorchaEinar Þór Daníels- son (Ásmundur Haraldsson 86.) - Mihajío Bibercic, Guðmundur Bene- diktsson Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson (Friðrik Þorsteinsson 43.) - Sigurbjöm Jakobsson Sindri Bjamason (Jón Þór Andrésson 78.), Júlíus Tryggvason, Nebojsa Soravic ;.'. - Ragnar Gíslason, Sverrir Sverrisson, Gunnar Oddsson, Páll Guömundsson, Baldur Bragason V. - Gunnar Már Másson. KR: 16 markskot, 5 hom. Leiftur: 8 markskot, 4 hom. Gul spjöld: Óskar H. (KR), Sindri (Leiftri). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ólafur Ragnarsson, átti náð- ugan dag og lenti í engum vandræðum. Áhorfendur: 519 borguðu sig inn. Skilyrði: Blautur og þungur völlur, meö ökkladjúpum polli nálægt miðj- unni, en gott knattspymuveður. Maður leiksins: Guömundur Bene- diktsson, KR. Sivinnandi og kórónaði góðan leik meö fallegu marki. Akranes......11 11 0 0 28-5 33 KR...........117 1 3 15-10 22 Keflavík.....10 5 2 3 13-14 17 Leiftur......10 5 1 4 15-14 16 Breiðablik...11 4 2 5 15-14 14 Grindavík....11 4 2 5 14-14 14 ÍBV..........10 4 1 5 22-15 13 FH...........11 2 2 7 16-27 8 Fram.........10 2 2 6 10-22 8 Valur........11 2 1 8 10-25 7 Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: „Við erum ánægðir með sigurinn og þaö er gaman að vera byrjaður að spila með Skagamönnum og gam- an að spila með liði sem spilar sókn- arknattspyrnu þar sem allir leik- menn eru virkir. Það er mikill mun- ur að leika með Skagamönnum ann- ars vegar og hins vegar Niirnberg sem var í botnbaráttunni," sagði Bjarki Gunnlaugsson, leikmaður IA, eftir að Skagamenn höíðu unnið stór- sigur á Keflvíkingum, 8-2. Þar með unnu íslandsmeistararnir 11. sigur sinn í röð í jafnmörgum leikjum og aðeins kraftaverk getur komið í veg fyrir að Skagamenn verði meistarar ijórða árið í röð. Þrenna hjá Arnari Þaö má segja að endurkoma tvíbur- anna, Arnars og Bjarka Gunnlaugs- sona, hafi verið með glæsibrag en þeir yoru að leika sinn fyrsta leik með ÍA á íslandsmótinu í þrjú ár. Arnar skoraði þrennu og hver veit nema hann eigi eftir að verða marka- kóngur mótsins? Þó að aðstæður til að spila knatt- spyrnu væru ekki upp á það besta sýndu liðin bæði ágæt tilþrif. Fyrstu 10 mínútumar skiptust liðin á um að sækja án afgerandi færa en eftir það tóku Skagamenn völdin. Þeir náðu þó aöeins að setja eitt mark í hálfleiknum. í síðari hálfleiknum héldu Skaga- mönnum engin bönd. Þeir skoruðu ijögur mörk á fyrstu 20 mínútunum og eftir það var aðeins spuming hversu stór sigur Skagamanna yrði. Um Skagaliðið er það að segja að það átti mjög góðan dag og tilkoma bræðranna Bjarka og Arnars gerir það að verkum að nú er bara spurn- ing hvort liðið tapar leik á mótinu. Sigurður Jónsson var bestur í jöfnu liði. Arnar og Bjarki voru mjög góðir og þeir Ólafur Adolfsson og Sigur- steinn Gíslason vora sterkir. Keflvíkingar vom einfaldlega bornir ofurliði. í liðið vantaði tvo sterka leikmenn, Marko Tanasic og Ólaf Gottskálksson. Ragnar Ragn- arsson, ungur markvörður, leysti Ólaf af hólmi og verður hannn ekki sakaður um mörkin. Óli Þór, Krist- inn Guðbrandsson og Ragnar Stein- arsson stóðu upp úr í liði Keflavíkur. „Skref í áftina að mark miðinu“ - sagöi Guöjón Þórðarson efdr sigur KR Þóröur Gislason skriíar: i sannkoiiuou aauoatæri. KK-mgar vom aðgangsharðir allan fyrri „Það var mikilvægt að vinna hálfleikinn og var Guömundur vegna stöðunnar í deildinni. Bar- Ben. þar fremstur í flokki. áttan er um annaö sætiö og við Leifturmenn komu mun ákveön- ætlum okkur að halda því. Þetta ari til síðari hálfleiks og var hann var skref í áttina að því mark- mun jafnari. Mönnum gekk illa að miði,” sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari KR, eftir góðan sígur á skapa sér færi fyrri hluta hans en síðustu fimmtán mínútumar var Leiftri, 2-0, í gærkvöldi. Þeir hafa nú fimm stiga forskot á Keflavík- hann mjög opinn. Leiftursmenn náðu oft og tíöum ágætri pressu en inga sem eru í þriðja sætinu. KR-ingar byijuðu með miklum skyndisóknir KR urðu þeim skeinuhættar. Upp úr einni slíkri látum og vora rniklu betrí í fyrrí hálfleik. Bíbercic fékk gott færi i skoraði Guömundur seinna mark KR og gerði vonir Leiftursmanna uppnaii ieiKs en porvaiuur sa vio honum. Strax í næstu sókn kom um stig i leiknum að engu. „Þetta var sex stigaleikur. Úrslit- Lmat K-K yíit > L^lfíiu smemx kom* ust svo mjög óvænt tveír inn fyrír in eru vonbrigði fynr okkur því við ætluðum okkur sigur í kvöld,” vom iviv exui io íxuii. igik. öðiuUi renndi boltanum út á Gunnar Má sem á ótrúlegan hátt skaut framhjá ScXgOl OSKul oÖIl| PjwXi ari Leiftursmanna. • Sigurbjörn Bárðarson með sigurlaunin. Hann átti að keppa ásamt Hin- riki Bragasyni i 250 metra skeiði í morgun. DV-mynd EJ Valsmaðurinn Jón Grétar Jónsson hefur hér betur gegn Blikanum Hákoni Sverris Enn tapa Vals - nú fyrir Blikum og staöa Valsmanna á bot Guðmundur Hilmarssan skrifer: Eftir tap Valsmanna gegn Breiðabliki í gær má segja að falldraugurinn sé al- varlega farinn að gera vart við sig á Hlíðarenda. Valsliðið er lánlaust leik eft- ir leik en það er oft fylgifiskur falllið- anna. Eftir leiki gærkvöldsins eru Vals- menn komnir í erfiða stöðu á botninum en þeir ásamt FH-ingum og Frömurum eru að dragast aftur úr í neðstu sætun- um. Valsmenn voru síst lakari aðihnn gegn Blikunum en eins og oft áður í sumar var liðinu refsað fyrir vamarmistök og marktækifærin sem liðið skapaði sér voru ekki nýtt. Sóknir Blikanna voru þó mun markvissari. Arnar Grétarsson skapaði oft hættu með glæsilegum send- ingum og Rastislav Lazorik gerði usla í vörn Valsmanna. Vendipunkturinn í leiknum kom á síðustu mínútu fyrri hálfleiks en þá gerðu Blikamir mark af ódýrari gerðinni pg fóru með þægilega stöðu í leikhléið. í síðari hálfleik héldu Kópavogsbúarnir fengnum hlut þrátt fyrir að Valsmenn reyndu hvað þeir gátu til að minnka muninn. Hið unga liö Vals á mjög erfiða fallbar- áttu framundan og ef ekki verður breyt- ing á leik þess í komandi leikjum bíður liðsins ekkert annað en fall í 2. deild. Fari hins vegar gæfuhjólið að snúast Val í hag og leikmenn öðlast sjálfstraustið að nýju á liðið vissulega möguleika á að bjarga sér. íslensku kynbótadó neituðu að skrif a un - mikið uppistand á heimsleikuni Mikil rekistefna upphófst á heimsleik- unum í Sviss í gær þegar íslensku kyn- bótadómararnir Jón Vilmundarson og Þorkell Bjarnason neituðu að skrifa undir kynbótadóma mótsins. Jón dæmdi hryssur en Þorkefl stóðhesta. Jón neitaði að skrifa undir dóma á tveimur hryssum, Brynju frá Hafsteins- stöðum og Hnosslottu von Wiesenhof, og Þorkell dóma allra stóðhestanna. „Jón var mjög óánægður með dóma á tveimur hryssum, Brynju frá Hafsteins- stöðum og Hnosslottu von Wiesenhof," sagði Þorkell. „Ég sagðist styðja hann og neitaði að skrifa undir dóma á stóðhestunum, þó svo að ekkert hafi verið að í okkar dóm- nefnd. Brynja er fíngerð hryssa með fingerð- an háls og Jón gaf henni 9,0 en þýski dómarinn 7,5. Allir dómararnir gáfu þýsku hryssunni Hnosslottu 7,0 fyrir bak og tölt en þýski dómarinn 8,5 fyrir bæði atriði. Ég sagði að íslensku dómar- arnir væru alltaf fagdómarar, kæmu ekki til að pota fram hrossum frá sínu landi á heimsmeistaramótum. Við sæj- um engan tilgang með að halda áfram kynbótadómum á næstu mótum ef þessu þjóðernissjónarmiði linnti ei. Við Jón ræddum þessi mál betur og sáum að það væri erfitt að halda þessu til streitu, að þaö hefði þurft að mót- mæla strax því svona óanægja verður að koma fram jafnóðum. Við ákváðum því að skrifa undir dómana og mótshald- arar voru greinilega mjög fegnir," sagði Þorkell Bjamason aö lokum. Fimmgangurinn gefur vel Keppt var í fjórgangi og fimmgangi í gær. Islensku knapamir stóðu sig með prýði en keppni var hörð. í fjórgangi er Vignir Jónasson í 4.-5. sæti og í 6. sæti Gísli G. Gylfason og í fimmgangi er Sig- urður V. Matthíasson í 2. sæti, Einar Ö. Magnússon í 3. sæti, Sigurbjörn Bárð- arson í 4. sæti og Hulda Gústafsdóttir í 6.-7. sæti. í efsta sæti er Karly Zingsheim efstur á Feyki von Ringscheid.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.