Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 51 Ekki tiltökumál að kona standi fyrir búi - segir Sæunn Oddsdóttir, bóndi á Steinum í Stafholtstungum Innfíutningur hjálpar ekki íslenskum heimilum - Við höfum reynsluna af EFTA! Ifelium ÉSLENSKT. 25 ára 1992 Á Steinum í Stafholtstungum í Borg- arfirði býr Sæunn Oddsdóttir ásamt öldruðum foður sínum. Tvíbýli er á Steinum og býr Jóhann bróðir Sæ- unnar á hinu býlinu. DV heimsótti Sæunni á dögunum .til að forvitnast um hvemig búskap- urinn gengi. Gaman er að koma að Steinum, á hlaðinu eru hænsnin, kötturinn og hundurinn í mesta bróðerni. Han- arnir eru meira að segja þrír og aldr- ei hanaslagur, að sögn Sæunnar. Kötturinn veiddi sér mús í matinn meðan spjallað var við Sæunni en leit ekki við hænsnunum og ekki einu sinni litlu hænuungunum. Húsið byggt á einu sumri „Þetta hús sem ég bý í er byggt 1949. Þá brann íbúðarhúsið 24. maí og pabbi og afi byggðu þetta hús um sumarið, með hjálp auövitað, og flutt var inn um haustiö," segir Sæunn. Ekki fmnst Sæunni tiltökumál að kona sé bóndi. „Það er ekkert merki- legt að kona sé bóndi. Ef maður hefur áhuga á að búa skiptir ekki máli hvort maður er kona eða karl. Hins vegar er kona ekki eins og karlmaður eða karlmaður eins og kona. Ég hef haft aðstoðarfólk á sumrin. Mér hefur gengið vel að fá vinnuafl og verið afskaplega heppin. Ég held að það sé nú alveg einstakt hvað ég hef haft gott vinnufólk," segir Sæunn af sannfæringu. Alltaf verið í sveit Hún segist vera uppalin á Steinum og hafi alltaf verið í sveit og hafi ekki áhuga á að breyta því og sér finnist ekki erfitt að búa. - Ertu búfræðingur? „Nei, en ég var á húsmæðraskóla á Laugarvatni, það var einstaklega gaman, það er örugglega besti hús- mæðraskóli á landinu." Bústofninn hjá Sæunni er 28 naut- gripir, fáeinar kindur til gamans og nokkrir hestar. Einnig eru hænsni eins og áður sagði og ein hænan var meira að segja búin að unga út en henni var Mtt um gestakomur gefið ans,“ segir Sæunn og greinilegt er að það er áhugamál hjá henni. Uppá- haldshesturinn heitir Mörður. „Hann er sérlundaður og þýðist eng- an nema mig, það er bara verst að hann er orðinn 14 vetra. Ég vildi geta haft hann miklu lengur því að maður eignast ekki svona hest nema einu sinni á ævinni," segir hún. - Hvemighefurheyskapurinngengið? „Hann hefur gengið vel hjá mér, ég er hér um bil búin aö heyja fyrri slátt. Ég er bæði með bagga og rúllu- bagga. Einhver há verður trúlega. Það hefur annars verið kalt. Hey- skapartíð hefur samt verið góð nema rok tafði fyrir um daginn. Hjá mér var ágætt gras en víða hefur verið heldur lélegt, sérstaklega þar sem þurft hefur að beita á túnin.“ Erfitt hjá sauðfjárbændum - Hvernig líst þér á nýju tillögurnar í landbúnaöarmálunum? „Bæði vel og illa, að mörgu leyti vel. Markaðurinn er allt of lítill, það er sérstaklega erfitt hjá sauðfjár- bændum, þeir eru í svo mikili sam- keppni við fugla- og svínakjötsfram- leiðendur. Það er ekki eins erfitt hjá kúabændum. Umframmjólkin verð- ur trúlega borguð.“ - Hvemigersvomannlífiðísveitinni? „Mannlífið er gott en fólki hefur fækkað á síðustu tíu ámm. Því er þó heldur að fiölga aftur núna.“ Nýtt S kvöldverðartilboð 4/8-10/8 ■X’ Tómatkarrísúpa Miss Betzý Villikryddaóur lambavöðvi með appelsínusósu og léttsoðnu grænmeti * Konfektterta sælkerans Kr. 1.995 Fréttir Opið: í hádeginu mánud.-föstud. Opið öll kvöld vlkunnar Hænsnin spígsporuðu á hlaðinu og hræddust hvorki köttinn né hundinn. /p (jufftiiffcmmD Lauaaveai 178. Laugavegi 178, s. 588 9967 Sæunn á Steinum ásamt kúasmalanum Guðfinnu Yr Sumarliðadóttur, 9 ára, úr Hveragerði og uppáhaldshestin- um, Merði. Áhestbak í frístundum „Ég fer oft á hestbak og hef farið margar ferðir á hestum mér til gam- Steinar í Stafholtstungum í Borgarfirði. og neitaði að sýna ungana. Lái henni hver sem vill. DV-myndir JAK w Formaðurhéraðsnefndar: Otrúlegt annað enað lausn f innist ,JVlér finnst ótrúlegt annaö en að þrengi að skólunum á Laugarvatni þetta mál leysist fljótlega," segir en komi ekki til móts við þeirra Sigríður Jensdóttir, formaður hér- sjónarmið um land eða bætur. aösnefndar, um vandræði garö- „Mérfinnstgottaðhérástaönum yrkjubamdanna á Laugarvatni í sé einhver starfsemi af þessu tagi viðskiptum við menntamálaráðu- og hér geti verið grænmeti og blóm neytiö en héraösneíhd hefur Látiö til sölu en frá almennu sjónarmiði málið nokkuð til sín taka á líðnum finnst mér aö þetta sé orðiö of aö- árum.Sigríðurbendiráaðlögfræð- kreppt. Þaö hljóti að verða mjög ingar hafi unnið að skiptingu á takmörkuöumsvifáþvílandisem landinju milli ríkis og heimaaðila þarna er,“ segir Kristinn Krist- um nokkurn tíma. Búið sé að mundsson, skólameistari í kynna ákveðnar tillögur en ekki sé Menntaskólanum á Laugarvatni. hægt að gefa upp hveijar þær séu. Kristinn segir aö sér vitanlega sé DV birti í gær viðtal við garð- ekki fyrirhugað að byggja skóla- yrkjubændur á Laugarvatni sem húsnæöi á því landi sem gróðrar- reka garöyrkjustöð við Laugarvatn stöðin Laugarströnd er á núna en en þeir telja sig hafa orðiö illa fyrir sér hafi skilist að garðyrkjubænd- barðinu á menntamálaráðuneyt- unum hafi staðið .tíl boða annað inu. Ráðuneytið vílji að garöyrkju- land á Laugarvatni. stöðin verði flutt þar sem hún -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.