Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 57 pv Fjölmiðlar Vala Matt úti í heimi Sjónvarpskonan kunna, Val- gerður Matthíasdóttir, stýrði kvikmyndaþættinum Hvíta tjaid- inu af sinni alkunnu smekkvísi í Sjónvarpinu í gærkvöld. Þættir Valgerðar eru venjulega þokka- legir áhorfs og ekki skemmir fyr- ir að ráðsettasta fjölskyldufóik getur orðið sæmilega viðræðu- hæft í kaffitimum og á manna- mótum effir sjónvarpsgláp á flmmtudögum. Valgerður birti í gærkvöld við- tal við bandarísku leikkonuna Meg Ryan og leikstjórann Lawr- ence Kasdan en hann leikstýrir gamanmyndinni French Kiss eða Franskur koss sem sýnd verður í Háskólabíói. Valgeröur bættí svo við glefsum úr viðtali viö samleikara Ryan, Kevin Kline, en hann leikur franskan smá- krimma í myndinni. Fremur sjaidgæft er að islensk- ir fjölmiðiamenn steðji út í heim tíl að taka viðtöl við frægar per- sónur þó að flestir látí þegn- skylduna yfir sig ganga og taki samviskusamlega viðtöl þegar þjóðhöfðingjar og aðrir merkis- menn koma tii landsins. Þjóðin hefur ríka naflaskoöunaráráttu og lítinn áhuga á því sem gerist fyrir utan iandsteinana - og þar meö taldir fjölmiðlamennirnir - en viðtöi við kvikmyndastjörnur eru alltaf áhugaverð. Guðrún Heíga Sigurðardóttir Andlát Hörður Haraldsson, Vatnsstíg 11, lést í Vífilsstaðaspítala 2. ágúst. Jarðarfarir Þóra Ólafsdóttir frá Hvítárvölium, Lönguhlíð 3, Reykjavík, er lést 29. júlí, verður jarðsungin miðvikudag- inn 9. ágúst frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Anna Metúsalemsdóttir Kjerúlf frá Hrafnkelsstöðum, Hléskógum 10, Egilsstöðum, verður jarðsungin frá Valþjófsstaöarkirkju mánudaginn 7. ágúst kl. 14. Hjónaband Þann 24. júní voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ulfari Guðmundssyni Sólborg Inga- dóttir og Einar Hreinsson. Þau eru til heimilis að Barmahlíð 5, Reykja- vík. Ljósmst. Sigr. Bachmann. Þann 17. júní voru gefin saman í hjóna- band í Kálfatjarnarkirkju Oktavía Ragnarsdóttir og ívan K. Frandsen. Heimili þeirra er að Hofgarði 7b, Vogum. Ljósmyndarinn - Oddgeir. Lálli og Lína ©1993 Kmg Features Syndicata. Inc World nghls rasarved $ ^3 Það er allt í lagi með kjötbollurnar, Lína, en spaghettíið er of klístrað. Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, siökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsiö 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isaíjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. ágúst til 10. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Borg- arapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-1251. Auk þess verður varsla í Grafarvogsapó- teki, Hverafold 1-5, sími 587-1200, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- iö mánud. til fostud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek ki. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 5551600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50árum Föstud. 4. ágúst: Farþegaflug milli ís- lands og Stokkhólms hefst 9. þ.m. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin erop- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í 'síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júni. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. Spakmæli Mundu að dagurinn í dag kemur aðeins einu sinni. Vér gerum oss í hugarlund að hann komi aftur á morgun, en það er annar dagur sem kemur líka aðeins einu sinni. Schpenhauer 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritiine Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 Adamson 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keílavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nýtir dómgreind þína til þess að taka ákvörðun. Ef þú kaupir eitthvað skaltu leggja áherslu á gæði fremur en tískusveiflur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú vilt frelsi til framkvæmda. í dag verður þú að vinna með öðr- um tii þess að ná sem mestum árangri. Gerðu það sem þig lystir í frítíma þínum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðstæður ýta undir ímyndunaraflið. Þú færð því góðar hugmynd- ir. Nýttu þær meðan þær eru ferskar. Gættu þess að gera ekki mistök. Nautið (20. apríl-20. mai): Þrátt fyrir spennu í loftinu er líklegt að dagurinn í dag verði árang- ursríkur. Aðrir eru mjög bundnir við eigin málefni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður mun betri en þeir sem á undan fóru. Þín bíða ýmis tækifæri. Þú þarft ekki að fara langt til að leita þeirra. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Vandamál annarra hafa áhrif á þig. Þú þarft að breyta fyrirætlun- um þínum. Sýndu þolinmæði. Þá mun ástandið batna á ný. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að hugleiða hvort rétt sé að tala um ákveðið mál sem snertir tilfinningar fólks. Reyndu að komast að því hver staða mála er. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gefðu þér tíma til að fara yfir fjármál þín. Gættu að því hvort ekki er hægt að nýta peningana betur. Samskipti þín við aðra batna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað óvænt kemur upp á og tefur mál um sinn. Þú leysir þó sjálfur úr málinu. Fleira tefur þig. Happatölur eru 3,17 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kannar samstarf með öðrum. Það kemur vel út, eihkum fjár- hagslega hliðin. Eitthvað verður til þess að þú kemst hjá mistök- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður ekki auðveldur og þú nærð aðeins takmörkuðum árangri. Þú ræður ekki ferðinni og verður að fara að vilja ann- arra. Happatölur eru 11, 23 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður annasamasti dagur vikunnar, einkum fyrrihluti dagsins. Þú færð þó ríkuleg laun fyrir erfiði þitt. Þér gengur illa að ná í ákveðna aðila til að fá upplýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.