Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 49 ^ Hljóðfæri Hljóöfæramagnarar, nýir og notaöir. Gít- armagnarar, 20 geróir, frá kr. 7.800. Bassamagnarar, 20 geróir, frá kr. 10.100. Carlsbro, Marshall, Peavey, Trace Elliot. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Tónabúóin, Akureyri, s, 462 1415._______________________ Gítarleikarar og aörir. Guðmundur Pétursson og Stefán Hjörleifsson kenna á gítar vió Rokkskólann. Auk þess vandaó tönlistamám á trommur, bassa, hljómboró og söng. Uppl. í síma 588 0255 og 896 2005.______________ Eitt besta hljóöfæri landsins. Af sérstök- um ástæóum er til sölu svartur og gull- litaöur Keilwert tenórsaxófónn. S. 472 1365 eða 472 1366._________________ Harmoníka til sölu, 120 bassa, nýyflr- farin, ein af þessum gömlu góóu. Ath. með skipti á minni harmoniku. Uppl. í síma 565 8861._____________________ Marshall 400 W bassamagnari meö innbyggóu „crossover" og tveimur hátalaraboxum til sölu. Uppl. í síma 588 9737 eftir kl, 19._____________ Píanó. Eg er 8 ára og vantar píanó til aö æfa mig á. Tilboð sendist DV, merkt „Sóley 3993“.______________________ Til sölu Yamaha Clavinova CVP-30 rafmagnspíanó. Verð 130 þús. Uppl. í síma 431 2909. Trommusett óskast, á sama staó til sölu borðtennisboró. Upplýsingarí síma 562 4148.__________________________________ Warwick Thumb Bass, 5 strengja, til sýnis og sölu í hljóöfæraversluninni Samspil, Laugavegi 168.________________ Óska eftir harmoníku, 120 bassa, helst „lady-size“. Á sama stað óskast hand- lóðasett. Uppl. í síma 551 2711._______ Fallegur og vel meö farinn flygill til sölu. Uppl. veitir Steinunn í síma 565 7165. Gott píanó óskast, staðgreiösla í boöi. Upplýsingar í síma 588 4695.___________ Pianó óskast. Notaó, vel með farió pí- anó óskast. Uppl. f síma 566 7103. Vel útlítandi píanetta til sölu. Upplýsing- ar í síma 554 4646. Yamaha tenór saxófónn, YITS-62, til sölu. Uppl. í sima 483 4409 e.kl. 19. Hljómtæki Til sölu karaoke magnari, veró 75 þús., kostar nýr 130 þús., og QSC4000 kraft- magnari, 2x1200 W, og Mc Gee mixer, 16 rása. Uppl. í síma 588 2036._____ Aiwa V700 hljómtækjastæöa meó 2x50 W magnara til sölu. Upplýsingar í síma 567 3087 (símsvari).________________ Mjög góöir JBL-hátalarar og Denon- magn., geislasp. og kassettut. til sölu. Verðtilboð. S, 552 0328 og 555 3081. Polk Audio 2,3 hátalarar til sölu. Uppl. í síma 561 3352. Tónlist Lítiö kaffihús í miöbænum, Kaffiorg, Hafnarstræti 20, óskar eftir kvenkyns tónlistarmönnum sem geta spilað lifandi tónlist, helst órafmagnaða. Uppl. gefur Edda í síma 551 7850. Söngfólk, athugiö. Hressan 9 manna sönghóp vantar alt-rödd, á aldrinum 20-28 ára. Upplýsingar í síma 587 5018 eöa 561 0294 milli kl. 17 og 19 laugardag og sunnudag.______________ Tveir um þrítugt óska eftir spilafélögum í band, létt og leikandi, bassi + gítar + hljómborð, húsnæói fyrir hendi. Uppl. í síma 555 4181 eða 567 9217. Ffl_________________Húsgögn íslensk framleiösla. Hjá okkur fáió þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leóurs, smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Amerisk rúm, betri svefn. Belgískur rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu tryggja betri syefn. Vönduð vara, gott v. Nýborg hf,, Armúla 23,'s. 568 6911. Fataskápar frá Bypack í Þýskalandi. Yfir 40 gerðir, hvít eik og svört, hagstætt veró. Einnig skóskápar í úrvali. Nýborg hf., Ármúla 23, s. 568 6911.________ Glæsilegt, svart leöurlux rúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 555 4510 til kl. 15 og eftir kl. 19 laugardag og allan sunnudaginn.________________________ Svartur leöurhornsófi til sölu, kr. 90 þús., einnig 4 stk. barstólar frá Heimsljósi, kr. 30 þús. saman. Upplýsingar f sfma 554 6767.________ Svefnsófi til sölu, tvíbreióur, úr svampi, frá Lystadún, er vel með farinn. Veró 18 þús. (nýr ca 40 þús.). Upplýsingar í síma 588 2636.________ Dux rúm. Vantar notaó Dux rúm á góóu verði, helst 90x200 en annað kemur til greina. Uppl. í sfma 562 9589.______ Hvítt sófaborö, hvítt boröstofuborö, hvítar lágar Niclas hillur, til sölu, allt frá Ikea. Uppl. í síma 564 4302,________ Húsgögn á frábæru veröi. Lítið inn og gerið góð kaup. Bólsturvörur, Skeifunni 8, sími 568 5822. Svefnsófi frá Pétri Snæland og ljós hillusamstæða til sölu. Upplýsingar í sfma 566 8712.______ Vatnsrúm til sölu, stærö dýnu 212x186, allt sem þarf fylgir. Upplýsingar í síma 588 3272._________________________ Leöursófasett og gólfteppi til sölu. Upplýsingar í síma 554 2415.______ Sófasett, leöurlux, 3+2+1, tll sölu, veró kr. 30 þús. Uppl. í síma 587 3422. ® Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleióum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003._______ Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leóurlfki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiójuv. 30, s. 567 3344. O Á/lf/k Tvö glæsileg borö; annað stækkanlegt borðstofub. Eitt vel meö farið sófasett m/kóngabláu velúráklæði. Uppl. hjá Kristjáni í Humarhúsinu, s. 561 3302. Mjög vel með farinn rókókósófi og 3 stól- ar. Upplýsingar í síma 565 1866 eða 555 2129. Málverk Til sölu fallegt olíumálverk eftir Gunnar Orn, stærð ca 92x105 cm. Matsverð kr. 250 þús., tilboð óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40809. Innrömmun • Rammamiðstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ,ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.____ Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal- legu rammaefni. Sími 551 0340. S_________________________Jölrn Pardus PC-tölvur og Windows 95. • Pardus 486DX2/80,4/540, m/ö.96.100. • Pardus 586/75, 8/540, m/öUu 134.900. • 4 Mb, 72 pin, 70 ns....... 13.900. • Windows 95 uppfærsla .......8.400. Macintosh samhæfðar tölvur. • PC Power 100, 8/365, m/öUu 199.800. Haródiskar, minni, skannar, SyQuest, prentarar o.fl. Sendum nýja veróUsta. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 562 6781. Pentium 90. TU sölu Gateway 2000 P5 90 Pentium-tölva, meó 730 Mb. hörð- um diski, 8 Mb. innra minni, 14.400 faxmódem, 4 hraða geisladrif, 16 bita hljóókort, 15” S-VGA skjár, 2 Mb. skjá- kort, stór tum, MS Office 4,3 og fleiri leikir og forrit fylgja. Sólon í sfma 551 7430 næstu 4 daga, kl. 8-19.________ Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnaó. Sími 562 6730. • Pentium-tölvur, vantar aUtaf. • 486 tölvur, aUar 486 vantar aUtaf. • 386 tölvur, aUar 386 vantar aUtaf. • Macintosh, allar Mac m/Utaskjá. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14. TöluvUstinn, Skúlagötu 61, 562 6730. Smáauglýsingar á Internetinu. Ókeypis fyrstu 2 mánuðina og síóan að- eins kr. 598 á mánuói. Sjá: www.spornet.is/hugmot/auglys. Birtast einnig í Strax-á-fax! s. 800- 8222. Sjá nánar skjöl nr. 1001 og 1004. Hugmót hf., s. 562 3740.______________ Ný 16 bita Mega Sega drivelltU sölu meó 3 góðum leikjmn. NBA Uve ‘95, Sonic the headgehog og Eternal campion. Veró úr búð kr. 24 þús. Selst 20 þús. S 554 5908 á morgun e.kl. 12,___________ 486DX/2, 66 MHz, 16 Mb RAM, SCSI stýrispjald + 1GB, harður diskur. Á sama staó: 1GB SCSI diskur. Uppl. í sfma 588 8690.________________________ Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- símar, PóstMac hf., s. 566 6086.______ Til sölu Macintosh LC III, ársgömul og litið notuð, fjöldi forrita og leikja fylgir, verð 85 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 565 0181. _______________________ 25 MHz, 386 tölva tU sölu, 5 Mb minni og 100 Mb diskur. Hljóókort og forrit fylgja, Uppl. í sfma 553 5286. Pétur. Ambra 486/33 meö geisladrifi 2x og hljóó- korti, DOS-6 og Windows 3,1. Verð 110 þús. Uppl. í síma 565 1193.___________ Ambra Sprinta II SX25, 4/240 Mb, til sölu, verð 65.000 staðgreitt. Uppl. í sfma 554 6625.________________________ Hnitaborö, 12x12, Cal Comp, drawing bo- ard II, fyrir PC tU sölu. Upplýsingar í síma 5814518._________________________ HP-litaskanni, Utið notaður, tíl sölu. Selst ódýrt. Visa og Euro raðgreiðslur ef óskað er. Uppl. í síma 551 7356. Óska eftir nýlegri 486 eöa Pentium-tölvu og fylgihlutum, s.s. prentara, módemi o.fl. Uppl. í síma 587 0178. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Óska eftir ódýrum prentara, 9 eða 24 nála. Uppl. í síma 568 8223. □ Sjónvörp • Því miöur hef ég ekki efni á að eiga áfram nýja sjónvarpió mitt sem er 6 mán. gamalt PhUips 29”, 100 rióa, flöktfrítt, Nicam digital stereo, týpa PT 912. Þetta er án efa glæsUegasta tækið sem boðió er upp á í dag. (5 ára ábyrgð á myndlampa, 1 árs ábyrgð á sjónvarp- inu.) Sanngjarnt verö gegn stað- greiðslu. S. 55-44-555 og 854 4814, Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgeróir, búðarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við aUar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboósviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095, Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öUum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 562 7090. ÖU loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgeróir á öUum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboös- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgeróa- þjónusta. Góó kaup, s. 588 9919._______ Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, kUppistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. Videoviögeröir. Gerum vió allar teg. myndbandstækja. Fljót og góð þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 588 2233. oOt^ Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, bUðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fúglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráó (fugla, mink), S, 553 2126._________ Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ensk- ur setter og fox terrier..kr. 50.000. Dachshund og weimaraner..kr. 65.000. Caim og sUki-terrier......kr. 70.000. Pomeranian...............kr. 70.000. Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729. Hvolpaeigendur, ath.. Skráning á hvolpanámskeió HRFÍ stendur yfir. Uppl. í síma 588 5255 miUi kl. 14 og 18 eða í s. 5812205 og 566 6884,______ Irish setter til sölu, hreinræktaðir irish setter-hvolpar, ættbókarfæróir, tUbún- ir tU afhendingar strax. Upplýsingar í síma 421 6157.____________________ íslenskir hvolpar til sölu, guUfaUegir, vel ættaóir og skynugir. Einnig tU sölu gúmmíbátur, selst ódýrt. Uppl. í síma 471 2348.___________________________ Fallegir og skemmtilegir smáhundar til sölu. Upplýsingar í síma 896 4881 á morgun, sunnudag. V Hestamennska Hestabúgaröur í Þýskalandi óskar eftir öruggum og reglusömum starfskrafti á aldrinum 18-25 ára. BUpróf æskUegt. Góð reiðkunnátta æskUeg og reynsla við umhirðu á hestum. Einhver þýsku- kunnátta æskUeg. Getur byrjað strax! Áhugasamir hafi samb. v. svarþjón- ustu DV, s. 903 5670, tilvnr. 40830. Til forkaups er boðinn stóöhesturinn Hvinur 89158505 frá Vatnsleysu, f. Otur 82151001, Sauðárkróki, m. Kveðja 80257020, Ytra-SköróugUi. Kynbótamat: 120 stig. Útflutningsverð 600.000. Skrifleg tilboð berist Bænda- samtökum Islands f. 30. ág. nk._____ Til forkaups er boöinn stóóhesturinn Seimur 87175280 frá VíðivöUum fremri, kynbótamat: 124 stig, útflutn- ingsveró kr. 2.600.000. Skrifleg tUboð berist Bændasamtökum Islands fyrir 3. sept. nk.__________ Bandvön hryssa og tvær tamdar hryssur með fyli undan Eldi 950 tU sölu, seljast aUar saman á aóeins 200 þús. Upplýsingar í síma 452 4540,________ Fylpróf, blái fylpinninn, auóveld og ódýr leið tU að kanna hvort hryssan er fylfull, §endum í póstkröfú. Hestamaó- urinn, Armúla 38, sími 588 1818. Hestaflutningar á mjög góbum bíl... Fer norður og austur reglulega. Örugg og góó þjónusta. Sfmar 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar Pétursson._______ Mjög traustur og þægur, 5 v. foli til sölu, töltir og brokkar, hentar mjög vel fyrir byrjendur. Verð 120 þ. Einnig nokkrir aórir reiðhestar. S. 587 1312. Til sölu 8-10 hesta hús á góöum staö á fé- lagssvæði Gusts. Rúmgóóar stíur, breiður fóðurgangur, stór hlaóa, gott gerði, wc og kaffistofa. Sími 464 3113. Víöidalur/Fjárborg. Pláss óskast til leigu f. 5-8 hesta. Góó umgengni. Svar send- ist DV, m. „F 4034“, eóa svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40762. 6 hesta hús til sölu í Andvara, þtjár 2ja hesta stíur, frábær kaffistofa, allt sér. Upplýsingar í síma 896 4878. 7 vetra, leirljós klárhestur meö tölti til sölu, ekki fyrir óvana. Upplýsingar í síma 557 6409. Hesthús sem tekur 6 hesta til sölu í Hlfð- arþúfum í Hafnarfirói. Upplýsingar í síma 565 1296._________ Hesthús. Til sölu 12 hesta hús í Fjárborg. Upplýsingar í símum 566 7300 og 853 9127.________________ Óska eftir 10 hesta húsi til leigu í vetur á höfuðborgarsvæóinu, helst í Hafnar- firði. Uppl, í sima 557 9249.______ Óskum eftir aö taka á leigu 6-10 hesta hús eða 6 bása í húsi. Upplýsingar í síma 587 3996 eftir kl. 18. 12 hesta hús (Heimsendi) til sölu. Uppl. í símum 557 6689 og 554 0922. 4ra til 8 hesta hús á Víöidalssvæðinu óskast til leigu. Sími 557 5832. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eóa bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma meó hjólið eða bílinn á staðinn og vió tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.________________ Hjólheimar auglýsa, fullkomnasta bifhjólaverkstæði landsins, Pilot paint skrautmálningar, mikið úrval notaðra varahluta. Hjólheimar sf., s. 567 8393. Suzuki Dakar ‘88 til sölu, ekió 9 þús. km, verð 220 þús. staðgreitt. Ath., mjög gott hjól. S. 568 7810 milli kl. 9 og 18 eða 567 8990 milli kl. 18 og 22._______ Suzuki GS 500 E, ‘91 (‘92), Slingshot, sem nýtt, ekið aðeins 447 km. Gott veró gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 553 8837.________ Triumph Bonneville 750, árg. ‘78, til sölu, ekið 12 þús. mílur. Betra en nýtt. Skoðað ‘96. Sanngjarnt veró. Uppl. í sfma 581 2091. Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir BMW 320i, árg. ‘84, skoðaðan ‘96, vetr- ar- og sumardekk fylgja, rauður. Veró 450 þús. Uppl. í síma 565 5183. Útsala. Til sölu Kawasaki GPZ 1100, árg. ‘82, ekið 37 þús. km, mikið endur- nýjað, nýlegt lakk, verð aðeins 150 þús. Uppl, í sima 587 2037.______________ Honda XR 600 R ‘92 til sölu, 201 tankur, álkútur, skipti á bfl. Upplýsingar í síma 587 4325. KTM 250 SX motocross hjól til sýnis og sölu í Gullsporti, verð tilboð. Upplýsingar í síma 587 0560. Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk. Hjólbaróaverkstæði Siguijóns, Hátúni 2a, sfmi 551 5508. Suzuki DR 350, árgerö ‘91 (á götuna ‘93), til sölu, skipti athugandi. Upplýsingar f síma 555 2299. Til sölu Yamaha FZR 1000, árg. ‘88, ný- upptekið, gott hjól. Upplýsingar í síma 4312476.__________________________ Óska eftir cylinder í Hondu MTX, árg. ‘88,50 eða 70 cc. Uppl. í síma 4212883. Andri. Suzuki GSXR1100, árg. ‘88. Uppl. í síma 566 6782. Suzuki TS80XK, árg. ‘91, til sölu, lftið ekið, sem nýtt. Uppl. í síma 587 9285. Óska eftir góöri skellinööru. Upplýsingar í síma 567 2668. tPQ____________________Fjórhjól Óska eftir Kawasaki Mojave 250 til niðurrifs, þarf að vera með heila vél eóa hedd. Upplýsingar í síma 422 7269 eða 422 7111,__________________________ Polaris Cyclone til sölu, mikió endurnýjað, gott hjól. Upplýsingar í síma 567 6270. Fjórhjól til sölu, Kawasaki Mojave ‘87, 250 cc. Sími 561 1677. ijmiks Vélsleðar Polaris Indy 500 Classic, árg. '91, keyróur 3.000 mílur, verð 450 þús., góð- ur staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar f síma 456 2262. X_____________________________Flug_ Flugmenn. Munið Silfur Jodel-lending- arkeppnina í Mos nk. laugardag, 2. sept. Mæting kl. 13.30. Allir velkomnir. Til leigu er flugskýlispláss í Mos. Uppl. í síma 577 1515 og56T6467. Jiga Kerrur Nýsmíöi. Nýjar, mjög vgndaóar og sterklegar kerrur til sölu. Ymsar stæróir. Uppl. í síma 587 0390. Tjaldvagnar Geymsluhúsnæöi til lengri eóa skemmri tíma fyrir tjaldvagna, hjólhýsi og bíla. Upphitaó húsnæði. Húsvarsla allan sólarhringinn. Pöntunarsími 565 5503. Rafha-húsið, Lækjargötu 30, Hfi, sími 565 5503. / Merkivélar / Tölvuvogir / Pallvogir / Pökkunarvélar /e\RÖKRÁS hf. Ny/ Bíldshöfða 18 - sími 567 1020 ^ Nýtt ' kvöldverðartilboð 25/8-31/8 Smálúðubitar með engifersósu * Sinnepsgjáður lamba- vöðvi með rjómalagaðri sveppasósu * Appelsínufrauð með ferskum ávöxtum Kr. 1.995 Hagstæð hádegisverðartilboð alla virka daga %rossar d tdði ‘Ryðfrítt stá(- varankyt efni 'Krossarnir eruframíeiddir úr fivítliúðuðu, ryðfríu státi. ðríinnisvarði scm endist um ókjpmna tíð. Sóíkross m/yeisíum. díæð 100 sm.frá jörðu. TvöfaCdur (ross. | ðíceð 110 sm frájörðu. Hringið í síma 431 1075 og fáið sendan litabækling BLIKKVERK Dalbraut 2, 300 Akranesi. Sími 431 1075, fax 431 3076.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.