Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 19 Urslitaleikurinn í bikarkeppni karla er á sunnudaginn. Afmælisleikur VINNINGAR Umboðsmenn um land allt. Ókeypis afmæliskaka í veitingasölum. Sími 533 2000 Ókeypis heimsending. Tilboðið gildirtil 31. ágúst '95. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS RARIK auglýsir til umsóknar hálft starf skrifstofumanns á Siglufirði laust frá 1. október nk. Nánari upplýsingar um starfið fást á skrifstofu RARIK á Siglufirði eða á Blönduósi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 8. september til Umdæmisskrifstofu RARIK, Ægis- braut 3, 540 Blönduós. yinnur KR? líinnur Fram? lfinnur þú? Hún kaupir bara mjólk og brauð eins og hinar húsmæðurnar þrátt fyrir að vera ein eftirsótt- asta Ijósmyndafyrirsæta heimsins. AML Afmælistilboð: 30 Pizza Hut boltar/ bolir o Fjölskyldupizza ásamt Pc £►300 Casper bolir. 10 Fjölskyldupizzur ásamt Pi Pátttökuseðill þarf að berast til Pizza Hut Hótel Esju/Mjódd fyrir kl. 14:00, sunnudaginn 27. ágúst 1995. Ef þú tekur þátt í leiknum og getur rétt til um hver vinnur og um markatöluna, átt þú góða möguleika á sigri. Þátttökuseðlar á Pizza Hut í Mjódd og á Hótel Esju. 1. Pizza Hut Miðstærð Supreme eða Hawaian (fyrir 2) með ókeypis brauðstöngum Kr. 1.090. 2. Fjölskyldupizza að eigin vali með ókeypis PEPSI og brauð- stöngum. Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1995 kr Heimilistæki hf SÆTUNI 8 - SlMI 569 1520 Sviðsljós Claudia Schiffer reynir aó lifa eðlilegu lífl á Spáni: Ljós- myndar- arfundu hana þó í stór- markaði Þrátt fyrir að súpermódelið Claudia Schiffer sé ein af þeim konum í heiminum sem lifa hvaö mestu lúxuslífi kýs hún líka að lifa því einfalda. Nýlega dvaldi Claudia á Mall- orca ásamt systur sinni og þestu vinkonu, Anne Carolin, og þróður, Andréas, og foreldrum. Ljósmyndarar komu auga á fyrirsætuna frægu þar sem hún gerði matarinnkaup í venjulegri stórverslun ásamt systur sinni. Matarinnkaup eru að sjálfsögðu liður í heimilishaldi en Claudia hefur látið hafa það eftir sér að hún sé lítil húsmóð- ir í sér. Hún segist vera lélegur kokkur, léleg í ræstingum og verði aldrei góð eiginkona vegna þess. Það hefur verið erfitt fyrir Claudiu, sem hurrdelt er af ljós- myndurum alla tíð, að lifa venjulegu lífr. Hún hefur því væntanlega verið fegin að geta dvalið í sumarhúsi á Mall- orca íjarri glys og glaum alheimsins og aUra ljósmyndar- anna... eða hvað? LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! aUMFEROAR RÁÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.