Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Page 19
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 19 Urslitaleikurinn í bikarkeppni karla er á sunnudaginn. Afmælisleikur VINNINGAR Umboðsmenn um land allt. Ókeypis afmæliskaka í veitingasölum. Sími 533 2000 Ókeypis heimsending. Tilboðið gildirtil 31. ágúst '95. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS RARIK auglýsir til umsóknar hálft starf skrifstofumanns á Siglufirði laust frá 1. október nk. Nánari upplýsingar um starfið fást á skrifstofu RARIK á Siglufirði eða á Blönduósi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 8. september til Umdæmisskrifstofu RARIK, Ægis- braut 3, 540 Blönduós. yinnur KR? líinnur Fram? lfinnur þú? Hún kaupir bara mjólk og brauð eins og hinar húsmæðurnar þrátt fyrir að vera ein eftirsótt- asta Ijósmyndafyrirsæta heimsins. AML Afmælistilboð: 30 Pizza Hut boltar/ bolir o Fjölskyldupizza ásamt Pc £►300 Casper bolir. 10 Fjölskyldupizzur ásamt Pi Pátttökuseðill þarf að berast til Pizza Hut Hótel Esju/Mjódd fyrir kl. 14:00, sunnudaginn 27. ágúst 1995. Ef þú tekur þátt í leiknum og getur rétt til um hver vinnur og um markatöluna, átt þú góða möguleika á sigri. Þátttökuseðlar á Pizza Hut í Mjódd og á Hótel Esju. 1. Pizza Hut Miðstærð Supreme eða Hawaian (fyrir 2) með ókeypis brauðstöngum Kr. 1.090. 2. Fjölskyldupizza að eigin vali með ókeypis PEPSI og brauð- stöngum. Mikið úrval reiknivéla Verð frá: 1995 kr Heimilistæki hf SÆTUNI 8 - SlMI 569 1520 Sviðsljós Claudia Schiffer reynir aó lifa eðlilegu lífl á Spáni: Ljós- myndar- arfundu hana þó í stór- markaði Þrátt fyrir að súpermódelið Claudia Schiffer sé ein af þeim konum í heiminum sem lifa hvaö mestu lúxuslífi kýs hún líka að lifa því einfalda. Nýlega dvaldi Claudia á Mall- orca ásamt systur sinni og þestu vinkonu, Anne Carolin, og þróður, Andréas, og foreldrum. Ljósmyndarar komu auga á fyrirsætuna frægu þar sem hún gerði matarinnkaup í venjulegri stórverslun ásamt systur sinni. Matarinnkaup eru að sjálfsögðu liður í heimilishaldi en Claudia hefur látið hafa það eftir sér að hún sé lítil húsmóð- ir í sér. Hún segist vera lélegur kokkur, léleg í ræstingum og verði aldrei góð eiginkona vegna þess. Það hefur verið erfitt fyrir Claudiu, sem hurrdelt er af ljós- myndurum alla tíð, að lifa venjulegu lífr. Hún hefur því væntanlega verið fegin að geta dvalið í sumarhúsi á Mall- orca íjarri glys og glaum alheimsins og aUra ljósmyndar- anna... eða hvað? LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! aUMFEROAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.