Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 56
SÍMATORG DV 904 1700
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast
3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar
nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGI.ÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563*2700
BLAÐAAFGREIÐSLA OG
ÁSKRIFT ER OPIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL. 08 LAUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA
Frjalst,oháð dagbiaö
LAUGARDAGUR 26, ÁGÚST 1995.
Chase Manhattan Bank:
Kaupir hlut
íStöðtvö
Samningaviðræður Chase Man-
hattan Bank um kaup á 20 prósenta
hlutafé í Fjölmiðlun hf., sem er nýr
eignaraðili Stöðvar tvö, voru á loka-
stigi í gær. Eigendur 80 prósenta
hlutafjár í Fjölmiðlun hf. eru núver-
andi meirihluti í íslenska útvarpsfé-
laginu; þeir Jón Ólafsson, Sigurjón
Sighvatsson, Haraldur Haraldsson
og Jóhann J. Ólafsson. Um það leyti
sem DV fór í prentun í gærkvöldi var
undirskriftar aö vænta. -kaa
Framtíðin í Hafnarfirði:
Gífurleg áhrif
af verkfalli
Boðað verkfall ófaglærðs verka-
fólks í Framtíöinni í Hafnariirði átti
að hefjast í nótt tækjust samningar
ekki. Lítið þokaðist í samningaátt á
fundi samninganefnda Framtíðar-
innar og ríkisins hjá ríkissáttasemj-
ara í gærdag. Tekist er á um undan-
þágur og var fundað um málið í gær-
kvöld en ekki er hægt að skylda ófag-
lært verkafólk til vinnu,eins og ýms-
ar heilbrigðisstéttir. Komi til harðra
verkfallsaðgerða er búist við að það
muni nú þegar um helgina hafa gif-
urleg áhrif á sjúkrastofnunum í
Hafnarflrði. -kaa
Þúsundfiskiskip
fáveiðileyfi
1078 fiskiskip fá leyfi til veiða á
næsta fiskveiðiári. Þetta eru mun
færri skip en hafa leyfi á yfirstand-
andifiskveiðiári. -rt
T * *
VWREVfflZ/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
5 88 55 22
LOKI
Gottá grilliö!
Stúlkan í skóginum undi sæl og giöð undir birkihríslu þar sem hún var á ferð um Lónsöræfin á dögunum. í fylgd
hennar var reiðskjóti sem án efa féll vel i geð að vaða gróandann eftir langa ferð um gróðursnautt hálendið upp
undir Vatnajökli. Fram undan biðu hins vegar brattar liparitskriöur og jökulár.
Forn fallbyssu-
hlaup f innast
Fornminjar einhvern tímann frá
seinustu öldum fundust við bæinn
Kirkjufell í Grundarfirði þegar verið
var að vinna að efnistöku fyrir
íþróttavöll í bænum sl. mánudag. Um
er að ræða tvö tveggja metra löng
framhlaðin fallbyssuhlaup, með 9 sm
hlaupvídd.
„Ég er að keyra efni í íþróttavöll
og var á hjólaskóflu þegar ég rakst á
þetta. Það var eiginlega ekki fyrr en
daginn eftir að ég áttaði mig á hvað
þetta var. Þetta var tæplega eins
metra dýpt í sandinum og tæplega
metra undir smástraumsflóði," segir
Friðgeir Hjaltalín, verktaki og odd-
viti í Grundarfirði.
Friðgeir, sem hefur haft samband
við safnvörð í Stykkishólmi og Þjóð-
minjasafnið, telur að byssuhlaupin
séu frá 17. eða 18. öld. Siglingar hafa
verið til Grundarfjaröar frá fornu
fari enda er þar besta höfn á Snæ-
fellsnesi frá náttúrunnar hendi.
Ályktar Friðgeir fallbyssuhlaupin
hafa tilheyrt frönskum skútum. -pp
Nautgripur braut framrúðu í bíl á Suðurlandi:
Kvígan kom bara
svifandi upp a bílmn
- segir Guðmundur Samúelsson, ökumaður biíreiðarinnar
„Kvigan kom bara svífandi upp sina. Hann segir að bíllinn, sem er ar þau sáu hvernig komið var buðu vegköntum. Það er frægt á íslandi
á veginn og lenti á vélarhlífinni. af gerðinni Lada sport, hafi litið þau konunni minni fyrrverandi far að fé og geldneyti skuli vaða hér
Þetta var í svartaþoku og hún skemmstutanaðframrúöanbrotn- með sér. Ég fór aftur á móti til Vik- um vegi án þess að eigendur þeirra
klöngraðist yfir þílinn og niður aöi. ur þar sem ég gaf lögreglunni þeri nokkra ábyrgö á þeim. Ég hef
hinum megin. Síðan hvarf hún „Það dældaðist vélarhlífin en að skýrslu um þennan atburð og fékk ekið þarna austur eftir þennan at-
umsvifalaust út í sortannjafnskjótt öðru leyti slapp bíllinn. Það vildi leyfi hennar til að halda fórinni burð. Ég sýni auðvitað aðgæslu en
og hún birtist," segir Guðmundur til að við vorum ekki á mikilli ferð áfram," segir Guðmundur. það er eins og ég hef alltaf gert,"
Samúelsson, 74 ára ellilifeyrisþegi, en okkur brá alveg óskaplega enda Guðmundur náði á áfangastað segir liann.
sem varð fyrir þeirri lifreynslu að áttimaðursístvonáþvíaðfánaut- þangað sem konan var þegar kom- Reynir Ragnarsson, lögreglu-
fánautgripuppávélarhlífbifreiðar grip svifandi," segir Guðmundur. inogþarhittuþauf>Tirdóttursína, stjóri í Vik, staðfesti í samtali við
sinnar þar sem hann var á ferð Samferðakonu Guðmundar leist svo sem áformað var. Hann segist ÐV að Guðmundur, sem nú hefur
vestan við Skóga í Rangárvalla- ekki á að halda förinni áfram í bíln- hafa jafnað sig á atburðinum en fengið framrúðu sína bætta, hefði
sýslu. um eins og hann var útleikinn. Hún segist þó vera á varðbergi þegar gefið skýrslu um atburðinn. Reynir
Guömundur var á leiðfrá Reykja- fékk þvi far með öðrum bíl á hann sjái nautgripi þegar hann er segir að engar skemmdir hafi verið
vík austur í Skaftafell ásamt fyrr- áfangastað. á ferð um þjóðvegi. framan á bílnum og einu sjáanlegu
verandi eiginkonu sinni þar sem „Það stoppuðu hjá okkur frönsk „Það koma auðvítað i mann ónot skemmdirnar séu á vélarhlif og
þau hugðust heimsækja dóttur þjón sem þarna voru á ferð og þeg- þegar nautgripi ber fyrir augu í framrúðu. -rt
f/l
V '/6
6° -
m
3.
* 8C
*
v
fL
X
r 6°
V w *
QO
90 A PV
9 O-V
8°^ - / ■
n
v
fá
y 6C
y'
V
'© *
V 6C
VI
V
» »
\ '
Sunnudagur
0 (3
9°0l
10
Mánudagur
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Næturfrost
Á morgun er útlit fyrir norðanstrekking á landinu. Norðaustanlands verður súld eða rigning, skúrir norðvestan til en skýjað með köflum um
landið sunnanvert. Hiti verður á bilinu 3 til 9 stig. Víða má gera ráð fyrir næturfrosti. Á mánudag verður norðanstrekkingurög skúrir norðaust-
anlands. í öðrum landshlutum verður fremur hæg norðlæg átt og léttskýjað víðast hvar. Hiti verður 4 til 10 stig.
Veðrið í dag er á bls. 61
Í
I
í
Í
Í
i
i
i
i
i
i
í
I
I
(
(
(
(
(
(
■ J
(
(
(
(
(
I
I
I
I