Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 41 . innar á Búðum 4 4 1 # I 4 I 4 4 # Einn „efnilegasti" sonur þjóðar- innar er genginn út. Ingvar Heiðar Þórðarson, framkvæmdastjóri Rocky Horror söngleiksins og einn af forsprökkum Flugfélagsins Lofts, kvæntist írsk-ættaðri leikkonu, Tristan Elizabeth Gribbin.’á Hótel Búðum sl. miðvikudag. Hummuðu brúðarmarsinn Fjölmenni var viðstatt atburðinn Sigurjón Sigurðsson, veitingamaður og handboltakappi, og konan hans, Hrönn Snorradóttir, starfsm. í Góu, voru í brúðkaupinu. Magnús Bjarnason, framsóknar- maður og starfsm. bandariska sendiráðsins, og Hallur „foringi" Helgason voru ánægðir með veisl- una. og fagnaði brúðhjónunum mjög. Óhætt er að segja að giftingarstaður- sólskin og nánast logn. Enda höföu veislugestir á orði að brúöguminn hefði sérstök sambönd við þá þarna „uppi". Aðspurður neitaði Ingvar því ekki og sagðist hafa pantað veðrið í mars! Ingvar og Tristan voru gefin saman á „ströndinni" við Hótel Búðir en prest- ur var séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. DV-myndir Gunnar R. Sveinbjörnsson Alfreð Sigurður Kristinsson, auglýsingafrömuður, Gunnar Þór Halldórsson, golfari og Prisma-kall, Guðjón Þórðarson, rafmagns- og rafeindaspekúlant og bróðir brúðgumans, og Eyþór Þormóður Árnason, stöðvarstjóri og fyrrv. körfuboltasnillingur, létu sig ekki vanta. inn hafi verið óvenjulegur. Brúð- hjónin, presturinn og svaramenn stigu upp á klett í íjöruborðinu, nokkur hundruð metra frá hótelinu, og þar voru Ingvar og Tristan gefin saman. „Kirkjugestir" sáu um tón- listarflutning með því að humma brúðarmarsinn og Gunnar Eyjólfs- son leikari flutti nokkur vei valin orð. Af því loknu tók við veisla fram á nótt þar sem gestir tóku hraustlega til matar síns og kr.eyfuðu öl í hóf- legu magni. Innlendir sem erlendir gestir stigu á stokk og fóru fogrum orðum um brúðhjónin og Helgi Björnsson stórsöngvari bar uppi fjöldasöng. Veislustjóri var Radíus- bróðirinn Steinn Ármann Magnús- son og fórst honum það vel úr hendi. Sambönd í „efra" Upphaflega stóð til að athöfnin færi fram á toppi Snæfjöllsjökuls en frá því var horflð er ský tyllti sér þar niður um stundarsakir. Veðrið þenn- an dag var engu að síðar frábært, Ert þú ekki örugglega áskrifandi að DV. AUGLYSINGAR Bmámglýsmg&f D¥ ármgri. Hríngdu rwm Í0m 5632700 * f Jýr erjabéðifí k/nnir ath/g!r,/eróa n/jung á isienshurr, tot/umarRaot. ^ . . Mýherjabúóin er opm ti V . ... . . . /< • , , • e/irwfnFÍVí .' //.' < . I 4 ,UU ! Mmm tðtar ™ w •<ryT < /ý" Ú /V/ -' -b'ú/TÁr .........b r')y ?K Oý • , . -, ■/ - > v-r" 'y'.V3rO/:æ/. N ' dows 95 á —.. ■ . ■! I I—^ ^ f?. f f <yr.:»:~7ap/er3 ad,si/' < ' <Q> NÝHERJA '6Æ& SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7800 r - 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.