Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 50
58
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995
Vetrarferðir:
Um300 sæti
seldust til Kanarí
- a fyrsta degi
' Gífurlega mikil eftirspurn hefur
verið eftir Kanaríeyjaferðum Úr-
vals-Útsýnar sem farnar verða í vet-
ur. Á fyrsta degi kynningar seldust
um þrjú hundruð pláss. Að sögn
Goða Sveinssonar, sölu- og markaðs-
stjóra ferðaskrifstofunnar, er þetta
sennilega vegna þess hve ferðirnar
til Kanaríeyja hafa heppnast vel und-
anfarin ár og nú sé ýmis þjónústa
sem veitt var ferðamönnum að
kostnaðarlausu að skila sér í mikilli
eftirspurn. Þakkar Goði góðri farar-
stjórn og nefnir einnig i því sam-
hengi ferða- og skemmtiklúbbinn
Úrvals-fólk, sem er fyrir 60 ára og
eldri. í honum eru nú fjögur þúsund
félagsmenn. Úrvals-fólk hefur notið
sérstakrar dagskrár hjá ferðaskrif-
stofunni.
Það telst til tíðinda að Úrval-Útsýn
hefur nú gefið út stóran bækling um
vetrarferðir. Var bæklingurinn gef-
inn út vegna aukningar í eftirspurn
eftir ferðum á þessum árstíma.
Eftirspurn eftir ferðum nú í lok
sumars hefur verið töluverð. Telur
Goði aö það sé vegna þess hve þreytt-
ir menn eru orðnir á sólarleysinu á
suðvesturhorni landsins.
Afmæli
Til hamingju med
afmælið 26. ágúst
80 ára
Guðrún Bjarnadóttir,
Gíslastaðagerði, Vallahreppi.
Ágústa Kolbeinsdóttir,
Hrafnistu v/Kleppsveg, Reykjavík.
Högni Sigurðsson,
Laufvangi 1, Hafnarfirði.
70 ára
Björgvin Jósteinsson kennari,
Hjarðarhaga
28, Reykjavík.
Eiginkona
hans er Guð-
rún Steín-
grímsdóttir
leikskólastjóri.
Björgvinerað
heiman.
Ester Jósavinsdóttir,
Ægisgötu 25, Akureyri.
Ingibjörg Árnadóttir,
Súluhólum 2, Reykjavík.
SólveigHelga Björgúlfsdóttir,
Starmýri 23, Neskaupstað.
Reynir Jónsson,
Sunnubraut 16, Keflavík.
Sigriður Ólafsdóttir,
Flyðrugranda 18, Reykjavík.
Guðraundur Þorgrímsson,
Snorrabraut 34, Reykjavík.
60ára
Guðbjörg Svandís Jónsdóttir,
Miðtúni29,ísafiröL
Ágústa Fanney Guðmundsdóttir,
Urriðakvísl20, Reykjavík.
Elín Stefánsdóttir,
Skarðshlíö 13j, Akureyri.
50 ára
Elínborg Sigsteinsdóttir,
Blikastöðum l, Mosfellsbæ.
Jórunn Valgeirsdóttir,
Strandgötu 23, Eskifirði.
ElinÞóra Magnúsdóttir,
Hjallavegi 21, Isafirði.
Álfhildur Pálsdóttir,
Litlabæjarvör 7, Bessastaðahreppi.
Ingveldur Þorbjörnsdóttir,
Klébergi 4, Þorlákshöfh.
40ára
Bryndís Aðalsteinsdóttir,
Furuhlíð2, Sauðárkróki.
Jóhanna Óladóttir,
Melstað, Borgarfjarðarheppi.
Elinborg Helgadóttir,
Bakkavegi 1, Isafirði.
Brynjólfur Garðarsson,
Heimagötu22, Vestmannaeyjum.
Anna Jósepsdóttir,
Lyngheiði, Stokkseyrarhreppi.
Gylfi Jónasson,
Engjaseli 85, Reykjavík.
Einar Gunnarsson,
Hólanesi, Skagaströnd.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embæltisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eftir-
farandi eignum.
Árland 6, þingl. eig. Ágúst Hafberg,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands, íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður
Dagsbrúnar og Framsóknar og Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágr., miðviku-
daginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Ármúli 40, skrifstofúhúsnæði í vestur-
enda 2. hæðai-, þingl. eig. Nýja versl-
unarfélagið hf., gerðarbeiðendur
^ Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
'inn í Reykjavík, miðvikudaginn 30.
ágúst 1995 íd 10.00.
Ásholt 2,4. hæð suður t.h., merkt 0404,
og stæði nr. 57 í bílag., þingl. eig.
Reynir Ámason, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, miðvikudaginn 30. ágúst 1995
kl. 10.00._________________________
Ásvegur 10, íbúð á efri hæð, ósam-
þykkt risíbúð og bílskúr, þingl. eig.
Ingi Már Helgason, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku-
daginn 30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Bakkavör 16, Seltjamamesi, þingl.
eig. Grétar Guðmundsson, gerðarbeið-
andi Marksjóðurinn hf., miðvikudag-
inn 30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Baldursgata 36,2. hæð t.v., þingl. eig.
Ásdís Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Líf-
eyrissjóður Sóknar og Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Bankastræti 11, rishæð, þingl. eig.
Júlíus Kemp, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Bíldshöfði 14, aðalhús, þingl. eig.
Kristinn Breiðfjörð, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Helga
Rósantsson Pétursdóttir, Pétur Pét-
ursson og Walter Jónsson, miðviku-
daginn 30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Bfldshöfði 14, framhús, þingl. eig.
Kristinn Breiðfjörð, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður, miðvikudaginn 30. ágúst 1995
kl. 10.00.
Bíldshöfði 14, tengih., þingl. eig. Krist-
inn Breiðfjörð, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Bogahlíð 22, íbúð B-3 á 3. hæð í næst-
syðstu samstæðu, þingl. eig. Steinunn
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Borgartún 36, þingl. eig. Vélsmiðja
Jóns Sigurðssonar hf., gerðarbeiðend-
ur Iðnlánasjóður, Landsbanki Islands
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mið-
vikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Brana RE-28, þingl. eig. Jón Ásgeirs-
son, gerðarbeiðandi Ríkisútvai-pið,
miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk-
ing hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, miðvikudaginn 30. ágúst
1995 kl. 10.00. _____________
D-Tröð 1, hesthús, þingl. eig. Þórður
L. Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Dvergabakki 14,2. hæð t.v. ásamt tilh.
sameign og leigulóðarr., þingl. eig.
Þormar Grétar Vídalín Karlsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfs-
manpa ríkisins og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn, miðvikudaginn 30. ágúst
1995 kl. 10,00,_____________________
Dyrhamrar 12, hluti í íbúð á 1. hæð
merkt 0103, þingl. eig. Guðrún Stein-
þórsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands, miðvikudaginn 30. ág-
úst 1995 kl. 10.00._________________
Eldshöfði 16, þingl. eig. Oddur Bene-
diktsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð-
ur, miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl.
13.30.______________________________
Espigerði 12, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Dagný Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, og Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Flókagata 41, hluti í 2. hæð og
geymslu og bflskúr, þingl. eig. Hörður
Barðdal og Soffía Kristín Hjartardótt-
ir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf.,
íslenskir aðalverktakarsf., Kreditkort
hf., Landsbanki íslands og tollstjórinn
í Reykjavík, miðvikudaginn 30. ágúst
1995 kl. 13.30.
Flugumýri 18, hluti B, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Lemúría hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku-
daginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Frostafold 113, hluti í íbúð á 3. hæð
merkt 0302, þingl. eig. Soffía Magnús-
dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Is-
lands, miðvikudaginn 30. ágúst 1995
kl. 13.30._________________________
Funafold 54, íbúð á jarðhæð merkt
0101, þingl. eig. Siguijón H. Valdi-
marsson, gerðarbeiðendur Inga Berg
Jóhannsdóttir og Vátiyggingafélag
Islands hf, miðvikudaginn 30. ágúst
1995 kl, 13.30.____________________
Gerðhamrar 17, hluti, þingl. eig. Jón
Pálmi Pálmason, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, og Þórdís Guðmundsdóttir, mið-
vikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Grettisgata 57B, kjallari m.m., merkt
001, þingl. eig. Kristinn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Aust-
urlands og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar
og Framsóknar, miðvikudaginn 30.
ágúst 1995 kl. 13.30.
Grýtubakki 30, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Gréta Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Grænamýri 3A, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Garðaval hf., gerðarbeiðendur Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga, _ Mos-
fellsbær og Vátiyggingafélag íslands
hf., miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl.
13.30.______________________________
Hamraberg 10, þingl. eig. Sonja Gests-
dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík óg Hjalti Bjömsson, mið-
vikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Háagerði 53, kjallaraíb. ásamt tilh.
sameignarhlut og leigulr., þingl. eig.
Ragna Sveinbjömsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Háaleitisbraut 111,2. hæð t.v. au.enda,
þingl. eig. Ólafur Júníusson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Hofteigur 23, kjallari, þingl. eig. Erla
Hannesdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
Islands, miðvikudaginn 30. ágúst 1995
kl, 13.30._________________________
Hraunteigur 8,10% eignarhluti Emu
Amardóttur, þingl. eig. Ema Amar-
dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslun-
armanna, miðvikudaginn 30. ágúst
1995 kl. 13.30.____________________
Hrísateigur 41, þingl. eig. Kristmann
Einarsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Samvinnulíf-
eyrissjóðurinn, miðvikudaginn 30. ág-
úst 1995 kl. 13.30.________________
Hverfisgata 108, 0104 norðurbúð á
jarðhæð t.h., þingl. eig. Ingþór Har-
aldsson, gerðarbeiðandi Sameinaði líf-
eyrissjóðurinn, miðvikudaginn 30. ág-
úst 1995 kl. 13.30.
Laufengi 112, íbúð merkt 0201, þingl.
eig. Bi-yndís Hauksdóttir og Ólafúr
G. Gunnarsson, gerðarbeiðendur
Hveragerðisbær-Veitustofnanir og
Sjóvá-Almennar hf., miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Lágmúli 7, verslunarhúsnæði merkt
030101 í norðvesturhluta, þingl. eig.
Sjónver hf., gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður Dagsbnínar og Framsóknar,
miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Markland 10, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., miðvikudaginn 30.
ágúst 1995 ki. 13.30.
Reyrengi 2, hluti í íbúð á 2. jiæð t.h.
m.m., þingl. eig. Hjörtur Ámason,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf., miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl.
13.30._____________________________
Sílakvísl 27, hluti, þingl. eig. Þóroddur
Guðmundsson, gerðarbeiðandi toll-
stjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn
30. ágúst 1995 kl. 10.00.
Skeifan 6, hluti kjallara, þingl. eig.
Sigurbjöm Eiríksson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Is-
landsbanki hf., miðvikudaginn 30.
ágúst 1995 kl. 10.00.
Skipholt 3, hluti, þingl. eig. Gull og
Silfursmiðjan Ema hf., gerðarbeið-
andi tollstjórinn í Reykjavík, mið-
vikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander
Sigurðsson, gerðai'beiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Kæli- og fiystivélar hí,
Ralmagnsveitur ríkisins og tollstjór-
inn í Reykjavík, miðvikudaginn 30.
ágúst 1995 kl. 13.30.
Stigahlíð 10, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Steinunn Hannesdóttir, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið-
vikudaginn 30. ágúst 1£Ö5 kl. 10.00.
Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Guðbrand-
ur Einarsson, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki Islands og tollstjórinn í
Reykjavík, miðvikudaginn 30. ágúst
1995 kl. 10,00,____________________
Stóragerði 10, 1 herþ. t.h. í suðurhlið
kjallara, þingl. eig. Ágústa Olsen Ric-
hardsdóttir, gerðarbeiðendur Lands-
banki íslands, Höfðabakka, og Spai'i-
sjóður Reykjavíkur og nágr., miðviku-
daginn 30. ágúst 1995 kl. 13.30.
Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Pétur
Rúnai' Harðarson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan
hf., miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl.
10.00._____________________________
Vegamót 1, 1. hæð, austurendi, Sel-
tjamamesi, þingl. eig. Hilmar Þórg-
nýr Helgason, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan á
Seltjamamesi og Lífeyrissjóður versl-
unarmanna, miðvikudaginn 30. ágúst
1995 kl. 13.30,__________________
Vesturströnd 19, Seltjamamesi, þingl.
eig. Ríkey Ó. Beck, gerðarbeiðandi
Bjami Bjömsson, miðvikudaginn 30.
ágúst 1995 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
t