Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 13 Sviðsljós Dóttir Jacks Nicholsons á von á sér: Pabbi var steinhissa á fréttunum Jennifer Nicholson, dóttir leikar- ans fræga, Jacks Nicholsons, hefur lagt kvikmyndaframann á hilluna en hún á von á barni í febrúar. Jennifer lék síðast í kvikmyndinni Crossing Guard, auk þess sem hún hefur leik- ið í sjónvarpsmyndum. Unnusti Jennifer er atvinnumaður á segl- bretti. Hann heitir Mark Noríleet og er frá Hawaii. Hann er þremur árum yngri en hún. Systir Marks, Tracy, er vinkona Jennifer og það var ein- mitt hún sem kynnti þau fyrst fyrir sex árum á Hawaii. Vegna aldurs- munarins varð þó aldrei neitt sérs- takt á milli þeirra. Tracy bauð bróður sínum í heim- sókn í tilefni þriggja ára afmæli son- ar síns en hún býr í Los Angeles eins og Jennifer. Mark bauö vinkonunni út og þau voru óaðskiljanleg í tvær vikur. Mark hélt síöan aftur til Hawaii og þau héldu símsambandi. Síðan var ákveðið að þau færu saman til skíða- svæðisins í Aspen þar sem faðir Jennifer á hús. „Það var yndislegur tími. Þremur vikum síðar fór ég til Hawaii og dváldi þar tvo mánuði. Ég ætlaði aldrei að vera svo lengi en það var einmitt þar sem ég komst að því að ég væri ófrísk," segir Jennifer. Þegar Jennifer tilkynnti Mark að hún væri ófrísk varð hann ekkert sérstaklega hrifmn í byrjun enda taldi hann sig ekki tilbúinn til aö takast á við fóðurhlutverkið. Hún var hins vegar tilbúin aö eignast barn enda höfðu þau ekki gert neinar varúðarráðstafanir. „Fjölskylda er mér meira virði en frami í starfi.“ Jennifer segir að þegar hún hafi tilkynnt fóöur sínum símleiðis að hann yrði bráðum afi hafi hann sagt: „Hvað, - ætlarðu að fá þér nýjan hund?“ Ég sagði: „Nei, ég á von á barni.“ Hann varð steinhissa og spuröi hvort ég væri á leið að gifta mig, Ég sagðist ekkert vita það.“ Jack Nicholson á ung börn, Lorra- ine, 5 ára, og Raymond, 3ja ára. „Við grínumst oft með litlu frændsystkin- in og Lorraine hlakkar mikið til að fá lítið barn til að leika viö.“ Volvo 440/460frá 1.488.000 kr. Volvo 850frá 2.388.000 kr. BIFREIÐ SEM ÞU GETUR TREYST Opið laugardag og sunnudag kL 12:00 -17:00 Q BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.