Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Side 33
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 41 . innar á Búðum 4 4 1 # I 4 I 4 4 # Einn „efnilegasti" sonur þjóðar- innar er genginn út. Ingvar Heiðar Þórðarson, framkvæmdastjóri Rocky Horror söngleiksins og einn af forsprökkum Flugfélagsins Lofts, kvæntist írsk-ættaðri leikkonu, Tristan Elizabeth Gribbin.’á Hótel Búðum sl. miðvikudag. Hummuðu brúðarmarsinn Fjölmenni var viðstatt atburðinn Sigurjón Sigurðsson, veitingamaður og handboltakappi, og konan hans, Hrönn Snorradóttir, starfsm. í Góu, voru í brúðkaupinu. Magnús Bjarnason, framsóknar- maður og starfsm. bandariska sendiráðsins, og Hallur „foringi" Helgason voru ánægðir með veisl- una. og fagnaði brúðhjónunum mjög. Óhætt er að segja að giftingarstaður- sólskin og nánast logn. Enda höföu veislugestir á orði að brúöguminn hefði sérstök sambönd við þá þarna „uppi". Aðspurður neitaði Ingvar því ekki og sagðist hafa pantað veðrið í mars! Ingvar og Tristan voru gefin saman á „ströndinni" við Hótel Búðir en prest- ur var séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. DV-myndir Gunnar R. Sveinbjörnsson Alfreð Sigurður Kristinsson, auglýsingafrömuður, Gunnar Þór Halldórsson, golfari og Prisma-kall, Guðjón Þórðarson, rafmagns- og rafeindaspekúlant og bróðir brúðgumans, og Eyþór Þormóður Árnason, stöðvarstjóri og fyrrv. körfuboltasnillingur, létu sig ekki vanta. inn hafi verið óvenjulegur. Brúð- hjónin, presturinn og svaramenn stigu upp á klett í íjöruborðinu, nokkur hundruð metra frá hótelinu, og þar voru Ingvar og Tristan gefin saman. „Kirkjugestir" sáu um tón- listarflutning með því að humma brúðarmarsinn og Gunnar Eyjólfs- son leikari flutti nokkur vei valin orð. Af því loknu tók við veisla fram á nótt þar sem gestir tóku hraustlega til matar síns og kr.eyfuðu öl í hóf- legu magni. Innlendir sem erlendir gestir stigu á stokk og fóru fogrum orðum um brúðhjónin og Helgi Björnsson stórsöngvari bar uppi fjöldasöng. Veislustjóri var Radíus- bróðirinn Steinn Ármann Magnús- son og fórst honum það vel úr hendi. Sambönd í „efra" Upphaflega stóð til að athöfnin færi fram á toppi Snæfjöllsjökuls en frá því var horflð er ský tyllti sér þar niður um stundarsakir. Veðrið þenn- an dag var engu að síðar frábært, Ert þú ekki örugglega áskrifandi að DV. AUGLYSINGAR Bmámglýsmg&f D¥ ármgri. Hríngdu rwm Í0m 5632700 * f Jýr erjabéðifí k/nnir ath/g!r,/eróa n/jung á isienshurr, tot/umarRaot. ^ . . Mýherjabúóin er opm ti V . ... . . . /< • , , • e/irwfnFÍVí .' //.' < . I 4 ,UU ! Mmm tðtar ™ w •<ryT < /ý" Ú /V/ -' -b'ú/TÁr .........b r')y ?K Oý • , . -, ■/ - > v-r" 'y'.V3rO/:æ/. N ' dows 95 á —.. ■ . ■! I I—^ ^ f?. f f <yr.:»:~7ap/er3 ad,si/' < ' <Q> NÝHERJA '6Æ& SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7800 r - 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.