Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 195. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Ábúendur að Sandvík í Bárðardal í Þingeyjarsýslu urðu fyrir miklu áfalli þegar fjárhús, hlaða og aðstaða fyrir verkfærageymslu brann til kaldra kola aðfaranótt sunnudagsins. Jón Albert Pálsson bóndi hafði nýlokið heyskap en í hlöðunni voru á fimmta hundrað hestar af heyi. Hann var nýkominn á töðugjaldaball að Kiðagili, handan Skjálfandafljóts, þegar honum varð litið heim að bæ sínum og varð hann þá fyrst var við eldinn. A myndinni er Jón Albert að huga að bíl sem gjöreyðilagðist ásamt öðru í eldsvoðanum. DV-mynd Jóhanna S. Sigþórsdóttir Mannskæð- asta árásin á Sarajevo í 18 mánuði - sjá bls. 8 Danmörk: Níu hættulegir fangar enn á flótta - sjá bls. 9 Kvennaráðstefnan: Kínverjar banna allar mótmælaað- gerðir - sjá bls. 8 Jóhannes í Bónusi: Þjóðin í hvítkálsánauð - sjá bls. 5 Klakfiski í Kollafirði slátrað: Verulegar líkur taldar á útbreiðslu kýlaveikinnar - sjá fréttaljós á bls. 4 .. Orlagarík bæjarferð: Jeppinn hvarf meðan fjölskyldan sat í bíó - sjá bls. 2 Ullin getur borgaö áburöinn - sjá bls. 10 Margir vilja verða ráðuneytis- stjórar - sjá bls. 10 Skólavörur: Mestur verðmunur á yddurum - sjá bls. 6 Bjarni Friðriksson: Ólympíuleik- arnir freista mín mikið - sjá bls. 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.