Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 5
f
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995
Fréttir
Jóhannes í Bónusi gagnrýnir grænmetisframleiðendur:
Hafa haldið
þjoðinm i
hvítkálsánauð
- meö hárri verölagningu á litlu magni
„Viö fáum ekki að flytja inn pa-
priku á lægri tollum en samt er
skortur á vörunni á markaðnum.
Með því að kýla upp verðið koma
þeir í veg fyrir að varan klárist alger-
lega. Þetta hafa innlendir framleið-
endur stundað í mörg ár. Við erum
að sjálfsögðu ekkert ánægðir með
það,“ sagði Jóhannes Jónsson, kaup-
maður í Bónusi.
Hann gagnrýnir grænmetisfram-
leiðendur fyrir að koma í veg fyrir
innflutning á papriku. Áöur fyrr var
innflutningur bannaður ef varan var
til á markaðinum. Nú er hún svo
'y.
:
Pétur Jóhannsson hafnarstjóri við skemmdir á garðinum.
DV-mynd Ægir Már
Hafnarframkvæmdir í Keflavlk:
Unnið fyrir 53
prósent af áætlun
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
„Það er kominn tími til að setja
gijótgarð við aðalhafnargarðinn og
með tilkomu hans munu mörg
vandamál leysast. Við vorum hrædd-
ir um að veggurinn gæti hrunið, en
hann hangir á nokkrum járnum, og
þá yrði bryggjan ónothæf en dýrt að
gera við hana,“ segir Pétur Jóhanns-
son, hafnarstjóri í Reykjanesbæ.
Nýlega voru opnuð tilboð í grjót-
vöm við aðalhafnargarð Keflavíkur-
hafnar. Hann er að hruni kominn og
víða sést í gegnum hann. Hafnar-
stjórn samþykkti að taka tilboði
lægstbjóðanda en þaö átti SEES hf.
Það fyrirtæki eiga feðgar í Njarðvík.
Tilboð þeirra var 69,9 milljónir
króna eða 52,9% af kostnaðaráætlun
sem var rúmar 132 millj. kr. Næst-
lægsta tilboð var um 83 milljónir.
Alls bárust tilboð frá átta aðilum í
verkið.
Framkvæmdir eiga að hefjast nú í
september en verklok verða í maí
1996. Garðurinn verður breikkaður
um 10 metra frá því sem nú er.
Jámblendiverksmiðj an
Könnun á stækkun
Daníel Ólafsson, DV, Akxanesi:
Forráðamenn íslenska jámblendi-
félagsins vinna nú að forathugunum
á því hvort hagkvæmt sé að stækka
járnblendiverksmiðjuna á Grundar-
tanga. Að sögn Jóns Sigurðssonar
forstjóra hefur Guðlaugur Hjörleifs-
son, verkfræðingur og deildarstjóri
viðhaldsdeildar, umsjón með könn-
umnm.
Verkefninu er skipt upp í ákveðna
þætti. Einn snýr að ofnhúsinu sjálfu.
Annar að flutningakerfmu. Sá þriðji
að ofninum og sá fjórði að mpðferð
málmsins. Áætlað er að kynna niður-
stöður verkefnisins á stjórnarfundi
íslenska járnblendifélagsins síðari
hluta nóvembermánaðar.
hátt tolluð aö kílóiö af henni myndi
kosta um 800 krónur yrði hún keypt
inn í landið, svipað og íslenska pa-
prikan.
„Menn hafa haldið þjóðinni í hvít-
kálsánauð af því að einn framleið-
andi átti eftir hvítkál. Hann hækkaði
bara verðið, alltaf lengdist tíminn
sem hann var einn og alltaf var hægt
að svara því að varan væri til í land-
inu. Þú getur látiö kílóið kosta fimm
þúsund krónur og svo áttu bara þetta
eina kíló. Varan er þar með til í land-
inu og innflutningur því tollaður
mjöghátt,“sagðiJóhannes. -sv
STrusf tölvur á
ótrúlegu verðj!
/ y
Ótrulegt verd BlHTrusi
486DX2/66 - 635 MB diskur
4MB minni, 256kb flýtiminni (Cache), 635MB diskur, - Aukið
IDE (Enhanced IDE) - Pentium sökkull (Overdrive Socket 3) -
Tengiraufar, 3 x VESA LB, 4 x ISA - Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt
leikjatengi - Orkusparnaðarkerfi - 14" SVGA lággeisla litaskjár
- Vandað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta - DOS 6.3
og Windows 3.1 uppsett, disklingar og handbækur fylgja
Aðeirts 89.900
Sama tölva med margmidlunarbúnadi
4-hraða geisladrif - 16 bita Sound Expert hljóðkort
15W Trust Dynamic Soundwave hátalarar - Hljóðnemi
Works ritvinnslukerfi, töflureiknir; teikniforrit og gagnagrunnun
ýmsir leikir, kennsluforrit, o.fl.
Aðeins 116.900
/ /
Ótrulegt verd ■ISTrust
Pentium 75 PCI - 850 MB diskur
8 MB minni, hámark 128 MB
256 kb flýtiminni (Cache), stækkanlegt í IMB
850 MB diskur, - PCI diskstýring
Aukið IDE (Enhanced IDE)
Trident 9440 PCI True Color skjákort - IMB myndminni, mest 2MB
Pentium ‘Future Overdrive' - léngiraufar, 4 x PCI LB, 4 x ISA
Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt leikjatengi
Orkusparnaðarkerfi - 14" SVGA lággeisla litaskjár
Vandað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta
DOS 6.3 og Windows 3.1 uppsett, disklingar og handbækur fylgja
Aðeins 139.900
Med margmidlunarbúnadi: l<r. I 66.900
VIKUNNA ? TILAOEÍfci VNNA1
TRUST 486 DX4/I00 PCI - 850 MB disk
8MB minni, hámark 128MB - 256kb flýtiminni (Cache),
stækkanlegt í IMB - 8S0MB diskur, PCI diskstýring - Aukið IDE
(Enhanced IDE) - Trident 9440 PCI True Color skjákort,
IMB myndminni, mest 2MB - fentium sökkull (Overdrive
Socket 3) - Tengiraufar, 4 x PCI LB, 4 x ISA - Tvö raðtengi, eitt
hliðtengi, eitt leikjatengi - Orkusparnaðarkerfi - I4"SVGA
lággeisla litaskjár - Vindað íslenskt hnappaborð, mús og
músarmotta - DOS 6.3 og Windows 3.1 uppsett, disklingar og
handbækur fylgja
Aðeins 117.900
Sama tölva med margmidlunarbúnadi
4-hraða geisladrif - 16 bita Sound Expert hljóðkort
15W Trust Dynamic Soundwave hátalarar - Hljóðnemi
Works ritvinnslukerfi, töflureiknir; teikniforrit og gagnagrunnui;
ýmsir leikir, kennsluforrit, o.fl.
Aðeins 144.900
Sjonvarpstölvur HWrust
TRUST 486 DX2/66
Margmiðlunartölva
(Nánari uppl. annars staðar i auglýsingunni.)
3
Med TRUST PCTV Home sjónvarps/video korti
Aðeins 149.900
TRUST 486 DX4/100 PCI
Margmiðlunartölva
(Nánari uppl. annars staðar í augtýsingunni.)
Med TRUST PCTV Home sjónvarps/video korti
Aðeins 177.
VI
A
modem
Internetáskrift
í einn mánuð
fyrir aðeins króni
Réttverð: Þú sparar:
8.
I *7
I /.
5 VIKUNNAR TILCOÐ VlKUNN^K
Windows 95
AÐEINS KR. 8.700
Greidslukjör vid allra hæfi.
■m EUROCARD m
V/SA raðgreiðslur (;||5í|lt
í allt að 36 mán .......
TILGREINT VERÐ ER STAÐGREIÐSLUVERÐ MEÐ VSK.
8.800
FM útvarp
TRUST Sound Expert FM
Stereo utvarpskort
AÐEINS KR. 5.900
Þú velur!
Með TRUST tölvu getur
þú valið a milli Winaows 3.
og OS/2 Warp
CH)
NÝHERJA'&fÆtí' SKAFTAHLÍÐ 24 - 569 7800
4-