Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Múrari i fullri vinnu óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð, helst á svæði 101 eóa 105. Skflvísum greiðsl- um heitið. (Viðgeróir og lagfæringar ef óskað er.) S. 587 1451 og 553 5556. Tvær námsmeyjar utan af landi, 23 og 24 ára, bráðvantar 2-3 herb. íbúð á svæði 101, 103 eóa 105 í vetur. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitió. S. 552 9333 og 562 5743 e.kl. 18. Þórey. Erlendur sendikennari óskar eftir einstaklingsíbúó á rólegum stað, helst nálægt HI. Reyklaus. Upplýsingar í síma 525 4045 eftir kl. 18. Hjón á besta aldri óska eftir 4 herb. íbúð/3 herb. m/bflskúr, helst á svæði 105/107/108/104. Meðmæli frá fyrri leigusölum ef óskað er. S. 568 2363. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takió eftir! Vió komum íbúðinni þinni á framfæri þér aó kostnaðarlausu, engar kvaóir. Skráning í s. 511 1600. Matreiöslumaöur óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð miðsvæðis í Rvík. Skilvísum og öraggum greióslum heitið. Sími 567 0530 e.kl. 20. Par meö eitt barn bráóvantar 2ja til 3ja herb. íbúð í Rvík eða Kópav. frá og með 1. okt. ‘95. Langtímaleiga. Meómæli ef óskað er. S. 581 1345. Seljahverfi, reglusemi. Par meó ungt barn óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúó. Vinsamlegast haflð samband í sima 554 4371 eftir kl. 17. Sænskur tölvufræöingur óskar eftir 1-3 herb. íbúó (helst langtímaleiga) sem fyrst. Upplýsingar í síma 587 7150 á vinnutíma. Lennart. Ungt og ábyrgörfullt par meó ungbarn bráðvantar góða íbúð, 2-3 herb., á Reykjavflairsvæðinu. Upplýsingar í sfma 487 5954. María. Ungt par meö barn í vændum óskar eftir 2-3 herb. íbúð á Rvíkursvæóinu frá og með 1. október. Greiðslugeta 35 þ. á mánuði. S. 554 4181 og 587 1065. Þriggja herb. íbúö óskast sem næst mið- bæ Reykjavíkur. Reglusemi og skilvfs- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 7919. Valdís. Ég er 23 ára og mig bráövantar einstak- lingsíbúð frá 1. sept. Er reglusöm, reyk- laus og skilvís. Greiðslug. 20-23 þús. Sími 552 4427 e.kl. 16, Helga. íslenski dansflokkurinn óskar eftir fbúð fyrir starfsmenn (hjón) frá og með 1. sept., miósvæóis eóa í vesturbæ. Upplýsingar í síma 554 6184. Óska eftlf þriggja til fjögurra herb. íbúð/húsi. Reglusemi og reykleysi heit- ió. Uppl. í síma 462 1216 og 461 2686. Óska eftir aö taka á leigu 4 herb. íbúö f lyftuhúsi eóa raðhúsi/einbýlishúsi á einni hæó. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 40774. lönaöarmaöur óskar eftir 4 herb. íbúö, 5 f heimili. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. hjá Verktaki í síma 568 2121. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Herbergi til leigu, 15 þús. á mán., allt innifalið. Upplýsingar í síma 568 3127. Herbergi til leigu frá 1. september. Upp- lýsingar í síma 551 6239. Kópavogur. Til leigu lítil íbúð við Asbraut. Uppl. í síma 554 2499. Rúmgóö 2ja herbergja íbúö til leigu í Kópavogi. Uppl. í sima 554 5740. Húsnæði óskast 24 ára stúlka, reglusöm og reyklaus, óskar eftir herbergi með aógangi að snyrtingu. Helst ó svæði 103, 104 éóa 108. Margrétsími 481 1616. ÞURRKARAR • Þvottamagn 4,5 kg. • Kalt loft síðustu 10 mín. • Snýr í báðar áttir • Rofi fyrir viðkvæman þvott • Með eða án barka • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR ÁRA. RAFVÖRUR ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 Reglusöm ung kona meö barn óskar eft- ir 2-3 herbergja íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 5213. Pú berö númerin á miðanum þfnum saman > við númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. 284476 582168 592533 058069 808800 DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert þú kominn (spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og .My First Sony" hljómtæki. Fylgstu með í DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá bírtist í DV 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Pverholti M, slmi 563-2700 gegn framvlsun vinningsmiða. Farmiðarnir biða þín á næsta útsölustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. FL UGLEIÐIRj SONY. Óska eftir snyrtilegri, 2-3 herb. íbúö. Skilvísum greiðslum og góóri umgengni heitið. Simi 568 1053 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði SOS - SOS. Bráðvantar 40-80 m2 iónaóarhúsnæói til leigu í ca 2-6 mánuói til bflasmíði. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 567 0956. 30-100 fm húsnæöi óskast til leigu. Ekki fyrir bflaviógerðir. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40865. Til leigu verslunarhúsnæöi viö Síðumúla 34. Laust strax. Upplýsingar í síma 568 2820. H Atvinna í boði Laus eru til umsóknar afgreiþslustörf í myndbandaleigu/sölutumi. I boói era krefjandi og áhugaverð störf í snyrti- legu umhverfi m/skemmtilegu fólki. Heilsuhraust, reyklaust og áreiðanlegt fólk, eldra en 18 ára, kemur aðeins til greina. Umsóknir berist til DV f. kl. 18, 30.8., merkt „Video 4084“. Reyklausir starfskraftar óskast: • Starfskraftur óskast í smurbrauó og önnur almenn eldhússtörf, vaktavinna, ekki yngri en 20 ára. • Matreiðslunemi óskast, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staónum, þriójud., laug- ard., og sunnud., kl. 14-18, Veitinghúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Óskum eftir starfsfólki í sölu- og afgreiðslustörf í bakarí og í ísbúð. Unnió er á vöktum f. hád. og e. hád. + önnur hver helgi. Tilv. fyrir þá sem era að koma út á vinnumarkaóinn í 1. og í 2. sinn. Störfin era laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „B 4065". Afgreiöslustarf. Óskum eftir starfsfólki á dag-, kvöld- og helgarvaktir í sölu- tum og bensínsölu. Reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. á staðnum þriójud. og miðvikud. mifli kl. 14 og 16. Biðskýlið, Kópavogsbraut 115. Starfsfólk - McDonald’s. Dugmikið starfsfólk óskast á McDonald’s, Suður- landsbraut. Bæði hlutastörf virka daga og svo fúllt starf. Ymis aldur. Umsókn- areyðublöó á staónum. McDonald’s, Suóurlandsbraut 56. Sölumenn. Óskum eftir að ráða duglegt sölufólk í dagsölu þar sem selt er til fyr- irtækja, bfll nauðsynlegur, og í kvöld- sölu til einstaklinga í gegnum síma. Laun era árangurstengd. Uppl. í s. 568 9938. Birgir á skrifsttíma. Bakarí. Starfskraftur óskast í afgreiðslu o.m.fl. Ekki yngri en 20 ára, reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefna á staðnum milli kl. 16 og 17. Myllan, Bankastræti 2. Kjötdeild. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kjötdeild. Aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl. á staónum, mifli kl. 18 og 20. Nóatún, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Jón Þorsteinn. Ræsting. Starfskraftur óskast i ræstingu á sjúkrahúsinu Vogi. Um er að ræóa 50% starf fyrir hádegi. Upplýs- ingar gefur Jóna Dóra Kristinsdóttir hjúkranarforstjóri, í s. 587 1615. Starfskraft vantar til heimilisstarfa og til að gæta 2ja barna á bóndabæ í Austur- ríki. Þarf að geta byijaó strax. Laun 30 þús. á mánuói + fæói. Mikil vinna. Upp- lýsingar í síma 421 5163. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er súninn 563 2700. Afgreiösla - bakarí. Laust af- greiðslustarf. Vinnutími kl. 13-18.30. Ekki yngri en 21 árs. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60. Bakarí í Garöabæ. Óskum að ráða aðstoóarmanneskju í pökkun o.fl., vinnutími frá kl. 6 til 13. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnúmer 40733. Hresst og ábyggilegt starfsfólk óskast í söluturn í austurborginni, frá kl. 12 til 18, ekki yngri en 20 ára. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Z-4077“. Nýjan veitingastaö vantar bílstjóra til starfa strax, á eigin bflum. Svör send. DV, með uppl. um nafn, síma og aldur, merkt „Veitingastaður 4060“. Starfskraftur óskast til starfa í mötu- neyti Iðnskólans. Helst vanur bakstri. Ráðning frá 1. sept. S. 552 6240/552 6361 kl. 13-15 í dag og á morgun Starfsmann vantar á lítiö kaffihús í Reykjavík sem fyrst, þarf að vera van- ur eldhús- og afgreióslustörfum. Svör send. DV, merkt „C-4078” f. 31.8. Til hamingju! Aukin verkefni kalla á fleiri sölumenn og þú gætir verió sá rétti. Besti sölutími ársins er fram und- an. Hringdu í síma 562 5238. Óska eftir starfskrafti vlö verslunarstörf. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18, mið- vikudag og fimmtudag. Regnbogaframköllun, Síðumúla 34. Óskum eftir ábyrgum aöila til að koma heim og annast tvo skólastráka. Erum á Seltjamamesi. Vinnutími kl. 14-18. Uppl. i sima 5616119 e.kl. 18. Óskum eftir aö ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa í sölutum frá 13-18 virka daga. Tilboð sendist DV, merkt „B-4064”. Múrverk. Tilboó óskast í múrverk á bíl- skúr í Hafnaríirði. Upplýsingar í síma 555 1348 eftir kl. 16.__________________ Starfskraftur óskast í eldhús sem fyrst. Vistheimilið Kumbaravogi, Stokkseyri, sími 483 1310. Tilboö óskast í styttingar á buxum viðkomandi leggi til saumavél. Tilboc sendist DV, merkt „C 4087“. Vanir byggingarverkamenn óskast Kópavogi. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Byggingarvinna 4069“. Vant starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu. Upplýsingar f símum 587 1488 og 588 4469. Matsveinn óskast í vinnuflokk út á land. Upplýsingar í síma 552 8270. ]fi£ Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir störfum í Grindavík eða nágrenni. Margt kemur til greina, er vön verslunar- og þjón- ustustörfúm. Uppl. í sfma 426 7876. Fulloröinn matreiöslumaöur óskar eftir hlutastarfi, sama hvaða tíma er, helst á morgnana. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40849. 23 ára karlmaöur óskar eftir erfiðri og vel launaóri verkavinnu. Upplýsingar í síma 581 4826. Ungan mann vantar vinnu núna eða strax, helst í gær. Uppl. f síma 561 6123 eóa í sfma 893 2616. Sigtryggur. Barnagæsla Dagmamma óskast. 7 ára stelpu í Lang- holtsskóla vantar pössun frá hádegi til kl. 16. Upplýsingar í síma 568 0043 eftirkl. 16. Vantar þig ekki barnapössun frá ca 8-13? Er vön, 24 ára. Upplýsingar í síma 587 0709. Óska eftir aö ráöa stúlku til að gæta 18 mán. drengs. Vinn vaktavinnu. Uppl. gefúr Valdfs í síma 565 7919. @ Ökukennsla Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öfl prófgögn. Engin bió. Sími 557 2940 og 852 4449. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast oklair fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Dansherra um fimmtugt óskast. Þarf að vera ákveóinn og ekki gefast upp. Svör sendist DV, merkt „1-4075”. Einkamál Konur í leit aö tilbreytingu, ath.! Rauða torgið kemur ykkur á einfaldan, fljótlegan og öraggan hátt í samband við mennina sem þið viljið kynnast. Við bjóðum ykkur nafnleynd, raddleynd og 100% trúnað. Frekari uppl. í s. 905 2121 (66,50 mín.) eða á skrifst. í s. 588 5884. 21 árs karlm., hávaxinn, stæltur, v/k grönnum og stæltum karlmanni meó tilbreytingu í huga. Uppl. á Rauða Torginu, s. 905 2121, skránnr. 501046. 37 ára glaölynd og viöræöugóö kona v/k konu á svipuðum aldri meó tilbreytingu í huga. Uppl. á Rauða Torginu, s. 905 2121. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- aó fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 min. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lflandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mfn. Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. Steypuviðgeróir. Háþrýstiþvottur. Lekaviðgerðir. Móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðiun sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híftinn í garó. • Túnþökumar vora valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góó grastegiind í skrúóg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700._______________________ • Hellulagnlr — Hitalagnir. • Vegghleóslur, giróum og tyríúm. • Gottverð. Garðaverktakar, s. 853 0096,557 3385. Túnþökur. Nýskornar túnþökur meó stuttum fyr- irvara. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086 eóa 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörabíla í jarðvegssk., jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og vegg- klæðning. Framl. þakjárn og fallegar veggklæóningar á hagstæðu verói. Gal- vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Til sölu 1x4” grófheflaö timbur, upplagt sem girðingarefni, 368 spýtur, sagaóar nióur í 180 cm lengd, samtals 662,4 lengdarm, Uppl. í síma 561 1029. Dokaplötur í töluveröu magni til sölu, lít- ið notaðar. Uppl. í síma 566 7307. Gisting Asheimar á Eyrarbakka. Gisting og reió- hjól. Leigjiun út fullbúna glæsilega íbúð. Op. allt árið. 4000 sólarhr., 18 þús. vikan. S. 483 1120/483 1112. Sveit Óska eftir vinnukonu, þarf að geta unnið bæði úti og inni. Upplýsingar í síma 452 2731. 1 Spákonur Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboð eóa tímavinna. Einnig áhaldaleiga. Simar 552 0702 og 896 0211. Spái í spil og bolla, ræö drauma aíla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. 4$ Stjörnuspeki Adcail 904 1999. Frábær stjömuspá - ný spá í hverri viku. Þú færó spá fyrir hvert merki fyrir sig. Arið, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín. Tilsöiu Ný sending af amerískum Englander rúmum, queen- og kingstærðir. 2 stífleikar. Heilsurúm, 79 þ., 89 þ. og 91 þ. Til sölu og sýnis í Kolaportinu alla virka daga og næstu helgi. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Verslun Kassatöskur fyrir skólann, 895 kr. Margar gerðir af fallegum, spennandi skólatöskmn og pennaveskjum. Bókahúsið, Skeifúnni 8 (v/hliðina á Málaranum og Vogue), sími 568 6780. Næg bflastæói. Opið laugard. 9-16. Utsala á gosbrunnum og garöstyttum meðan birgðir endast, faíleg og vönduð vara. Póstsendiun. Víkurvagnar, Síðu- múla 19, sími 568 4911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.