Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995
19
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tilsöíu
SumartilboB á málningu.
Innimálning frá aóeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá aó aóeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóó 92, s. 562 5815.
Áttu stóran, nýiegan, tvískiptan ísskáp +
40-50 þús. í peningum? Viltu skipta
við mig á stórum frystiskáp, ársgöml-
um, og nýlegum kæliskáp sem báðir
eru 180 cm háir? Einnig til sölu barna-
rúm, sáralítió notaó, stálgaflar á 90 cm
breióa rúmdýnu (Ikea) og öiyggishlió í
stigaop. Uppl. í s. 561 0327.________
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp-
geróum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgð. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 552 1130._______
Viöarmálning - fúavörn. 50% afsl. Gæða
Dry Wood. Þekjandi viðarvörn í mörg-
um litum, kjörió á veggi og glpgga sum-
arhúsa. Takmarkað magn. OM-búóin,
Grensásvegi 14, s. 568 1190._________
Selst ódýrt. Gamaldags skápur meó
gleri, tréborð, baóborð, barnakommóða,
stór hornsófi með stól, glerstofúborð +
ýmislegt fl. Einnig Ch. Monza, árg. ‘88.
Tilboð. S. 587 3722.
Baöker, 120-170, stgr. kr. 8.280. m/handf. og armst., 170x75, stgr. 18.770. Sturtubotnar frá kr. stgr. 3.580. Baóstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. Til sölu Gram frystikista, 25 þús., ísskáp- ur meó frysti undir, 8.500, símastóll, 1.000 kr., og sófi með rúmfatageymslu, 500. S. 566 7331 e.kl. 17. Óska eftir Trimformtæki, Professional 24. Uppl. í síma 553 3818 eða 5814382.
IKgH Verslun
Mjög gó&ur þrá&laus Sony sími, 2 símar í einum, handsett og “speaker”. Einnig símsvari og vel með farið fjallahjól. S. 853 8209 frá 8-16 og 5510158 e.kl. 16. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán-fós., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099,553 9238,853 8166.
Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700.
Ný kafarapressa til sölu, 140 1 Bauer knúin 5 ha. Hondu bensínmótor. Uppl. í vinnussíma 568 8633 og kvöldsími 5514126. Ódýrara en gólfmáling! Ný sending filtteppa, 15 litir, veró frá 310 pr. fm. Sendum litasýnishom. O.M. Búóin, Grensásvegi 14, 568 1190.
Oras hitastillitækin. Flísatilboö. Hvítar munstraóar veggfl., 20x20, kr. 1.400. - Litlar borðhandlaugar. Baóstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. GSM-farsimi til sölu, fæst á góóu verði gegn staðgreiðslu. Úpplýsingar í síma 567 0552.
Rýmingarsala á kven-, barna- og herrafatnaói, mikil verðlækkun, ýmis- legt fleira á útsölunni. Allt-búðirnar, Fellagörðum, sími 557 8255.
Aiwa NSX 400 hljómtæki til sölu. Mjög vel með farið og lítió notað. Uppl. í síma 421 4917.
Rafstöö - Peugeot. Dísilrafstöð, 3 fasa 25 Kw, kr. 100 þús. Peugout 205 ‘87, ekinn 100 þús., skoóaður ‘96, kr. 150 þús. Uppl. í síma 5617009. Sem nýr Gram kæliskápur (án frystis) til sölu. Einnig tvenn hljómflutningstæki og 4 sæta plusssófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 551 3732.
Yamaha 500 sæþota til sölu. Veró 270 þús. Upplýsingar í síma 587 1279 milli kl. 17 og 19.
^ Barnavörur Silver Cross barnavagn til sölu, stór, blágrár, einnig Babycare ungbarnabíl- stóU, vel með farió. Upplýsingar í síma 588 7713.
Arabískir fléttuhringar til sölu, 18 karata gull. Upplýsingar í síma 896 1331.
V/brottflutnings. Sjónvarp, video, rúm, lítill ísskápur og 2 leðurstólar o.fl. til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 552 1175. Vatnsrúm til sölu, 1 1/2 breidd. Upplýsingar í síma 588 4619.
Óskastkeypt Emmaljunga kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 553 6797.
Til sölu dönsk/íslensk oröabók, kr. 4500. Silver Cross barnavagn, kr. 10.000. Burðarúm.. Rimlarúm. Áhöld fyrir sæl- gætisbar. Á hálfvirói. S. 565 3359. Óska eftir ódýrum farsíma. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, . tilvnr. 40687. Heimilistæki
Candy þvottavél til sölu, 4 ára. Verð 26 þús. Einnig Atlas ísskápur, 4 ára, 85 cm á hæð. Veró 16 þús. Upplýsingar í síma 554 4326.
Flóamarkaösbú&in, Gar&astræti 6. Útsala þriðjud., fimmtud. og fóstud., kl. 13-18. Mikið af ódýrum fatnaði. Óska eftir aö kaupa nota&an símsvara. Upplýsingar í síma 560 9483 til kl. 16 og557 8687 frá kl. 16.
270 lítra Westfrost frystikista, 2 ára, til
sölu. Veró 25.000 kr. Upplýsingar í
síma 587 0792._________________________
3 ára gamall, tviskiptur Candy ísskápur
til sölu. Upplýsingar í síma 562 0686
eftir kl. 20,__________________________
Rainbow hreingerningarvél ásamt fylgi-
hlutum til sölu. Verð 80 þús. Uppl. í
síma 482 2832 eftir kl. 17.____________
Öryrki óskar eftir rúmgóöum ísskáp,
helst gefins. Uppl. í síma 552 4526.
Hljóðfæri
Hljóöfæramagnarar, nýir og notaöir. Gít-
armagnarar, 20 geróir, frá kr. 7.800.
Bassamagnarar, 20 gerðir, frá kr.
10.100. Carlsbro, Marshall, Peavey,
Trace Elliot.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúóin, Akureyri, s. 462 1415.
Hljómborösleikarar og aörir. Ástvaldur
Traustason og Jón Olafsson kenna á
hljómborð við Rokkskólann.
Einnig vandaó tónlistarnám á gítar,
trommur, bassa og söng. Uppl. í síma
588 0255 og 896 2005.________________
Úrval af píanóum og flyglum.
Mjög góðir greiósluskilmálar.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon-
ar, Gullteigi 6, s. 568 8611.________
Æfingarhúsnæöi! Vantar meðleigjendur
í snyrtilegt 45 m2 'æfingarhúsnæói í
Hafnaríirði. Uppl. kl. 8-18 í síma
553 2205 (Lárus) og 568 5595 (Oli).
Þj ónustuauglýsingar
BUSLOÐAFLUTNINGAR
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Sækjum og sendum um allt land.
Einnig vöruflutningar og
vörudreifing um allt iand.
Sjáum einnig um að setja
búslóðir í gáma.
G.H. flutningar, sími 854 3151 og 894 3151
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst Inn um meters breiðar dyr.
með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Loftpressur — Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Oröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T J
• VIKURSÖGUN ■aKlllHitilB
•malbikssögun
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
f ? '-fr T
V% fl jJ
NK.
★ STEYPUSÖGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Keynsla
BORTÆKNI hf. • 554 5505
Bilasími: 892 7016 • Boðsimi: 845 0270
EGILL ehf., vélaverkstæði
Smiðjuvegi 9a. Fax 554 4476
Símar 554 4445, 554 4457
• Endurbyggjum vélar
• Slípum sveifarása
• Plönum hedd o.fl.
• Gerum upp hedd
• Borum blokkir
> Gerum við legusæti
1 Fyllum í slitfleti
> Tækja- og vinnuvélaviðg.
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
Byggingafélagið
BQBif Borgarnesi
Smíðum glugga, hurðir, sólstofur.
Landsþekktir fyrir vandaða sérsmíði.
Almenn verktakastarfsemi.
Leitið tilboða.
Fax: 437 1768 Sími: 437 1482
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafa!
Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
iisnwema
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stífíur.
I I
/ 7ÆB/ Z^T
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
(E)
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
í®
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöóin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
tll að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
V/SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úrvöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/Bh 896 1100 »568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
4
VISA
Virðist rcnnslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
bttgurinn stefhir stöðugt til
Stíflujýónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
vTrQnry