Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 31 Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sfmi 551 9000 ,r, - ; , , , , ^ hSskolabíó Sfmi 552 2140 Laugarásbíó frumsýnir MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er aö þjálfa hóp vandræöadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JOHNNY MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanau Reeves (Speed). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. i»eu uwr iun bib«ujw #i i» nti sosi v j»r- -JMII m IUIMSSII8SU5 tittuirajitjmunir •MWBtJKKmK V^- nmiííwtsiif w . Sýnd kl. 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5 og Frumsýning: EINKALÍF EÍl Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerö, kynlíf og aðra venjuiega og hversdagslega hluti. Sýndkl. 5, 7,9og11. FREMSTUR RIDDARA riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Sýnd kl. 4.35 og 8.45. B.i. 12 ára. ★★★ S.V Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. #Sony Dynamic J wJmfm Digital Sound. ÞÚ HEYRIR MUNINN! LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.45. Tilboð 350 kr. ÆÐRI MENNTUN QDESTION THE ENOWIEDGE ínunjHsna Sýndkl. 11.05. B.i. 14ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Cathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30,18.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 12 ára. FORGET PARIS Billy Crystal DebraWinger Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýndkl. 5, 7,9og11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS Tilnefnd til femra óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. _________________________________________Sviðsljós Fangelsisvist skipti sköpum fyrir feril Tarantinos í ævisögu leikarans og leikstjórans Quentins Tarantinos, sem er að koma út um þessar mundir, segir að stutt fangelsisvist hafi skipt sköpum fyrir ferO hans í kvikmyndum. Gagnrýn- endur Tarantinos saka hann gjarnan um að stela hugmyndum frá öðrum leik- stjórum og nota beinlínis efni úr öðrum kvikmyndum í sínar eigin. Enda ólst hann svo að segja upp framan við sjón- varpið og síðar á myndbandaleigu og í bíó og þekkti þann veruleika best. En höfundur ævisögunnar segir að átta dagar sem Tarantino eyddi í fangelsi vegna ógreiddra stöðumælasekta fyrir nokkrum árum hafi veitt honum mikla innsýn í dekkri hliðar mannlegs eðlis. Og hann var fljótur að læra. Eftir tugthúsvistina haifi hann getað skrifað um eitthvað sem hann þekkti af eigin raun í stað þess að byggja nær eingöngu á einhverju sem hann haföi séð í sjónvarpi eða bíó. Tarantino lærði ýmislegt í tugthúsinu. MEG RYAN KEVIN KLINE Tveir fyrir einn á allar myndir nema KONGÓ og FRANSKUR KOSS! Frumsýning: KONGÓ Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Hópur vísindamanna leggur upp í stórhættulegan leiðangur að týndu borginni Zinj í myrkviðum frumskógarins. Sumir í vísindalegum tilgangi, aðrir stjórnast af óstjórnlegri græðgi. Þeim mæta óvæntir óvinir. í Kongó ert þú í útrýmingarhættu!!! Ótrúlegar tæknibrellur frá Industrial Light and Magic. Náðu þér í þáttinn um Kongó á næstu myndbandaleigu. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. FRANSKUR KOSS Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjálæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. JACK & SARAH Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. TOMMY KALLINN Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUP MURIEL Þér er boðið i ómótstæðilegustu veislu ársins. Skelltu þér á hlátur- sprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. SKOGARDYRIÐ HUGO Sýnd kl. 5. - SAM Kvikmyndir SAM I Í4 M II SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384° ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ " me rexL*uooD raovu of The DecAocl' BAD BOYS wmv.œM*\*sn iip mm'- Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A MEÐAN ÞU SVAFST Sýnd kl. 7. TVEIR FYRIR EINN. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 11.05. B.i. 16 ára. TVEIR FYRIR EINN. BflTMflN POREVEF^ Sýnd kl. 4.45 og 9. B.i. 10 ára. llllllllllli............ BfÓHO ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8! KONGÓ A MEÐAN ÞU SVAFST íaxdw mruxK'K mu. HÍH® I HX CONG Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Hópur vísindamanna leggur upp í stórhættulegan leiðangur aö týndu borginni Zinj í myrkviðum frumskógarins. Sumir í vísindalegum tilgangi, aðrir stjómast af óstjórnlegri græðgi. Þeim mæta óvæntir óvinir. I Kongó ert þú í útrýmingarhættu!!! Otrúlegar tæknibrellur frá Industrial Light and Magic. Náðu þér í þáttinn um Kongó á næstu myndbandaleigu. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í DHX DIGITAL. B.l. 14 ára. BATMAN FOREVER Sýnd 5, 9 og 11. KONUNGUR LJÓNANNA THE LION KING Nú er síðasta tækifærið á þessari öld til aö sjá í bió vinsælustu teiknimynd allra tíma og vinsælustu mynd ársins á íslandi! Misstu ekki af stórkostlegri mynd, mynd sem margir sjá aftur og aftur og aftur... Sýnd með ensku tali kl. 9. Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7. Verð 400 kr. TANK GIRL IM TME FUTURE, THE OÐDS OF SUBVIVAl ARE I000T0 Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 14 ára. iiiiiiiiii iiiiii iiiiiii iiii ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BAD BOYS ■ ■■III LftWKtNi:i Klll ftMIIII DIE HARD WITH A VENGEANCE nSCmiE JBBTBSS SWLAOSa WHATCHA GONNA DO? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ÉPö alE HARD Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. i k i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.