Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 27 3Pv Fjölmiðlar Krakkarnir kalla þá hormóna Tveir á gangi, báöir jakkafata- klæddir, buxurnar of stuttar og hvítir sokkar standa upp úr svörtum spariskónum. Ef kalt er í veðri eru báðir í frökkum. Ef heitt er halda þeir á írökkunum og bretta hvítar skyrtuermarnar upp að olnbogum. Krakkarnir kalla þá hormóna. Einhvern veginn svona get ég ímyndað mér að íslendingar hafi hugsað sér að mormónar iitu út. Og vel að merkja, mormónar eru bara útlendir karlmenn. Þessa svarthvítu mynd er Jón Ársæll Þóröarson, fréttamaður Stöðvar 2, aö lita fyrir landsmenn í 19:19 þessa dagana, fyrir og eftir fréttir. Jóni tekst oft vel upp í umfjöll- un sinni og fer ótroðnar slóðir. Nú hefur hann t.d. sýnt lands- mönnum fram á það að til eru islenskir mormónar, meira að segja konur og börn. Jón Ársæll er fundvís á skemmtileg málefni og fólk sperr- ir eyrun þegar hann fer á stúf- ana. Ég sperrti eyrun í gærkvöldi en égpírði líka augun, þess albú- inn aö loka þeim ef Jón birtist á skjánum með gleraugun á lofti, dramatískur á svip, hallaði undfr flatt og yrði vellulegur. Þessum stórgóða sjónvarpsmanni, og reyndar útvarpsmanni, hættir nefiúlega til þess að vera um of tilgerðarlegur. Hann var það ekki í gær og með það skipti ég glaður yfír á Rikissjónvarpið. Svanur Valgeirsson Andlát Agnes María Guðjónsson, Hraunbæ 54, Reykjavík, andaöist á Kumbara- vogi, Stokkseyri, laugardaginn 26. ágúst. Lárus Ástbjörnsson, Vesturgötu 7, Reykjavík, lést í Landspítalanum laugardaginn 26. ágúst. Jardarfarir Valdimar Halldórsson, Kjartansgötu 7, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju miðvikudaginn 30. ágúst kl. 14. Elínborg Þorsteinsdóttir er látin. Út- fórin hefur farið fram. Anna Hallmundsdóttir andaðist á elliheimilinu Grund 17. ágúst. Útför- in hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ásgeir Sigurjónsson, fyrrverandi bif- reiðastjóri, Grandavegi 47, Reykja- vík, sem andaðist á öldrunardeild Landakotsspítala 18. ágúst sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 30. agúst kl. 13.30. Árni Kristinn Bjarnason, fyrrv. framkvæmdastjóri, Byggðarenda 13, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Lalli og Lína Lalli var að slá blettinn ... og hann verður alltaf svo þreyttur. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil- ið s. 4212222 ogsjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, bnm- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. ágúst til 31. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Holts- apóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212. Auk þess verður varsla i Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045, kl. 18 tíl 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga ki. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá ki. 8.30-19, laugardaga ki. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafnartjarö- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50ámin Þriðjud. 29. ágúst: Umsögn Niels Bohr prófess- ors: Misnotkun kjarnor- kunnar stórhættuleg mannkyninu. Alþjóðalög nauðsynleg. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Ki. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Spakmæli Ýttu ekki freistingum frá þér í hugsunarleysi, þærkoma kannski aldrei aftur. Don Marquis. Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóniinjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjar, símar 431 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt gera ráð fyrir talsverðri samkeppni á næstunni. Láttu ákveðin verkefni bíða þar til síðar. Það hentar ekki að sinna þeim núna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er alls ekki auðvelt að sjá fyrir livað aðrir ætla sér. Reyndu þó að gera þitt besta. Það auðveldar þér eftirleikinn. Hrúturinn (21. mars 19. april): Hugur þinn er bundinn ferðalagi sem stendur fyrir dyrum. Mikið undurbúningsstarf er að baki. Þú ræðir málefni heimils og fjöl- skyldu. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú þarft að huga að fjármálum þínum. Þau hafa oft staðið betur en núna. Mestur þungi starfanna lendir á þér þar sem aðrir eru aðgerðalitlir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú tekur þátt í árangursríku samstarfi fólks. Þér gengur vel að starfa með öðrum. Þú færð tækifæri tii þess að að láta ljós þitt skína. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú þarft að hætta við eitthvað sem þú ætlaðir þér og endurskoða flestar áædanir þínar. Nýjar ákvarðanir eru í farvatninu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú nýtir hæfúeika þína en verður þó að gæta þess að ofmeta ekki getu þína. Dagurinn verður með líflegasta móti. Þú skemmt- ir þér vel í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nýtir þér upplýsingar sem þú færð fyrir tilviljun. Aðrir leggja fram frumlegar hugmyndir. Þær ættu að geta komið þér til góða. Vogin (23. sept. 23. okt.): Þú hefur meiri tíma en oft áður. Þú ættir því að gefa þér tíma fyrir sjálfan þig um stund. Þú ferð til staðar sem þú hefur ekki komið á áður. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hugsanlegt er að aðrir notfæri sér góðmennsku þína. Þú ert of eftirgefanlegur. Sýndu meiri staðfestu. Happatölur eru 7,14 ög 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki of seinn ef þú ædar eitthvað. Best er að taka daginn snemma. Búðu þig undir fjörugt kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sjálfstraustið er minna en oft áður. Þér gengur þvi ekki nógu vel að koma þér á framfæri. Leitaðu eftir stuðningi annarra meðan þú ert að koma þér á skrið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.