Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995
9
Peningar Marc-
osarirá Svisstil
Filippseyja
Saksóknari í
Sviss tilkynnti i
gær aö hann
hefði fyrirskip
aö aö Qárfúlgur
á svissneskum
bankareikning-
um Ferdinands
Marcosar, fyrr-
um einræðisherra Fiiippseyja,
skyldu fluttar heim og geymdar
þar, eins og filippseysk stjórnvöld
höfðu krafist.
Einn helsti banki Sviss ætlar
að áfrýja úrskurðinum og lög-
fræðingar fjölskyldu Marcosar
sögðu að þeír mundu líklega gera
hið sama. Áfrýjunin gæti tafiö
flutningana á peningunum, um
30 milljaröa íslenskra króna, um
mörg ár.
Krókódíllgæddi
sérárándýrum
veiðihundum
Veiöimenn á fenjasvæði einu í
Flórida rak heldur betur í roga-
stans þegar þeir komust að því
hvað hafði orðið um alla rándýru
veiðihundana sem þeir héldu að
einhverjir óprúttnir náungar
hefðu stolið frá þeim. Þeir miö-
uöu út sendítæki sem haföi veriö
í hálsbandi eins þeirra og fundu
það ofan í flögurra metra löngum
þrítugum krókódil.
Einn veiðimannanna, sem varð
að sjá á eftir 300 þúsund króna
hundi í gin krókódílsins, sagði að
á undanfórnum árum hefðu 20 til
25 hundar týnst á fenjasvæðinu.
Tahð er að krókódíllinn fjög-
urra metra langi hafi sporðrennt
að minnsta kosti tíu hundum á
lífsleiðinni. Hann leikur þann
leik þó ekki aftur því veiðimenn
drápu hann og seldu kjötiö af
honum.
Flugtilogfrá
NewYorkstöðv-
aðistígærkvöldi
Allt flug til og frá New York
stöðvaöist í rúma klukkustund í
gærkvöldi vegna sprengjuhótun-
ar og raskaði það ferðaáætlunum
þúsunda farþega. Þá þurfti fjöldi
flugvéla að fara til annarra flug-
valla.
Að sögn yfirvalda stöðvuöust
120 flugvélar á jörðu niðri á þrem-
ur flugvöllum New York en óljóst
er hversu margar flugvélar á leíð
til borgarinnar urðu frá að
hverfa.
NewtGingrich
vill fjöldaaftökur
fyrir eiturlyfja-
smygiara
Newt
Gingrich, for-
seti fulltrúa-
deildar Banda-
ríkjaþings og
hugsanlegur
forsetafram-
bjóðandi
repúblikana-
flokksins,
leggur til að efnt verði til fjölda-
aftakna á eiturlyfjasmyglurum,
öðrum til viðvörunar.
Gingrich vill aö alhr eitur-
smyglarar sem hyggja á sölu efh-
isins verði sjálfkrafa dæmdir til
dauða. Til þessa hafa aðeins þeir
smyglarar sem gerðust samsekir
um morð fengið hflátsdóma.
í ræðu, sem Gingrich hélt fyrir
táninga og foreldra þeirra í
heimafylki sínu, Georgiu, lagði
hann til að dregið yrði mjög úr
möguleikum smyglaranna til að
áfrýja. Keuter,NTB
Utlönd
Danir agndofa yfir mesta fangaflótta síðari ára:
Níu hættulegir
f angar á f lótta
Níu hættulegir fangar eru enn á
flótta eftir ævintýralegan fjöldaflótta
fanga úr Vridslöse-fangelsinu í út-
jaðri Kaupmannahafnar á sunnudag.
Þrjár handtökur strax eftir flóttann
er eina ljósið í því myrkri sem lög-
regla og fangelsisyfirvöld virðast
hafa fálmað í frá því flóttinn átti sér
stað. Ekkert er vitaö um hverjir
skipulögðu flóttann en aðstoðuðu við
hann hinum megin' fangelsis-
múranna.
Kvikmyndatökumaður frá svæöis-
sjónvarpsstöð, unnusta hans og ljós-
myndari, sem urðu vitni aö fióttan-
um og náðu honum á filmu, voru
látin laus eftir yfirheyrslur í gær. Á
kvikmyndatökumaðurinn yfir höfði
sér ákæru fyrir áð hafa aðstoðað við
flóttann. Ókunnur maður hringdi til
hans um helgina og tjáði að einhverj-
ar aðgerðir yrðu utan við fangelsið
seinni part sunnudagsins. Þegar ekk-
ert hafði gerst við fangelsið annað
en að stór skurðgrafa ók nokkrum
sinnum fram og til baka ætlaði hann
aftur heim. Þá beygði skurðgrafan
skyndilega að fangelsismúrnum og
lét vaða á hann af öllu afli. í reykjar-
mekkinum sem steig upp eftir brotið
stukku 12 fagnandi fangar út í frelsið
og gröfumaðurinn hvarf óséður. Tal-
ið er að bílar sem biðu í nágrenninu
hafi flutt flesta fangana á brott. Gröf-
unni hafði verið stolið úr nágranna-
sveitarfélagi skömmu fyrir flóttann
og ekið til fangelsisins.
Fangarnir, sem voru að grilla í
fangelsisgarðinum þegar flóttinn
brast á, eru allir taldir afar hættuleg-
ir enda dæmdir fyrir morö, nauðgan-
ir, ofbeldi, fíkniefnasölu og önnur
óhæfuverk. Gríðarleg leit hefur verið
í gangi af hálfu lögreglu og myndir
af fóngunum birtar í fjölmiðlum. Er
sérstakur viðbúnaður við flugvelli,
ferjustaði og landamærin að Þýska-
landi.
Mikil umræða á sér staö um öryggi
í fangelsum. Óskir fangavarðanna í
Vridlöse-fangelsinu um meira öryggi
höfðu verið hunsaðar fram til þessa,
en ljóst er aö þær munu nú ná eyrum
yfirvaldaenofseint. Ritzau
Eíana prinsessa heimsótti vin sinn á spítala í Washington í gær, sendi-
erra Brasilíu i Bandaríkjunum, ásamt eiginkonu hans. Hér sjást þær yfir-
gefa spítalann ásamt öryggisverði. Símamynd Reuter
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1.5 af 5 0 13.339.440
2.^4 m~ 319.600
3. 4af 5 216 7.650
4. 3at5 7.106 540
Heildarvinnlngsupphæð: 19.787.880
M i /wíSM
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Nr. Lelkur:_____________________Höflln
Nr. Lelkur;_______________Róflln
1. Degerfors - Djurgárden -X -
2. Helsingbrg - Örgryte - -2
3. Frölunda - Örebro --2
4. Tottenham - Liverpool - -2
5. Coventry - Arsenal -X -
6. Leeds - Aston V. 1 - -
7. Middlesbro - Chelsea 1 - -
8. Sheff. Wed - Newcastle - -2
9. Everton - Southampton 1 - -
10. Bolton - Blackburn 1 --
11. QPR-Man. City 1--
12. Notth For. - West Ham -X -
13. Man. Utd. - Wimbledon 1--
Heildarvinningsupphæd:
82 milljónir
13 réttir
3.643.370
kr.
12 réttir[
11 réttiri
37.400
2.580
kr.
kr.
10 réttir
570 kr.
Sænskir Samar óhressir meö rjúpnaveiðina:
Harma þátt Haralds
konungs af Noregi
Ole Henrik Magga, forseti þings
Sama, harmar mjög að Haraldur
Noregskonungur skuli taka þátt í
rjúpnaveiði á Jamtalandi. Sænskir
Samar, sem krefjast þess að fá aftur
stjórnun veiða litilla villidýra í sínar
hendur, eru í uppnámi yfir því að
norskir rjúpnaveiðimenn fjölmenna
á veiðisvæðin.
VeiðitímabOið í Svíþjóð hefur í ára-
raðir hafist þann 25. ágúst, eða
tveimur vikum fyrr en í Noregi. Árið
1993 tók sænska þingið stjórnunar-
rétt veiða á stórum svæðum á Jamta-
landi, Vesturbotni og Norðurbotni
frá Sömum.
Norskum veiðimönnum gafst í
fyrra tækifæri til að þjófstarta veið-
um sínum með því að fara til Svíþjóð-
ar. Landeigendur á Jamtalandi hafa
fylgt því eftir með umfangsmiklum
auglýsingaherferðum til að lokka
Norðmennina yfir landamærin og
verða þeir fleiri í ár en nokkru sinni.
Samamir vilja ekki aðeins fá aftur
stjórn á veiðunum, heldur telja þeir
að þær heíjist allt of snemma. Þeir
segja að rjúpnaungamir séu ekki enn
búnir að ná góðum tökum á fluglist-
inni á þessutn tíma.
„Þetta verður bara slátrun á
rjúpnaungum," sagði Ole Henrik
á næsta sölustad 0 Áskriftarsími 563-2700
Haraldur Noregskonungur.
Magga í samtah viö norska Dagblad-
et. Þá harmaöi hann fyrirætlanir
Noregskonungs. „Ég vona bara að
veiðin verði eins stutt og hægt er.
Það er hræðilegt að Svíar skuh
traðka svona á rétti Sama. Valdbeit-
ingin er ljótur blettur á orðspori Sví-
þjóðar sem menningarþjóðar og rétt-
arríkis,11 sagði Magga.
Noregskonungur hefur um árabil
verið gestur við upphaf ijúpnaveiði-
tímans í Svíþjóð og veiðir hann á
einkasvæði Svíakóngs. Haraldur hóf
veiðarnar á fóstudag og lýkur þeim
á morgun. ntb