Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995
29
Baidur Helgason myndlistar-
maður.
Fyrsta
einka-
sýning
Baldurs
„Við voram fjórir félagamir
sem héldum sýningu fyrir tveim-
ur áram en draumurinn hefur
alltaf verið sá að halda einkasýn-
ingu og nú lét ég verða af því,“
segir Baldur Helgason, 18 ára
myndlistarmaður, sem nú sýnir
verk sín í Nýlistasafninu að
Vatnsstíg 3b.
í Nýlistasafninu sýnir Baldur
olíumálverk en hann er að ljúka
Sýningar
námi við myndlistarbraut Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti. Hinn
ungi myndlistarmaður hefur
einnig stundað nám viö Myndlist-
arskóla Kópavogs og Myndlistar-
skóla Reykjavíkur.
„Það er hægt að segja að ég setji
huglægt ástand á myndrænt
form. Mannslikaminn er yfirleitt
aðalefni myndanna og jafnframt
megintjáningarform þeirra,“ seg-
ir Baldur en á sýningu hans eru
leikin umhverfishljóð til að ýta
undir stemningunaá sýningunni.
Um þá upptöku sá Birgir Örn
„Curver“.
Sýningin er opin daglega til 3.
september frá kl. 14-18 en í Ný-
listasafninu standa nú einnig yfir
þrjár aðrar sýningar. Doris Half-
mann er með sýninguna „Sunn-
anvindur", Mark De Weijer sýnir
afrakstur af dvöl sinni á Snæfells-
nesi og viðfangsefni mynda Birg-
ittu Silfverhielm er íslenskt
landslag.
um Viðey.
Kvöldganga
nmViðey
Hin vikulega kvöldganga um
Viðey verður í kvöld. Að þessu
sinni verðm' gengið um norður-
ströndina frá eystri túngarðin-
um, sem er rétt austan við Stof-
Útívist
una, og yfir að þeim vestari, en
hann liggur þvert yfir Eiðið, sem
tengir Vesturey og Austurey.
Farið verður með Viðeyjarferj-
unni kl. 20 og komið aftur fyrir
kl. 22.30. Fargjald er 400 kr fyrir
fullorðna og 200 kr. fyrir börn.
Göngufólk er beóið að vera vel
búið til fótanna.
Helstu þjóðveg-
ir greiðfærir
Allir helstu þjóðvegir á landinu eru
greiðfærir. Á nokkram stöðum er
vegavinna og því ástæða til að sýna þar
sérstaka varúð. Þetta á t.d. við um leið-
Færð á vegum
ina á milli Búöardals og Lauga. Sömu-
leiðis er nú unnið við veginn á milli
Þingvalla og Þrastarlundar.
Allflestir hálendisvegir eru færir
en það þýðir ekki að leiðin sé fær
öllum bílum heldur eru flestar leiöir
aðeins færar fjallabílum. Undan-
tekningar eru Kjalvegur, Kaldidalur,
Hólmatunga og Djúpavatnsleið, svo
að dæmi séu nefnd. Sumar leiðir eru
aðeins fyrir íjallabíla með fjórhjóla-
drifi, til dæmis Fjallabaksleiðir, Arn-
arvatnsheiði og Loðmundarfjörður.
Hálka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
Ástand veg
® Vegavlnna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Œl Þungfært © Fært fjallabílum
Dóttir Iðunnar
ogÁmaVals
Litla, huggulega stelpan, sem sef-
ur svona vært á myndinni, fæddist
á fæðingardeild Landspítalans 17.
Bamdagsins
ágúst kl. 7.57. Hún var við fæðingu
3680 grömm aö þyngd og 51 sentí-
metri á lengd. Foreldrar hennar
eru Iðunn Ólafsdóttir og Ámi Val-
ur Skarphéðinsson. Þetta er fyrsta
bam þeirra.
Dóra Takefusa fer með eitt aðal-
hlutverkanna i Einkalifi.
Einkalíf
Stjörnubíó hefur að undan-
fornu sýnt íslensku bíómyndina
Einkalíf en leikstjóri og handrits-
höfundur hennar er Þráinn Bert-
elsson. Þráinn er enginn nýgræð-
ingur þegar kvikmyndir eru ann-
ars vegar og hefur verið maöur-
inn á bak við nokkrar þeirra.
Nýjasta mynd hans, Einkalíf,
segir frá þremur ungmennum
sem ákveða að gera heimildar-
mynd um fiölskrúðugt fjöl-
skyldulíf eins þeirra. Gottskálk
Dagur Sigurðarson, Dóra Take-
Kvikmyndir
fusa og Ólafur Egilsson eru í þess-
um þremur hlutverkum en fjöl-
margir þekktir leikarar koma
líka við sögu.
Þar má nefna Þórhall Sigurðs-
son, Sigurð Sigurjónsson, Egil
Ólafsson, Randver Þorláksson og
Karl Ágúst Úlfsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Congo
Laugarásbíó: Major Payne
Saga-bió: Batman að eilifu
Bíóhöllin: Congo
Bióborgin: Englendingurinn ...
Regnboginn: Dolores Claiborne
Stjörnubíó: Einkalif
Gengiö
Almenn gengisskráning Ll' nr. 207.
29. ágúst 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,780 66,120 62,990
Pund 101,720 102,240 100,630
Kan.dollar - 49,030 49,330 46.180
Dönsk kr. 11,5280 11,5890 11,6950
Norsk kr. 10,2070 10,2630 10,2620
Sænsk kr. 8,9780 9,0270 8,9410
Fi. mark 15,0170 15,1060 15,0000
Fra. franki 12,9610 13,0350 13,1490
Belg. franki 2,1739 2.1869 2,2116
Sviss. franki 54,2200 54,5200 54,6290
Holl. gyllini 39,9100 40,1500 40.5800
Þýskt mark 44,7100 44,9400 45,4500
ít. líra 0,04031 0,04056 0,03968
Aust. sch. 6,3540 6,3940 6,4660
Port. escudo 0,4303 0,4329 0,4353
Spá. peseti 0,5227 0,5259 0,5303
Jap. yen 0,67350 0,67750 0.71160
irsktpund 104,040 104,690 103,770
SDR 97,90000 98,49000 97,99000
ECU 83.6800 84.1800 84,5200
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
* 3 W~s L, 7
g
10 1
)í r
pr I?" r
It, IJ ■■■■ ...
/4 20
Lárétt: 1 vöxtur, 8 ótraust, 9 blaut, 10
óróleg, 11 vindur, 12 ótti, 14 flókinn, 16
komast, 17 aukist, 19 nlska, 20 eldstæði.
Lóðrétt: 1 ákafur, 2 veiki, 3 skráning, 4
krap, 5 ílátin, 6 ræöu, 7 ávöxtur, 13 bunga,
14 litu, 15 egg, 17 þegar, 18 friöur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 indiáni, 8 lausn, 9 óð, 10 mun,
11 gæta, 12 iður, 13 ger, 15 karaði, 17
æðina, 19 gó, 20 rið, 21 drif.
Lóðrétt: 1 ilmi, 2 nauöaði, 3 dunur, 4 ís,
5 ánægðar, 6 nót, 7 iðar, 11 grand, 14 eigi,
15 kær, 16 hóf, 18 ið.