Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995
11
Vatnsþéttum þök
svalir, tröppur og áveðursveggi með
Fréttir
Sumarheimilið Ástjöm í Kelduhverfi:
Reynt að kenna börnum
guðstrú og gðða siði
- segir Bogi Pétursson forstöðumaður
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði;
„Það voru þeir Arthur Gook trúboði
og Sæmundur Jóhannesson sem
stofnuðu sumarheimili hér að Ástjöm
í Kelduhverfi fyrir 49 árum. Þeir byij-
uðu með 5 böm í gömlum bragga en
nú er pláss fyrir 80 böm. Bragginn
er horfinn og í staðinn komnar mynd-
arlega byggingar,“ sagði Bogi Péturs-
son sem hefur verið forstöðumaður
sumarheimilisins í 36 ár.
Þegar fréttaritari DV átti leið um
Ásbyrgi á dögunum kom hann við
að Astjörn og hitti Boga, sem sagði
að heimilið hefði notið mikilla vin-
sælda gegnum árin. Það væri starf-
rækt í 9 vikur yfir sumarið fyrir
drengi og stúlkur á aldrinum 6-12
ára. Auk þess sérstök unglingavika
fyrir 13-17 ára síðustu vikuna. Þarna
er mikil náttúrufegurð - Ásbyrgi,
Hljóðaklettar og svæðið kringum
Ástjöm.
„Hér er reynt að kenna börnunum
guðstrú og góða siði. íþróttir, söngur
og hvers konar leikir em stundaðir
enda leikjaaðstaða mjög góð. Það er
mikið um að börnin komi hér aftur
og aftur, 6-7 sumur í röð, en nú í
sumar, í fyrsta sinn í sögu Ástjarnar,
hefur aðsókn hafi ekki verið nægjan-
leg - mikil samkeppni um börnin,"
sagði Bogi sem þegar er farinn að
undirbúa 50 ára afmælið á næsta ári.
Djúpmannabúð við ísaflarðardjúp:
: Fleiri ferðamenn
Anægður veiðimaður, Ellert Guðmundsson, með þorsk út af Galtarlandi i
firðinum. DV-mynd Róbert
Súgandaf]örður:
Bátarnir njóta mikilla vinsælda. I fyrstu voru þeir 2 en eru nú 28 af ýmsum gerðum.
DV-mynd Emil
Mokveiða bol-
f isk á stöng
Róbert Schmidt, DV, Suöureyri:
Mokveiði hefur verið í Súganda-
firði af ýsu og þorski á stöng að und-
anförnu. Sportveiðimenn hafa veriö
duglegir við veiðarnar og sótt fast út
í fjarðarkjaftinn með stangir sínar
og beitu.
Þeir hörðustu hafa landað 50-80 kg
yfir kvöldið. Aðallega eru þetta menn
sem sækjast eftir ýsu í soðið en
þorskurinn er líka tekinn sé hann
stór. Sumir hafa veriö heppnir og
veitt vænar lúður eða allt að 60 sm
að stærð.
Aðeins hefur dregið úr veiðinni
enda þykir nokkuð víst að ýmsir séu
búnir að fylla frystikistur sínar fyrir
veturinn.
en vegir fæla frá
- segir Álfhildur Jónsdóttir veitingamaður
„Það hefur oröið mikil aukning á
ferðamönnum. Stærstur hluti aukn-
ingarinnar eru Vestfirðingar sem
hafa stóraukiö komur sínar hingaö.
Einnig er áberandi hve mikið hefur
fjölgað útlendingum sem ferðast á
eigin vegum,“ segir Alfhildur Jóns-
dóttir, veitingamaður í Djúpmanna-
búð við ísafjarðardjúp, um ferða-
mannavertíðina sem nú er að ljúka.
Álfhildur rekur veitingastaðinn
sem er fyrir botni Mjóafjarðar við
ísafjarðardjúp. Þar er boðið upp á
veitingar, ferðamannavörur og gist-
ingu. Staðurinn er aðeins opinn yfir
sumarmánuðina enda leiðin fáfarin
að vetrarlagi vegna ófærðar. Djúp-
mannabúð er eina greiðasalan allt
frá Hólmavík til Súðavíkur á 220 kíló-
metra leið ef undan er skilið Eddu-
hótel í Reykjanesi og söluturn við
ísafjörð þar sem í báðum tilfellum
þarf að taka á sig krók til að njóta
Álfhildur Jónsdóttir, veitingakona í
Djúpmannabúð, ásamt Sædísi dótt-
ur sinni. Hún segir að ferðamönnum
hafi fjölgað í sumar. Þar beri hæst
að Vestfirðingar hafi meira verið á
ferðinni. DV-mynd Reynir
greiöa. Álíhildur segir að flestir sem
leið eiga hjá hafi viðkomu á staðnum.
„Það köma flestir við hérna, hvort
sem þeir eru á leið vestur eða suður.
Margir heillast hér af kyrrðinni og
hinni sérstæöu og óspilltu náttúru,"
segir Alfhildur.
Hún segir að slæmir vegir við ísa-
íjarðardjúp dragi úr fólki að leggja
leið sína á þessar slóðir.
„Það sem dregur helst úr fólki að
leggja leið sína hingað eru allt of
slæmir vegir sem ekki eru boðlegir
miðað við nútímakröfur. Fólk kvart-
ar sáran undan þeim og mér finnst
að fjárveitingavaldið mætti hugsa
hlýlegar til okkar. Ég vil taka það
skýrt fram að þaö er ekki við Vega-
gerðina aö sakast í þessu sambandi,
hún gerir sitt besta en það vantar
meira flármagn til vegagerðar hér,“
segir Alfhildur. -rt
&
Silfeinærföt
$
Úr 100% silbi. sem er hlýtt í hulda en svait í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur og rúlluhragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afsiátt.
S Itt. 3.300,-
M Itr. 3.300,-
L kr. 4.140,-
XI kr.4.140,-
XXLkt. 4.140,-
S kr. 5.940,-
M kt. 5.940,-
L kr. 7.480,-
XL kt. 7.480,
XXL kr. 7.480,-
S kt. 7.150,-
M kr.7.150,-
l kr. 7.995,-
XL kr. 7.995,-
XXL kr. 7.995,-
«Bni»
XS kr 4.365,
kr. 4.365,
r.4.365,-
r. 5.280,-
XL kr. 5.280,-
XXI kr. 5280,-
XS kr. 5.885,-
5 kr. 5.885,-
M kr 5.885.
L kr. 7.425,-
XL kr. 7.425,-
XS kr. 6.990,-
5 kr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kt 7.920,-
XL kr. 7.920,-
am
~ XS kr. 5.500,-
jO S k,'S'500’-
‘'MIL. M kr. 6.820,-
L kr. 6.820,-
XI kr. 7.700,-
XXL kr. 7.700,-
XS kr. 5.170,-
5 kr. 5.170,-
M kr. 6.160,-
L kr. 6.160,-
XL kr. 6.930,-
XXI kr. 6.930,-
AJ ftl. 1
□ 5 kr. 4
M kr.4
l kr.5
5 kr.9.980,-
(Tj M kr.9.980,-
|_) l kr. 9.980,
5 kr. 3.560,-
M kr. 3.820,-
l kr. 3.995,-
0-1 óts kr. 1.980,-
2-4 órs kr. 1.980,- | \
5-7 órs kr. 1.980,- LAJ
Full. kr. 2.240,-
XS kr. 3.960,-
S kr. 3.960,-
M kr. 3.960,-
l kr. 4.730,-
XI kr. 4.730,-
dm
80-100 kr. 3.130,-
110-130 kr.4.290,-
140-150 kr. 4.950,-
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
60 kr. 2.795,-
70 kr. 2.795,-
X5 kr. 7.150,-
7.150,-
8.250,-
r. 8.250,-
XL kr. 9.350,-
XXL kr. 9.350,-
A J Rf. / .IJU," ^
OfíS tr
^:HiaiHMI»l»
80-100 kr. 2.970,-
110-130 kr. 3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
0-4 mán. kr. 2.310,-
4-9 mán. kr. 2.310,-
9-16 mán.kr. 2.310,-
•MlflHÍIHIllft
80-100 kr. 3.300,-
r. 3.740,-
4.620,
80-100 kr.3.3
/Á i\ 110-130 kr.3.7
vLP 140-150 kr.4.6
B0% ull - 20% silki
S kr. 2.970,-
M kr. 2970,
l kr. 2.970,
80% ull - 20% silki
5 kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
L kt 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% Iambsull (Merinó) ullinni sem ebbi stingur. angóru.
baninuullarnærföt í fimm þybbtum. hnjáhlífar. mittishlffar. axlahlífar. olnbogahlífar.
úlnliöahlífar, varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% Iífrænt ræbtaöri
bómull. í öllum þcssum geröum eru nærfötin tll í barna-. bonu- og barlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. , , . , ,,,
Natturulækningabudm
Laugavegi 25, símar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901
Aquafin-2K.
Aquafin-2K er 2ja þátta sveigjanlegt múrefni, setjaö til
vatnsþéttingar á steyptum flötum. Vatnsþétting á útitröppum
var áður vandamál, en Aquafin-2K gjörbreytti dæminu.
Við veitum 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu.
4 ára reynsla af Aquafin-2K sannar okkur, að þar er komið efni
sem ekki flagnar af, þrátt fyrir regn, frost og umgang.