Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Blaðsíða 28
r
Þjálfarinn fór ekki á taugum.
Hjartað og
taugakerfið
„Seinni hálfleikur var mjög erf-
iður, það reyndi mikið á hjartað
og taugakerfið en það skiptir
mjög miklu undir svona pressu
að vera rólegur og fara ekki á
taugum."
Guðjón Þórðarson
í DV.
Fráhrindandi fjölsky Idufólk
„Uppátækjasamir aðilar, svo sem
eiturlyfjasalar, nauðgarar og
hnífamenn, glæða miðbæinn
ólikt meira spennandi lífi en
venjulegt fjölskyldufólk, sem auk
þess má alltaf skoða í íjölskyldu-
garðinum."
Þorbjörn Magnússon í Mbl.
Ummæli
íslendingar bestir
„Nú er það komið í ljós að yfir-
völd hér á landi telja útlendinga
vera síðri en íslendinga."
Ragnheiður i DV.
Kaup og sala
„Að gera bankana að hlutafélög-
um þýðir ekki aö það eigi að fara
fram sala.“
Finnur Ingólfsson i DV.
Ekkert skítkast
„Vissulega getur okkur greint á
um hvaöa leiðir eru bestar til að
ná því markmiöi, en við ættum
að geta foröast persónulegar
ávirðingar."
Árni Sigfússon í Mbl.
Mjög mörgum finnst Coca Cola
vera öndvegis drykkur.
Vinsæll gosdrykkur
Kók er vinsælasti gosdrykkur í
heimi.
Það var dr. John S. Pemberton
frá Atlanta í Georgíu í Bandaríkj-
unum sem setti drykkinn á mark-
að seint á síðustu öld, nánar til-
tekið árið 1886. Pemberton kynnti
drykkinn sem heilsudryk og sex
árum síðar, 1892, var Coca Cola
fyrirtækið stofnaö.
Coca Cola, sem er vinsælasti
gosdrykkurinn í Bandaríkjunum,
er drukkinn um heim allan.
Blessuð veröldin
Fiskur og franskar
Harry Ramsden við White Cross
í Guioseley í West Yorkshire á
Englandi selur meira af djúp-
steiktum fiski meö frönskum
kartöflum en nokkur annar.
Starfsmenn hans eru á annað
hundrað og þeir framreiða yfir
200 tonn af fiski og 350 tonn af
kartöflum fyrir þá miíljón við-
skiptavini sem skipta við þá.
Þegar Harry og frú héldu dem-
antsbrúðkaup sitt hátíðlegt fyrir
nokkrum árum seldu þau yfir 10
þúsund viðskiptavinum fisk meö
frönskum á verðlagi ársins 1928.
28
Rigning og súld
í dag verður suðaustangola eða kaldi
en snýst í suðvestangolu eða kalda
er liður á morguninn, fyrst suðvest-
Veðrið í dag
aniands. Rigning og súld með köfl-
um, sunnan- og vestanlands og um
tíma norðaustanlands í dag. Léttir
heldur til norðanlands og austan í
kvöld og nótt. Hiti verður á bilinu
7- 14 í fyrstu, hlýjast vestanlands, en
8- 17 stig síðdegis og þá hlýjast norð-
austanlands.
Á höfuðborgarsvæðinu snýst fljót-
lega í suðvestangolu eða kalda. Skýj-
að og dálítil súld öðru hverju. Hiti
8-13 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 20.56
Sólarupprás á morgun: 6.02
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.24
Árdegisflóð á morgun: 8.44
Heimild: Almnnuk Háskóluns
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri súld 7
Akurnes alskýjaö 7
Bergsstaöir rigning 7
Bolungarvík rign/súld 8
Egilsstaðir alskýjaö 7
Keíla víkurílugvöllur rign/súld 11
Kirkjubæjarkla ustur súld 8
Rauíarhöfn rigning 7
Reykjavik rigning 11
Stórhöfði súld 9
Bergen léttskýjað , 8
Helsinki léttskýjað 10
Kaupmarmahöfn skýjað 12
Ósló skýjað 10
Stokkhólmur léttskýjað 9
Þórshöfn skýjaö 9
Amsterdam skúr 13
Barcelona hálfskýjaö 19
Chicago hálfskýjað 24
Feneyjar þokumóða 11
Frankfurt rigning 12
Glasgow súld 14
Hamborg léttskýjað 11
London skýjað 14
LosAngeles heiðskírt 21
Lúxemborg skýjaö 10
Madríd heiðskírt 13
Malaga þokumóða 24
MaUorca léttskýjað 18
Montreal léttskýjað 17
New York heiðskírt 19
Ólafur Bjömsson, útgerðarmaður og skipstjóri:
Ástríðvunaður
i politik
„Erlendu ferðamennirnir, sem
sækja hvalaskoðunarferðirnar,
hafa margir hverjir ekki áður séð
sjó. Það hefur veriö mikið um höfr-
unga í Garðsjónum í sumar. Fólkið
hefur verið alveg dolfailið yfir
þessu og smellt miklu af myndum.
Maður dagsins
Það hefur verið himinlifandi með
þessar ferðir," segir Ólafur Bjöms-
son, útgerðarmaður og skipstjóri í
Keflavík.
Hann hefur farið með marga Is-
lendinga og útlendinga í sjóstanga-
veiði og hvalaskoðunarferðir á bát
sínum, Hnossi KE 97.
Þetta er þriðja sumarið sem Óii
ferðast með fólk um Faxaílóann en
útgerðarmaðurinn þekkir ailt
svæðið manna best. Ólafur var
Olafur Björnsson
lega þremur áratugum síðar, árið
1988. Hann var kominn á kaf 1
vinnu sem stjórnarformaður hjá
skreiðax-framleiðanda 1983. Þá hef-
ur hann skipstjómarréttindi.
Ólafur er 71 árs og er ótrúlega
hress. Hann fer í sund eldsnemma
alla morgna og það er hluti af
áhugamáli hans.
„Þaö er hægt að láta sér líða svo
vel í sundi. Ég skil ekki hina sem
koma ekki. Aðaláhugamálið mitt
hefur alla tíð verið vinna og hefur
hún tekið mestan tima minn. Þá
er ég ástríðumaður í pólitík."
Seinni kona Ólafs er Hrefna Ól-
aísdótth. Hann missti fyrri konu
sína árið 1966 en með henni eignað-
ist hann sex börn. Þau heita Þórir
Jóhann, 51 árs, Borgar, 50 ára, Ehn
mikih útgerðarmaður í Keflavík og Inga, 49 ára, Sturlaugur Helgi, 47
átti þrjá báta. Hann byrjaöi í útgerð ára, Sigrún, 45 ára, og Björn, 38 ára.
1957 en var búinn að fá nóg rúm- -ÆMK
Myndgátan
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 19£
Heil umferð
í 1. deild
kvenna
Heil umferð er á dagskrá í 1.
deild kvenna í dag. ÍA og Breiða-
blik mætast á Akranesi, ÍBV og
Valur í Eyjum, KR fær ÍBA í
heimsókn og loks tekur Sljarnan
móti Haukum. Allh leikiriiir
heQast kl. 18.30. Baráttan um ís-
landsmeistaratitihnn í kvenna-
flokki stendur á milli Breíðabhks
og Vals.
Heil umferð er einnig í 3. deild
karla í kvöld og þá verður úrshta-
keppni 4. deildar karla hka fram
haldið í kvöld.
Skák
Frá minningarmótinu um Donner
Amsterdam. Jan Timman, sem hreppt
efsta sætið ásamt Granda Zuniga, tapað
aðeins einni skák, fyrir Piket, sem deild
neðsta sæti.
Þannig lauk skák þeirra. Piket hafð
hvítt og átti leik:
48. Hxh3! og Timman gafst upp. Ef 48.
gxh3 49. f4 + og b-peðið verður að drottn-
ingu.
Jón L. Árnason
Bridge
Nýiega lauk Spingold útsláttarkeppni
sveita í Bandaríkjunum. Sveit undir for-
sæti Juanitu Chambers hafði sigur i
kvennaflokki. Mörg fjörug spil komu fyr-
ir á mótinu en ein stærsta sveiflan kom
í þessu spUi. Sagnir gengu þannig, norður
gjafari og AV á hættu:
♦ K952
V K8
♦ K865
+ D52
* 4
V 107642
♦ 9
+' K98743
V ÁDG953
♦ ÁDG10
+ 6
* ÁDG1086
V --
♦ 7432
+ ÁGIO
Norður Austur Suður Vestur
Pass IV 44 Dobl
p/h
ÚlspU vesturs var hjartakóngur og aust-
ur yfirdrap á ásinn en sagnhafi tromp-
aði. Hann spUaði næst tígU og vestur var
vandvirkur þegar hann setti kónginn, til
að spUa trompi, ef ske'kynni að austur
ætti ekki tU tromp. En austur yflrdrap
eðlilega á ásinn og spUaði trompi. Sagn-
hafi svínaði drottningunni og þegar vest-
ur fékk á kónginn hefði hann getað
hnekkt spilinu með því að spUa tígU. En
vestur var ekki viss um hvað væri rétta
framhaldið og hjartaáttan varð þess í stað
fyrir valinu. Sagnhafi trompaði hjarta-
gosa austurs og sá að hann hafði fengið
mikilsverðar upplýsingar frá vamar-
spilamennskunni. Kerfi AV var sterkt
laufakerfi og sagnhafi taldi að austur
ætti sennUega 14 punkta í rauðu Utunum
miðað við hvernig vörnin hafði þróast.
Austur gat ekki átt laufdrottninguna að
auki því þá hefði opnunin veriö eitt lauf
(16+ punktar). Þess vegna tók sagnhafi
trompin af andstöðunni og spUaði lauf-
tíunni. Vestur gerði mistök með þvf að
setja Utíð spU (drottningin hefði stíflað
litinn) og sagnhafi gat þvi hent öUum tíg-
ultapslögunúm í laufið. Samningurinn
var 4 hjörtu dobluð á hinu borðinu, með
yfirslag og það gerði 16 impa sveiflu.
ísak Örn Sigurðsson