Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 Fréttir Sauðíjárbændur í vandræðum með umsýslukjöt: Markaðir hrundu við inngöngu Svía í ESB - um300tonnafkindakjötibíðaútflutnings Um tvö þúsund tonna birgðir af kindakjöti eru nú í frystigeymslum víðs vegar um landið, þar af um 300 tonn af svokölluðu umsýslukjöti. Um er að ræða kjöt sem bændur hafa framleitt umfram greiðslumark og á eigin ábyrgð. Sölutregðan hefur auk- ið á erfiðleikana innan sauðflárrækt- arinnar enda fellur kostnaðurinn af framleiöslunni alfarið á bændurna sjálfa. Óheimilt er að selja kjötið innan- lands og á erlendum mörkuðum er lítil eftirspum og lágt verö. Helsta ástæðan fyrir minni sölu er innganga Svíþjóðar í Evrópusambandið en þar með opnaðist Svíum aðgangur að kjöti frá Nýja-Sjálandi. Allt frá gerð búvörusamningsins 1991 hafa bændur getað lagt inn kjöt til sláturleyflshafa umfram greiðslu- mark. Kjötið hefur verið selt eftir því sem markaðir hafa fundist og hafa bændur fengið gert upp í tengslum við útflutninginn. Fyrir það umsýslukjöt sem hefur selst úr landi hafa bændur fengið 100 til 120 krónur sem er langt undir framleiðslukostnaði. Á síðasta ári fengu bændur allt að 140 til 160 krón- ur fyrir þetta kjöt. Fyrir kjöt sem framleitt er innan greiðslumarks fá bændur að jafnaði um 410 krónur kílóið, þar af 205 krónur í formi bein- greiðslna úr ríkissjóði. Að sögn Sigurgeirs Þorgeirssonar, framkvæmdastjóra Bændasamtaka íslands, Uggur ekki fyrir hvað gert verður við kindakjötsbirgðimar. Áfram verður þó reynt að selja um- sýslukjötið erlendis og hitt kjötið á innlendum markaði samhUða því kjöti sem feUur tíl í sláturtíðinni. -kaa Fróði Jóhannsson er hér allt annað en ánægður á svip en nánast allri kartöflu- og káluppskeru hans var stolið úr skikanum hans i skólagörðunum í Kópavogi. DV-mynd S Skólagaröamir í Kópavogi: Nánast öllu stolið sem ég setti niður - segir 11 ára grænmetisræktandi „Mér finnst þetta alveg svakalega leiðinlegt þvi ég er búinn að leggja mikla vinnu í þetta frá því að ég setti niður í vor. Þegar ég ætlaði að fara að taka upp fyrir helgina var búið að stela nánast allri uppskerunni," sagöi Fróði Jóhannsson, eUefu ára grænmetisræktandi í Skólagörðun- um í Kópavogi, í samtaU við DV eftir að búið var að stela nánast allri upp- skeranni hans. Fróði sagðist hafa sett niður sextíu kartöflur og eitt- hvað af káU og það eina sem skiUð hefði verið eftir væru kartöflugrösin og kálblöðin. „Ég var ekkert farinn að taka upp og mér brá rosalega þegar ég sá þetta. Ég skU ekki hver gerir þetta því alUr vita að það eru börn og unglingar sem vinna við að setja þetta niður og taka upp. Þetta var orðinn hinn faUegastigarður,“sagðiFróði. -sv ÚTSALAN HEFST í FYRRAMÁLIÐ KL. 10:00 0 R I G I ftl fl L Levrs lU-Iill MIKILL AFSLÁTTUR - í NOKKRA DAGA - LEVI'S BÚÐIN - LAUGAVEGI 37 - S. 561 8777 LÁTTU EKKI 0FIHIKINN HRAÐA VALDA PÉR SKADA! Frystikistur og -skápor q szthaL ES-231 • 195 lítra frystikista • 87x75x66 cm (h-br-d) • Frystigeta: 14 kg/24 klst. • Lok meö lás • Innbyggt Ijós ES-341 • 296 lítra frystikista • 87x104x66 cm (h-br-d)i • Fiystigeta: 21 kg/24 klst.í • Lok meb lás • Innbyggt. Ijós 'F-14 125 lítra frystiskápur 85x59,5x60 cm (n-br-d) Fiystigeta: 10 kg/24 klst. Viðsnúanleg hurð 1 skúffa og 2 hólf VF-25 i • 195 lítra frystiskápur |» 119,5x59,5x60 cm (h-br-d) • Frystigeta: 18 kg/24 klst. • Viðsnúanleg hurð i» 2 skúffur og 3 hólf VF-29 • 235 lítra frystiskápur • 138,5x59,5x60 cm (h-br-d) • Fiystigeta: 22 kg/24 klst. • Viðsnúanleg hurð • 3 skúffur og 3 hólf 3ímf: 552 9800 RAÐGPEIDSLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.