Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995
9
UÚönd
Bílsprengja varð flölskyldu að bana í Baltimore:
Líkamsleifarnar
f lugu út um allt
tímarit fyrir alla
A NÆSTA SOLUSTAÐ
Öflug bílsprengja varð fimm
manna fjölskyldu, foreldrum á fer-
tugsaldri og þremur börnum á aldr-
inum 4 til 11 ára, að bana við verslun-
armiðstöð í Baltimore um kvöldmat-
arleytið á mánudag. Talið er öruggt
að sprengjunni hafi verið komið fyrir
af fjölskyldufoðurnum sem var ör-
vinglaður vegna þess að slitnað hafði
upp úr sambandi hjónanna.
Sprengjan var geysiöflug, þó ekki
skaðaði hún aðra í nágrenninu. Lög-
regla segir að líkamspartar hinna
látnu hafi fundist í allt að 275 metra'
fjarlægð frá sprengjustaðnum. Fað-
irinn, hinn 32 ára gamh Mark Allen
Clark, hafði sett heimatilbúna
sprengju í Ford Taurus bifreið hjón-
anna. Eiginkonan, hin 32 ára Betty
Malissa Ray, hafði ákveðið að slíta
sambandi þeirra hjóna fyrir síöustu
helgi.
Þau hjónin áttu eitt barnanna, fjög-
urra ára gamla dóttur, saman, en hin
Italski óperusöngvarinn Luciano Pavarotti fylgir Diönu Bretaprinsessu til
sætis á stórtónleikum sem hann og nokkrir vinir hans úr poppheiminum
héldu í gærkvöldi til styrktar börnunum í Bosníu. Símamynd Reuter
Norsku sveitarstjórnarkosningamar:
Auknar líkur á sam-
starf i gegn Gro Harlem
Niðurstöður fylkis- og sveitar-
stjórnarkosninganna ' í Noregi á
mánudag kunna að leiða til þess að
meiri skriður komist á samvinnu
stjórnarandstöðuflokkanna gegn
Verkamannaflokknum við næstu
þingkosningar árið 1997. Yfirlýsingar
leiðtoga Hægriflokksins, Kristilega
þjóðarflokksins og Venstre benda til
þess að slík þriggja flokka samvinna
sé raunhæfur valkostur eftir tvö ár.
Miöflokkurinn heldur enn fast við
þriðja valkostinn sinn, óháðan hægri
og vinstri merkimiðunum. Anne
Enger Lahnstein flokksformaður
vonar enn að samfylkingin sem barð-
ist gegn inngöngu Noregs í Evrópu-
sambandið muni rísa upp á nýjan
leik fyrir kosningamar 1997.
Bæði Venstre og Kristilegi þjóðar-
flokkurinn leggja áherslu á sam-
vinnu miðjuflokkanna en þeir hafa
þó dyrnar opnar fyrir samvinnu við
aöra flokka.
Hins vegar vill enginn flokkanna
starfa með Carli I. Hagen og Fram-
faraflokki hans, ótvíræðum sigur-
vegara kosninganna, í hugsanlegri
ríkisstjórn.
Hagen sagði í sjónvarpsumræðu-
þætti flokksleiðtoganna í gærkvöldi
að í stað þess að ræða um ímynduð
málefni, ættu þeir heldur að ræða
um samvinnu í reynd þannig að kjós-
Anne Enger Lahnstein, formaöur
Miðflokksins. Símamynd Reuter
endur gætu séð nýjan valkost í ríkis-
stjórnarsamstarfi spretta upp.
Jan Petersen, leiðtogi Hægriflokks-
ins, sagðist ekki koma auga á neinn
valkost þar sem flokkur hans væri
ekki þungamiðjan. Thorbjöm Jag-
land, leiðtogi Verkamannaflokksins,
fagnaði tilkomu nýs valkosts.
„Ég hef oft óskað þess að Verka-
mannaflokkurinn fengi harðari
keppni. Lýðræðið krefst skýrra val-
kosta,“ sagði Thorbjörn Jagland.
NTB
tvö börnin hafði eiginkonan átt fyrir
hjónaband. Fjögurra ára bam þeirra
hjóna var á lífi þegar lögregla kom á
slysstaðinn, en það lést af sárum sín-
um á leiðinni á spítalann.
Kunningjar hjónanna hafa tjáð lög-
reglunni að frá því að upp úr sam-
bandinu slitnaði um síðustu helgi
hafi heyrst til eiginmannsins hóta
því að sprengja konu sína í loft upp
ef hún yfirgæfi hann.
Reuter
Sænskum stúlkum nauðgað:
Útlendingarí
meiri hættu
Tveímur ungum sænskum
stúlkum á þrítugsaldri, búsettum
í austurhluta Manhattan, var
nauögað í gær. Atburðurinn sem
slíkur er ekki óalgengur þar í
borg, en það vekur óhug að hann
átti sér stað i borgarhluta sem
talinn er meö þeim öruggari gegn
glæpum. Svo virðist sem útlend-
ingum sé hættara en öðram þvi
aðþeirerusíðurávarðbergi. tt
St. 28-35
Litur:
svart og brúnt
Verð 1.995
RR SKOR
III
SKEMMUVEGUR 32 s. 557 5777
AEO AtG AtG AEG AtG AEO AtG AE6 AEG AEG AEG AEG AEG AEG A£G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG
■ 1— Gerð Nettó ltr. rm Orkunotkun HæðxBreiddxDýpt Afb.verð. Staðgr.
J AftCTlS I502GT ARCTIS 2202 GT 139 208 1.2 Kwst 1.3 Kwst 86s(i0s67 86x80x67 44.105,- 47.263,- 4KWII.- 44.900,-
ARCTIS 2702 GT 257 1,4 Kwst 86x94x67 51.473,- 48.900, - 55.900, -
ARCTIS 3602 GT 353 1,6 Kwst 86x119x67 58.842,-
í ARCTIS 4I02GT ARCTIS 5102 GT 488 l,7.Kwst 2,0 Kwst 86x132x67 86x160x67 63.053,- 71.474,- 59.900, - 67.900, -
MeS hverri AEG frystikistu fylgir kaffikanna frá AEG eða TEFAL.
Þab gerist ekkí betral
B R Æ Ð U R N I R
ÐjQRMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 553 8820
ð s m e n n
Þriggja úra
ábyrgð ú öllum
AEG
FRYSTIKISTUM
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson,
Grundarfirði. Ásubúö.Búðardal. Vestfiröir: Rafbúð Jónasar Þór.Patreksfirði. Rafverk, BolungarvIk.Straumur.ísafiröi.
Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Skagfirðingabúð,
Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urð, Raufarhöfn. Austurland:
Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði. Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf.
Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK, HðfnSuöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás,
Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.
FIT, Hafnarfirði
AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEQ AEG AEG AEG AEG AEO AEG