Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Page 20
20
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Emmaljunga kerruvagn til sölu, rúmlega
1 árs, í góðu standi. Uppl. í síma 567
3831 eftir kl. 18. _______________
Heimilistæki
Til sölu 3501 frystikista m/nýlegum mót-
or á 15 þ. Skipti á litlum skáp eða kistu
koma til greina. Einnig Nilfisk ryksuga
á 2 þ. Uppl. í síma 551 3732._____
2 notaöir ísskápar til sölu. Uppl. í síma
552 7888 eftir kl. 17.
^ Hljóðfæri
Óskum eftir aö geyma flygil eöa píanó.
Góðri meðferð heitið. Upplýsingar í
síma 565 5823 eða 561 2455._______
Óska eftir aö kaupa píanó. Uppl. f síma
566 7760 eftir kl. 18.
Tónlist
FráTónskóla Guömundar. Kennt er á pí-
anó, orgel, harmoníku og hljómborð af
öllum tegundum. 12 vikna námskeið á
haustönn. Sími 567 8150.
________________Húsgögn
Til sölu vegna flutninga: plusssófasett,
borðstofuborð og 6 stólar, 2 skenkar,
allt úr tekki, 4 eldhússtólar og borð,
bæsað dökkt, o.m.fl. Upplýsingar í
síma 561 8966 eftir kl. 18.______
Vatnsrúm, 190x217 cm, king size, til
sölu, einnig hægt að nota rúmið fyrir
springdýnur. Uppl. í símum 565 5906
og896 1945.___________________
Ungt par, aö byrja aö búa, bráðvantar
sófasett gefins eða ódýrt. Upplýsingar í
síma 567 2125 eftir kl. 17.______
Fallegt plusssófasett, 3+2+1, til sölu.
Uppl. í síma 565 7289.___________
Gamalt sófasett óskast á góöu veröi.
Upplýsingar í síma 554 4940._____
Vel með fariö vatnsrúm með dýnu og
grind til sölu. Uppl. í síma 421 5014.
® Bólstrun
Klæðum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020,565 6003._______
Antik
Nýkomnar vörur. Vorum að taka upp
fjölbreytt úrval af fallegum, fágætum
smámunum. Meðal annars sófaborð,
bókahillur o.m.fl. Antikmunir, Klapp-
arst. 40, s. 552 7977.___________
Ódýrt antik frá Englandi. Getum út-
vegað antikhúsgögn og antiksmámuni,
mjög ódýrt frá Englandi. Hafið sam-
band í síma 0044 1883 744704. Pure Ice.
S_________________________Tölvur
Internet þjónusta Nýherja hf. -
fullkominn tengimöguleiki (PPP) að
öllu því sem Internet hefur upp á að
bjóða á aðeins kr. 1.900 á mánuði auk
stofngjalds. Innifalið í stofngjaldi
(1.900) er allur nauðsynlegur hugbún-
aður, íslensk handbók, kynningar-
kvöld, leiðbeiningar um gerð heima-
síðna o.fl. Ath. ótakmarkaður tengi-
tími. Upplýsingar og skráning í
simum 569 7858 og 569 7840._________
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar: 386, 486 og Pentium-tölvur.
• Vantar: Macintosh með litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Feröatölva, 486 DX2,66 MHz, 8 Mb RAM,
130 Mb harður diskur, 1,44 Mb floppy,
litaskjár, 14.400 faxmódem. Tilbúin á
intemet. Verð 180 þús.
Uppl. í síma 421 2820, frá kl. 14-22.
Óska eftír 486 tölvu meö 8 Mb minni.
Upplýsingar í síma 588 4058.
Kattasýning kynjakatta veröur 15.
október. Skráning er þegar hafin. Uppl.
á skrifstofu kynjakatta, mið. kl. 20-22
og fim. og fös. kl. 18-20, í síma 562 0304.
Óska eftir dísarpáfagauk eöa páfagauk,
einnig fiskabúri, 1501 eða stærra, ódýrt
eða gefins. Uppl. í síma 587 1170.
Labradorhvolpur til sölu. Uppl. i síma
562 0822. Björgvin.
V Hestamennska
Góö 9 vetra brún klárhryssa, 8 vetra jarp-
ur klárhestur og ótamin 4 vetra, brún
hryssa til sölu. Upplýsingar í síma 551
4526.
Hestaflutningar á mjög góöum bíl.
Fer norður og austur reglulega. Órugg
og góð þjónusta. Símar 852 9191 og 567
5572. Pétur Gunnar Pétursson.
Til sölu blásari meö 3ja fasa mótor,
tilvalinn fyrir súgþurrkun í hesthús-
hlöðu eða til að blása inn spónum.
Uppl. í síma 566 6700 eftir kl. 17.
Örugg hross. Vel ættaður, fallegur góð-
hestur, 7 vetra, hvítur, og rauð 8 vetra
tölthryssa til sölu. Upplýsingar í síma
581 2916 e.kl. 19.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Adcall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt
af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í síma 904 1999 og fylgstu
með. Odýrasta smáauglýsingin. 39,90.
Honda MT, árg. ‘82, með númeri, til sölu
á 35.000. Uppl. í síma 557 3661. Nonni.
><_________________________Flug_
Ath. einkaflugmannsnámskeiö. Skrán-
ing er hafin á einkaflugmannsnám-
skeið Flugtaks sem hefst í lok septem-
ber. Uppl. og skráningí s. 552 8122.
Sumarbústaðir
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel-
tjamarnesi & Borgamesi, s. 561 2211.
X> Fyrirveiðimenn
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi í ágúst 4.000 kr. á dag, í
sept. 2.500 kr. á dag. Veitt til 30. sept.
Einnig seldir hálfir dagar. Gisting og
fæði ef óskað er. Ágætt tjaldsvæði.
Uppl. og bókanir í s. 435 6789. Verið
velkomin. Gistihúsið Langaholt.
Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir
nánum kynnum við hressa lax- og sil-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Núpá, Snæfellsnesl.
Sérstakt haustverð (vemleg verðlækk-
un) 11.-20. sept. Nokkrir dagar lausir.
Uppl. í síma 435 6657. Svanur.
Byssur
Veiöivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Remington 870 pumpa á 49.900 stað-
greitt. Maverick pumpa á 38.500 stað-
greitt. Fóðraðir gæsagallar á 5.970.
Gæsaskot (25 í pakka): Federal, 2 3/4 á
1.880 kr., 3” á 2.390. Express á 940.
Kent á 850 kr. Gervigæsir á 870. stk.
| Ég tók próf og stóð mig með, |
prýði! Það var stórkostleg upþ-
lifun og áhrifarik lífsreynsla
að sjá árangur erfiðis skila
sér í viðurkenningu frá ^
sönnum menntamanni! y |
Tr'
Q Sjónvörp
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.___
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Fæmm
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
cC^ Dýrahald
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Enskur setter og fox terrier .kr. 50.000.
Dachshund og weimaraner..kr. 65.000.
Caim og silki-terrier...kr. 70.000.
Pomeranian..............kr. 70.000.
Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729.
Midland .22-250 riffill m/kíki 4x-10x
stækkun. Taska, ól og eitthvað af skot-
um getur fylgt. Ath. skipti á hálfsjálfv.
haglabyssu. S. 567 9016 e.kl. 18.
Eley 2 3/4 og 3” magnum haglaskot
fást í sportverslunum um allt land.
Dreifing: Sportvömgerðin, s. 562 8383.
Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Odýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða
fyrir fjölskyldumót, námskeið og Jökla-
ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði
við Gullnu ströndina og Græna lónið.
Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka-
pláss með eldunaraðstöðu. Tjaldstæði.
Verið velkomin. Sími 435 6789.
© Fasteignir
Lítiö, fallegt hús á Hellu, nýstandsett, að-
eins 90 km frá Rvík, til sölu. Fallegt og
rólegt umhverfi. Verð aðeins 3,9 m.
S. 487 5881 og 896 4720. Sigurður.
Barnauppeldi er mjög
mikilvægt, Sólveig. Ef ég
verð einhvern tíma faðir.
Ef ég verð
| einhvern |
tíma faðir.
Hh-VIA-Hh
HO-HO-HO
HfV.UA- .
AH-ftH-AH
Við nánari athugun er þettá
kannski ekki svo hlægilegt.
Ánamaðkar og mýs fjölga
<_____sér jú iíka
Ég hélt að þú hefðir sagt að aðeins iilgresi greri á gröf
Tomma truntu. Hvaða fallega klifurjurt er þetta?