Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 27 Sviðsljós Van Morri- son í lukku- pottinn Það hljóp heldur betur á snærið hjá írska poppar- anum gamal- kunna Van Morrison á dögunum þegar hann var feng- inn til að semja titillag myndarinnar Space Truckers sem verið er að taka á írlandi. Ekki nóg með það, held- ur þreytir hann einnig frumraun sína sem leikari i myndinni. Harrison með Pitt og Pakula Ofurleikar inn Harrison Ford hefur fallist á að leika á móti sjarmörnum Brad Pitt í nýrri mynd sem Alan Pa- kula mun vaentanlega leikstýra. Mynd þessi heitir Devil’s Own. Þar leikur Harrison löggu í New York sem tekur, óafvitandi, írsk- an hryðjuverkamann inn á heimili sitt. Nytt handrit Palminteris Chazz Pal- minteri, leik- arinn sem varð frægur á einni nóttu vegna Sögu frá Bronx, hefur skrifað handrit að nýrri mynd Pauls Mazur- skys sem frumsýnd verður í mars. Hann leikur einnig aðal- hlutverkið, á móti Cher. Deilur hafa staðið um lokafrágang og haföi Mazursky sigur. Andlát Bjami Þórður Halldórsson.Skóla- braut 3, Seltjarnarnesi, lést í Borg- arspítalanum mánudaginn 11. sept- ember. Jarðarfarir Guðmunda Kristín Sigríður Júlí- usdóttir, Hvanneyrarbraut 50, Siglufirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. september kl. 13.30. Sigurgeir Sverrisson frá Blöndu- ósi er látinn. Jarðarforin fer fram frá Blönduóskirkju föstudaginn 15. september kl. 14. Charlotta Ólöf Gissurardóttir, Þórufelli 2, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 7. september, verð- ur jarðsungin frá Aðventkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 15. septem- ber M. 13.30. Sveinn Jónsson, sem lést í sjúkra- húsinu á Akranesi 6. september sl., verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju föstudaginn 15. september kl. 14. Höskuldur Jónsson frá Tungu í Bolungarvík, síðast til heimilis í Berjarima 10, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. september kl. 10.30. Anna María Egilsdóttir, Fögru- brekku, sem lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði aðfaranótt 11. septem- ber, verður jarðsungin frá Fossvog- skapellu föstudaginn 15. september kl. 15. Guðbjörn Már Hjálmarsson lést á Barnaspítala Hringsins þann 10. september sl. Útfórin fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 15. september kl. 13.30. Lalli og Lína Hvar ég væri án þín?! Örugglega í klúbbnum fyrir ® læknisfrúrnar. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8. til 14. september, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 568 9970, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnar- fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö á laugard. kl. 10-16 og tii skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 13. sept. Hroðaleg meðferð Japana á föngum í Singapore. Drápu þá allt fram að uppgjöf borgarinnar. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. * Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Það eru ekki árin sem skipta máli, heldur hvernig maður notar þau. Morris Strauss. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, Adamson simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu allar vafasamar hugmyndir eiga sig. Þú ert á framfara- braut. Gleymdu þvi draugum fortíðarinnar. Happatölur er 18 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Morgunstund gefur gull í mund. Þeim vegnar best sem vakna snemma og eru fljótir að ákveða sig. Farðu gætilega í fjármálun: um. Láttu spennandi tilboð ekki freista þín. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér hættir til þess að fella dóma of fljótt. Það eru tvær hhðar á öllum málum, mundu það. Gerðu ekki gys að öðrum. Nautið (20. april-20. maí): Þú vilt breyta til og það ætti að skila þér góðum árangri. Þú kann- ar nýtt svæði. Happatölur eru 7, 23 og 36. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Haltu tilfmningum á lægri nótunum. Sinntu verkefnum sem eru skapandi og á menningarsviðinu. Slíkt skilar þér mestu núna. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það er komið að því að taka ákvörðun eða afstöðu til ákveðins aðila. Þér gengur vel í dag og þú ættir að fá metnaði þínum full- nægt. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú gætir lent mitt í deilu annarra. Þú eignast varla vini með því. að taka afstöðu með öðrum deiluaðilanum. Þrátt fyrir ástandið átt þú þínar hamingjustundir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu enga áhættu í fjármálum. Þú átt góð samskipti við aðra. Þau tengsl verða til þess að vel vinnst úr málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er hagstæður tími til áætlanagerðar. Þú skalt þó ekki ákveða neitt fyrr en þú hefur lagt málið undir aðra. Þú færð ákveðna ósk uppfyllta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er rétti timinn til að taka á ákveðnum máíum og ákvarða um þau. Þú skalt ekki samþykkja neitt sem gengur gegn betri vitund þinni bara til þess að halda friðinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt góð samskipti við aðra og gagnlegar umræður. Félagslífið er að fara af stað á ný. Þú nýtur góðra vinsælda. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu að þvi hvemig þú tjáir þig. Þú gætir misskilist. Þú verður fyrir nokkru aðkastí. Vinir þínir standa hins vegar þétt með þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.