Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 4
4 Stt)A — éíöbvÍLJÍNN Fimmtudagur 1. maí 1975. Alþýðusamband Suðurlands óskar sambandsmeðlimum sinum og landslýð öllum til hamingju með daginn, 1. mai. Gleðilega hátið! JÖKULL H.F. Hellissandi sendir starfsfólki sínu og öllum islenskum verkalýð, til sjós og lands, bestu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. Verkalýðsfélag Akraness flytur meðlimum sinum og öllu vinnandi fólki árnaðaróskir i tilefni af hátiðisdegi verkalýðsins 1. mai og hvetur þá til að taka þátt i hátiðarhöldum dagsins. Gleðiléga hátíð! Sendum meðlimum Rafiðnaðarsambands íslands og félagi islenskra rafvirkja og öllum islenskum verkalýð hamingjuóskir i tilefni dagsins. Gleðilega hátíð! Félag íslenskra rafvirkja Rafiðnaðarsamband íslands Sjómannafélag Reykjavíkur óskar öllum sjómönnum og verkamönnum til hamingju með daginn. Gleðilega hátíð! Verkalýðsfélag Patreksfjarðar sendir félagsmönnum sinum og öðrum launþegum árnaðaróskir i tilefni 1. mai. Gleðilega hátið! Grafíska sveinafélagið sendir öllu vinnandi fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátið! Verkalýðsfélagðið VALUR, Dalasýslu sendir öllum verkalýð landsins stéttar- kveðjur 1. mai. Gleðilega hátið! Verkalýðsfélagið Stjaman, Grundarfirði sendir öllu fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátið! Verkalýðs- og sjómannafélag Stöðvarfjarðar sendir öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita sinar bestu kveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátíð! Sendum öllu starfsfólkinu og vinnandi fólki til lands og sjávar okkar bestu kveðjur i tilefni dagsins. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Verkalýðsfélag Skagastrandar óskar meðlimum sinum og öðru vinnandi fólki i landinu til hamingju i tilefni 1. mai Gleðilega hátíð!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.