Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 20
20 StÐA — WÓÐVILJINN Fimmtudagur J. mai 1975.
TRÉSMTOAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
hvetur félagsmenn sina til að taka þátt i
hátiðahöldum dagsins, kröfugöngu og úti-
fundi.
STJÓRNIN
A.S.B.
hvetur félaga sina til að taka þátt i kröfu-
göngu og útifundi verkalýðsfélaganna á
Lækjartorgi.
Gleðilega hátið!
STJÓRNIN.
NÓT,
félag netagerðarmanna
hvetur félaga sina til að f jölmenna i kröfu-
göngu 1. mai-nefndar verkalýðsfélaganna
og á útifundinn á Lækjartorgi.
Gleðilega hátíð!
Járniðnaðarmenn
Fjölmennið i kröfugöngu verkalýðsfélag-
anna og takið þátt i hátiðahöldum dagsins.
Gleðilega hátið!
Félag járniðnaðarmanna
Hið íslenska
prentarafélag
Sveinafélag
skipasmiða
hvetur meðlimi sina til að taka þátt i há-
tiðahölduml. mai-nefndar, kröfugöngu og
útifundi á Lækjartorgi.
Flugvirkjafélag
Islands
sendir öllum íslendingum árnaðaróskir i
tilefni 1. mai.
GLEÐILEGA IIÁTÍÐ!
Vér sendum öllu starfsfólki voru og öðru
verkafólki bestu kveðjur i tilefni af há-
tiðisdegi verkalýðsins 1. mai.
Smjörllki h.f.,
Sól h.f.
Vörubflstjórafélagið
Valur Akureyri
sendir öllu vinnandi fólki bestu árnaðar-
óskir i tilefni 1. mai.
Gleðilega hátið!
Iðnsveinafélagið
Drangar
Dalvík og Ólafsfirði
óskar islenskri alþýðu til hamingju með 1.
mai.
Gleðilega hátið!