Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 1. mai 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Verkalýðsfélagið Jökull Ólafsvik óskar öllum verkalýð til hamingju með daginn. Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs sendir öllum verkalýð landsins hugheilar stéttarkveðjur 1. mai. Félag íslenskra simamanna sendir öllum launþegum landsins bestu kveðjur i tilefni af 1. mai. Sendum öllum sambandsfélögum, og öðru launafólki, kveðjur i tilefni af 1. mai. Landssamband framhaldsskólakennara Landssamband íslenzkra verzlunarmanna árnar öllum launþegum heilla á hátiðis- degi verkalýðsins 1. mai. Gleðilega hátið! Verkakvennafélagið Framtiðin, Hafnarfirði. sendir meðlimum sinum og verkalýð öll- um stéttarlegar kveðjur i tilefni dagsins. Gleðilega hátíð! Sendum öllum félögum okkar og öðru launafólki baráttukveðjur i tilefni af há- tiðisdegi verkalýðsins 1. mai. Póstmannafélag Islands Árnum viðskiptavin- um vorum og lands- fólki öllu allra heilla i tilefni af hátiðisdegi verkalýðsins 1. mai. Bjöm & Halldór h.f. vélaverkstæði — Siðumúla 19. Sendum öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar bestu kveðjur i tilefni dags- ins. Múlalundur Sendum öllu starfs- fólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni dagsins. Plastiðjan Eyrarbakka Félag matreiðslumanna óskar meðlimum sinum og öllu vinnandi fólki til lands og sjávar gæfu og gengis og til hamingju með 1. mai. Gleðilega hátíð! Farmanna- og fiski- mannasamband Islands óskar islenskri alþýðu til sjós og lands til hamingju á hátiðisdegi verkalýðsins 1. mai. Gleðilega hátið! Félag framreiðslumanna sendir öllum verkalýð landsins bestu árn- aðaróskir i tilefni 1. mai. Gleðilega hátíð! Skipstjóra- og stýri- mannafélagið ALDAN óskar vinnandi fólki til lands og sjávar til hamingju i tilefni 1. mai. Gleðilega hátíð! Verkalýðsfélag Hveragerðis sendir islenskri alþýðu hamingjuóskir i tilefni 1. mai. Gleðilega hátið! Bókbindarafélag íslands óskar islenskri alþýðu til hamingju á há- tiðisdegi verkalýðsins 1. mai. Gleðilega hátíð! Sveinafélag pipulagningamanna óskar öllum verkalýð til hamingju með daginn. Gleðilega hátíð!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.