Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 24
Skipulagsmynd Alþýðusambands Islands Landssambönd Þing Alþýðusambands íslands Sambandsstjórn M F A________________________ Félagsmálaskóli______________ Sögusafn verkalýðshreyfingar Svæðasambönd SvæSaskrifst. Félög í Landssamb. Félög með beina aðild Orlofsheimili Miðstjórn Skrifstofa A.S.Í. Skipulagsmálanefnd Iðnsveinaráð Félagsmál Hagræði Almenn Bókhald Hagfræði deild skrifstofa Endursk. deild Vinnan Listasafn Bréfaskóli Alþýðuorlof Ferðaskrifst. Landsýn Alþýðubanki 1916— 1968 Eina stóra breytingin, sem gerðist i skipu- lagsmálum ASÍ frá stofnun þess 1916 og til 1968, var breytingin 1940—'42, þegar ASÍ varð hrein launþegasamtök, skipulagslega óháð stjórnmálaf lokkum og náði að sameina innan sinna vébanda öll verkalýðsfélög í landinu. 1968 31. þing Alþýðusambandsins samþykkti það skipulag, sem mótar verkalýðshreyfinguna í dag. Grundvallarbreytingin var sú, að félögin skipuðu sér í landssambönd eftir starfsgrein- um. Landssamböndin eru nú 8 talsins með 35 þúsund félaga. Enn eru þó 50 félög með beina aðild að ASÍ með 7 þúsund félaga. Fjöldi fé- lagsmanna er því nú 42 þúsund, 26.100 karlar og 15.900 konur. 1. maí 1975 Alþýðusambandið er nú stærstu f jöldasamtök islenskrar alþýðu. ,,Hlutverk sambandsins er að hafa forystu í stéttarbaráttu og félags- starfsemi alþýðunnar á íslandi með því m.a. að móta og samræma heildarstefnu samtak- anna í launa- og kjaramálum. Framkvæmdir í þessu skyni annast stéttarfé- lögin sjálf, eða sambönd þeirra í umboði fé- laganna ásamtþingi, sambandsstjórn og mið- stjórn Alþýðusambandsins". Launþegar Takið virkan þátt i starfi stéttarfélags ykkar og vakið yf ir þeim hagsmunum og réttindum, sem þau hafa áunnið ykkur. Með ASÍ fyrir bættum lifskjörum og betra þjóðfélagi. sendir félagsmönnum sínum og allri alþýðu til lands og sjávar bestu árnaðaróskir í tilefni dagsins. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.