Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur I. maí 1975. Verkalýðsfélagið Afturelding Hellissandi sendir félagsmönnum sinum og verkalýð öllum bestu kveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátíð! t tilefni 1. maí sendir Bæjarútgerð Reykjavíkur islenskum verkalýð til sjós og lands bestu kveðjur og árnaðaróskir. Sendum starfsfólki okkar og öðru vinn- andi fólki bestu kveðjur i tilefni dagsins. Blikksmiðjan GLÓFAXI Ármúla 24 Verkalýðsfélag Breiðdælinga, óskar launþegum til hamingju á hátiðis- degi verkalýðsins 1. mai. Gleðilega hátið! Verkalýðsfélagið Samherjar V.-Skaftafellssýslu sendir öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita sinar bestu kveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátið! Sendum öllun vinnandi fólki til lands og sjávar okkar bestu kveðjur i tilefni dagsins. Vinnuheimilið að Reykjalundi Verkalýðs- félagið VÖRN Bildudal óskar öllum islendingum til hamingju með 1. mai. Gleðilega hátið! Sjómannafél. Jötunn Vestmanna- eyjum sendir öllum verkalýð landsins stéttarlegar baráttukveðjur i tilefni dagsins. Gleðilega hátíð! Sjómanna- félag fsfirðinga sendir islenskum verkalýð árnaðarósk- ir i tilefni 1. mai. Gleðilega hátíð! Sendum öllu starfsfólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar, okkar bestu kveðjur i tilefni dagsins. Niðursuðuverksmiðjan ORA H.F. Kársnesbraut 86. Sendum starfsfólki okkar og öðru vinn- andi fólki bestu kveðjur i tilefni 1. mai. B. M. VALLÁ h.f. Hátúni 4 A. Sendum viðskiptavinum og öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar bestu kveðjur i tilefni dagsins. HREYFILL Simi 8-55-22 Verkalýðfélag Hafnarhrepps sendir vinnandi fólki til lands og sjávar árnaðaróskir i tilefni 1. mai. Gleðilega hátíð! Verkamannafélagið FRAM, Sauðárkróki flytur öllum launþegum bestu árnaðar- óskir i tilefni af 1. mai. Gleðilega hátíð!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.