Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 01.05.1975, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 1. 'mal 1075. WÓDVILJINN — St»A 4Í Verkalýösfélag Stykkishólms 60 ára Elsta stéttarfélag í Vesturlandskjördæmi Elsta stéttarfélag i Vestur- landskjördæmi, Verkalýösfélag Stykkishólms, á sextiu ára af- mæli á þessu ári. Það var stofn- að 1915 undir nafinu Verka- mannafélagið Framsókn, og er þvi eitt af elstu verkalýðsfélög- um á landinu. Fyrsti formaður félagsins var Baldvin Bárödal, en lieisti frumkvöðullinn að stofnun félagsins og virkasti forustumaöur þess um langt skeið framan af var Guðmundur Jónsson frá Narfeyri, sem var félagsmaður frá stofnun og til 1943. Núverandi formaður félags- ins er Einar Karlsson, en aðrir i stjórn eru Auður Bárðardóttir ritari, Jens óskarsson gjaldkeri og Einar Ragnarsson með- stjórnandi. Félagsmenn eru nú um 240 talsins. Af tilefni þessa merkisaf- mælis hefur félagið i viku mál- Sendum starfsfólki voru og öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar bestu kveðj- ur i tilefni dagsins. KlSILIÐJAM H.F. REYKJAHUÐ VJÐ MÝVATN Hörður, hreppunum sunnan Skarðsheiðar sendir öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita sinar bestu kveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátfð! Verkalýðsfélagið EINING Akureyri sendir öllum verkalýð landsins stéttarleg- ar kveðjur i tilefni dagsins Verkalýðsfélag Húsavfloir sendir öllum verkalýð landsins stéttar- legar kveðjur i tilefni dagsins. Verkalýðs- og sjómannafélag Djúpavogs sendir islenskri alþýðu hatiðarkveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátið! verkasýningu á verkum úr Listasafni Alþýðusambands Is- lands, 2.-3. maí verður á veg- um félagsins námskeið um verkalýðsmál og 1. mai hátiðar- fundur. Verður þangað boðið fyrrverandi formönnum og fleirum, sem starfað hafa að verkalýðsmálum. Af atburðum úr sögu féiagsins má nefna að það stofnaði Kaup- félag Verkamanna i Stykkis- hólmi og rak það i nokkur ár. Þegar félagið var stofnað, tók það á leigu samkomuhúsið á staðnum fyrir tvo fundi i mán- uði að vetri til og einn að sumar- lagi, og sýnir þetta hve félags- legur áhugihefur verið mikill i Stykkishólmi á þeim tima. Fé- lagið gaf einnig út handskrifuð blöð, Baldur, sem kom út 1917—24 og Mána sem kom út 1936—’43. Kemur fram i þessum blöðum og af fundargerðum, að mörg þau mál, sem fyrst voru reifuð á fundum verkalýðsfé- lagsins eða i blöðunum, voru siðar borin upp á hreppsnefnd- arfundum. — Nú er Verkalýðs- félag Stykkishólms aðili að Al- Einar Karlsson, formaður Verka- iýösfélags Stykkishólms. þýðusambandinu, Verka- mannasambandinu, Sjómanna- sambandinu og meðeigandi að Alþýðubankanum og Alþýðuor- lofi. dþ. Félag byggingar- iðnaðarmanna Ámessýslu sendir öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita sinar bestu kveðjur i tilefni 1. mai. Gleðilega hátið! Verkalýðs- og sj ómannafélag Miðneshrepps, Sandgerði sendir öllum verkalýð landsins hugheilar stéttarkveðjur 1. mai. Gleðilega hátið! Alþýðusamband Vestfjarða óskar sambandsmeðlimum sinum og landslýð öllum til hamingju með daginn, 1. mai. Gleðilega hátíð! V erkalýðsf élag N orðf irðinga þakkar ánægjulegt samstarf á liðnum ár- um og sendir öllum verkamönnum og sjó- mönnum bestu árnaðaróskir i tilefni dags- ins 1. mai. Gleðilega hátið!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.