Þjóðviljinn - 17.06.1978, Page 2

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Page 2
2 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 17. júnt 1978 / Avarp tíl miimihlutans Elskulegi minnihluti Okkur í borginni okkar er það Ijóst, eftir síðustu borgarstjórnarkosningar að það erum við, sem höf um náð meiri hluta í borgarstjórn. Okkur er það líka Ijóst að eftir hálfrar aldar valdaferil ykkar (sem eruð auðvitað eftir sem áður elskulegir samborgarar okkar, þó þið sé- uð komnir í minnihluta) hljóta margvíslegustu vandamál að hrannast upp, vandamál sem ekki eru auðleyst, já jafnvel svo óyfirstígan- leg vandamál, að þau verða ekki leyst, hnútar sem verður að skera á, ásteytingarsteinar, sem mölva verður mélinu smærra með hörk- unniog neyta til þess af Ismunarins, sem nú er okkar, svo að þið verðið í fyrsta skipti í hálfa öld að beygja ykkur fyrir vilja okkar, meiri hlutans í borgarstjórn borgarinnar okkar. Okkur er það Ijóst að við munum mæta hörð- um mótbyr, en andæft verður. Yfir okkur munu ganga boðaföll mótlætis og jafnvel stór- slysa. Raunar er fyrsta holskeflan búin að riða yfir í málefnum borgarinnar okkar, hrikaleg katastrófa, sem seint verður bætt. Það var nef nilega ykkur, en ekki okkur, sem boðið var að dorga fyrsta veiðidaginn í þeim illa læk, Elliðaánum, „Þeim" vjrðist semsagt ekki hafa verið það Ijóst, að nú átti, ef nokk- urrar sanngirni hef ði verið gætt, að leyf a okk- ur að veiða þar lax f yrsta daginn, en ekki ykk- ur. Og þetta skal „þeim" munað. Geymt en ekki gleymt. Já, það skuluð þið fá að vita, elskulegi minnihluti, að í framtíðinni verða það ekki þið, sem fáið að gera allt f yrst. Þið eruð búnir, eins og sagt var í leiknum „Fallinspýtan" í gamladaga, að fá að „verann" í hálfa öld, en nú eigum við að fá að „verann". Klukk! klukk! og hafiði það nú. Núfær Birgir (sleifur ekki að kveikja á jóla- trénu um næstu jól. Nei góði. Það verðum við. Og ólafur B. Thors skal ekki fá að kveikja í álfabrennunum á gamlárskvöld. Þar verður fulltrúi meirihlutans. Það verðum við. Og ef einhver lætur sér detta í hug að einhver ykkar, þó hann sé embættismaður eins og Gunnlaug- ur Pétursson,fái að vígja nýja almenningsnáð- húsið í Árbæjarhverf inu, þá eru það gyllivonir og rúmlega það. Það skal verða einhver okk- ar, sem ríður þar á vaðið formlega og með elí- gans,og það verður f ulltrúi okkar (það er ekki ennþá búið endanlega að ákveða hver), sem fær að pumpa niður í fyrsta skipti. Ég efast meira að segja um að þið fengjuð að komast þarna að fyrsta daginn, þó þið væruð allir í spreng. Já þiðskuluðsannarlega fá að kenna á því að vera komnir í minnihluta. Og það er f leira, sem þið haf ið alltaf fengið að gera, öll árin en viðaldrei. Þið haf iðalltaf fengið að af- hjúpa allt, hleypa straumi á öll apparöt, sem á annað borð ganga fyrir rafmagni, klippa á borða, drekka romm blandað í hitaveituvatni uppí dælustöð, skrúfa frá gosbrunninum — helvítin ykkar—, taka fyrstu vélskóflustung- una, já meira að segja glima við drauginn á Höfða. Nútökum viðvið. Geir fær í mesta lagi að glíma á Skelli við Hlemm og það fyrir náð afþví að hann er kominn af glímukóngakyni. Nú stendur fyrir dyrum að afhjúpa „Flóð- hestinn" inn við Elliðaár, en flóðhesturinn er til minningar um f lóðið sem hljóp í árnar um árið og færði hesthúsin í kaf, og það verð- um við sem gerum það, en ekki þið. Og allir þeir f lóðhestar, sem verða afhjúpaðir á torgum borgarinnar okkar næstu f jögur ár- in, verða afhjúpaðir af okkur, en ekki ykkur. Og þegar Borgarleikhúsið verður afhjúpað eftir f jögurhundruð ár, þá verðum það við, sem gerum það, en ekki þið. Það verðum við, sem fáum að prufukeyra f yrstu fegurðardrottninguna,klippa á borðann og afmeyja hafmeyjuna. Já,og nú veitum við viðurkenningar, en ekki ykkur, eins og þið gerðuð alltaf, heldur okkur. Og það verðum við, sem hleypum straumi á nýja kirkjuorgelið í Dómkirkjunni og organ- istann líka. Meira að segja búið að sérhanna raf magnsstól handa þeim, sem þangað verður endanlega dæmdur. Og það verðum við, sem leikum f yrsta leikn- um í næsta skákmóti borgarinnar okkar, þó við tökum með því gífurlega áhættu, því eins og allir vita, er hreyfður maður færður. Við tökum líka fyrsta skref ið í hundraðogtíumetra grindahlaupi, setjum fyrsta markið, leyfum bóxið og tökum fyrsta rothöggið. Og svona mætti endalaust telja. Og síðast en ekki síst verðum þaðvið, sem skerum fyrsta vistmann- inn i nýju álmunni á Borgarsjúkrahúsinu, og við erum meiraðsegja búnir að ákveða hver það verður, en látum það ekki uppi af skiljan- legum ástæðum. Já, elskulegi minnihluti. Nú erum það við, sem erum meirihlutinn. Það erum við sem „erumann", en ekki þið. Og nú er að neyta af Ismunar, beita völdunum og láta reglulega aðsér kveða) eða eins og seg- ir í ræðu borgarráðsmannsins á Austurvelli um jólaleytið: Loks kemur að því, seint þó sé, sem að ég löngum þráði, að jeg fæ að kveikja á jólatré, því ég er í borgarráði. Flosi. Ríkið og flugfélögin Spurningar fólks GUÐJÓN ANDRÉSSON, Meistaravöllum 15, spyr: Finnst Alþýðubanda- laginu eðlilegt að rikið sé að vasast i flugrekstri og eigi hlutabréf i flug- félögum sem siðan selja landsmönnum f argjöld á hærra verði en erlend- um ferðamönnum? Svör Alþýðubandalagsins A þessari öld hefur samgöngu- kerfift, bæfti á landi og sjó og i lofti, orftift grundvallarþáttur i þjóöfélagsgerftinni. Þaft markar á afdráttarlausari hátt en flest annaft skilyrfti hverrar þjóftar tii aft teljast sjálfstæft og geta boftift ibiíunum sem best lifskjör. i sam- ræmi vift þessi vifthorf hefur i flestum löndum Evrópu verift tal- ift nauftsyniegt aft helstu sam- göngutækin lytu samfélagslegri stjórn og væru rekin á grundvelli heiidarhagsmuna. Þess vegna Ólafur Ragnar eru flugfélög og járnbrautir þjóft- nýtt á Norfturlöndum, I Bretlandi og I Frakklandi svo afteins fáein dæmi séu nefnd. i Bretlandi er enn fremur verulegur hluti vöru- flutninga meft bflum I höndum rikisfyrirtækja. Kosníngahátíð Fylkingarmnar í Iðnó þriðjudaginn 10. júnl 1978 kl. 20.30 AVÖRP: Birna Þórðardóttir, Haraldur S. Blöndal, Pétur Tyrfingsson, Ragnar Stefánsson SÖNGUR Megas LEIKRIT Flokkakynning undirbúin BLUES & JASS Guðmundur Ingólfsson, Magnús Kjartansson Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson ; Fylkingin Til aft tryggja öruggar og ódýrar samgöngur milli landa og innanlands er þaft meginregla I Evrópu aft flugfélög séu rikisrric- in. yúiættusjónarmift einkagróft- ans geta gert þaft aft verkum aft heil þjóft standi einn góftan veftur- dag uppí án fíugsamgangna vift umheiminn efta jafnvel innan- lands. Þessi hætta hefur verift aft skapast á lslandi. Óllkt þvi sem er I flestum löndum Evrópu hafa flugsamgöngur okkar veriö aft nær öllu leyti i höndum einkafyr- irtækja. Þaft stærsta þeirra, Flugleiftir, hefur á siftari árum, einkum Loftleiöir, flutt æ meiri þunga rekstursins yfir I dóttur- fyrirtæki sin erlendis og aukna samkeppni á flugleiftum til Bandarlkjanna. Þetta hefur m.a. verift gert meft þvi aft halda flug- fargjöldum milli lslands og annarra landa óhóflega dýrum og nota þannig almenning á lslandi til aft borga aft hluta til briísann af ævintýramennsku Loftleiöa i öftr- um heimsálfum. ‘Þaö er þvi orftiö brýnt, bæöi vegna nauftsynjar þess aft almenningur geti átt kost á ódýr- um fargjöldum og vegna öryggis- sjónarmifts þjóftarinnar, aft skilja flugsamgöngur milli íslands og annarra landa og innanlands, algerlega frá þvi áhættusama gróöabrallisem Flugleiöir stunda á öftrum leiftum. Alþýftubandalagift gerir sér fulla grein fyrir þessum vanda og i hinum itarlegu tillögum um efnahags- og atvinnumál sem vift höfum sett fram er m .a. I lift 5.3.2 aftfinna eftirfarandi stefnuatriöi: „Skipulag og rekstur Flugleifta verfti tekift til endurskoftunar og þaft tryggt, aö áhættusamur sam- keppnisrekstur á alþjóöaleiftum setji ekki nauftsynlegar flugsam- göngur vift island og innanlands I hættu. Jafnframt verfti eignar- aftild rikisins gerö aft skilyrftii fýrir rikisábyrgftum.” Á þjóðhátíðar- daginn sendum við félagsmönnum og öðrum við- skiptavinum kveðjur og árnaðaróskir. Treystum samvinnustarf — verslum i kaupfélaginu. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.