Þjóðviljinn - 23.07.1978, Síða 6

Þjóðviljinn - 23.07.1978, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. júli 1978 SVAVA JAKOBSDÓTTIR: Dýrð dagsins í 1100 ár Einn sumardag fyrir skömmu var ég stödd i Skaftafelli I öræf- um, þeim fagra unaösreit sem er þjóöareign okkar Islendinga. Ég haföi snætt i skjólsælu birkirjóöri og nú var mál aö hrista af sér let- ina og hefja gönguna upp aö Svartafossi. Viö hliö mér skokk- aði smávaxinn fjórtán ára stúlka frá Kanada sem var komin til aö skoöa landiö sem forfeöur hennar höföu yfirgefiö fyrir hartnær öld i leit aö betri heimkynnum. HUn var ljómandi glöö meö blik í aug- um, tindi bláfjólur og talaöi viö lömbin og landiö var svo unaös- legt að égstóö mig að því aö segja henni aö dýrð dagsins heföi staöiö i 1100 ár samfellt. Dýrðin stóð lengi dags. Viö komumst upp og niður aftur og inn i snyrtilegu feröamiöstööina sem Finnur Torfi sér um af sinum alkunna myndarskap. En svo fékk ég dagblööin i hendur. 1 kaupfélaginu. A forsiðu eins dagblaösins gat aö lita mynd af sprækum hressi- legum og brœandi nýjum þing- mönnum. Þeir voru á leiö til fundahalda eftir þessum gamia grunni milli Alþingishússins og Þórshamars. Þaö lá viö ég fyndi til með þeim. Fyrir kosningar töldu þeir Alþingi eitt mesta spill- ingarbæli landsins. NU stóöu þeir I þvi miöju. Einn þeirra haföi meira að segja i hyggju aö fá sér heiöarlega sumarvinnu og ráö- lagöi eldri þingmönnum aö gera hið sama til að hreinsa sig af spjöllum stjórnmálalifsins. NU situr hann á eillfum fundum langa sumardaga og dregur ekki bein Ur sjó. Lýðræði er ekki til án samninga Og vfkur nU sögunni Ur friösæld Skaftafells heim á vettvang stjórnmálanna. Þaö gerist nokk- urn veginn samtimis, aö einn hinna nýju þingmanna skrifar i siðdegisblað aö allir samningar séu spilling og flokksformaöur hans býöur Alþýöubandalaginu að ganga meö sér til samninga viö Sjálfstæðisflokkinn um ný- sköpunarstjórn. Þegar Alþýðu- bandalagiö neitaði aö taka þátt i slikri samningagerö, reiddust nýju mennirnir og formaöur þeirra skrifaöi formanni minum bréf meö alls konar spurningum og spurði m.a. hvort viö Alþýöu- bandalagsmenn værum á móti spillingu. Formaður minn lýsti þvi yfir aö spurningar þessar væru út I hött og mun svarið hafa þótt heldur ókurteislegt, svo ekki sé meira sagt. Ég er sammála formanni min- um um þaö aö spurningarnar voru Ut I hött, en þegar spurt er hvort Alþýöubandalagið sé á móti spillingu, þá er þaö auövitaö mik- iö alvörumál þeim sem spyr. Þvi tel égrétt að reyna aö svara þess- ari spurningu aö nokkru I þessu spjalli, enda þóttég viöurkenni aö HERSETAN ER TENGD EFNAHAGSVANDANUM Spilling á Miðnesheiði og spilling í fjármálastjóm Ég fullyrði aö aöild Islands aö Atlantshafsbandalaginu og hinn svonefndi herverndarsamningur Islands og Bandarikjanna sé af sama toga spunninn. Meö þeim samningum veittu forustumenn Nató-flokkanna bandariska heimsveldinu og fjölþjóölegum auðhringum slik ítök i utanrikis- stefnu okkar og efnahagsmálum, aö þessir aðilar geta hvenær sem ersett okkurstólinn fyrir dyrnar. Þessir aöilar eiga aö tryggja það aö sósialisk efnahagsúrræöi nái ekki fram aö ganga. Þeir eru verndarar hins alþjóðlega fjár- magns og þaö er ekki nokkur vafi á þvi að þeir alþjóölegu auöhring- ar sem sækjast eftir aublindum okkar, ódýrri orku og ódýru vinnuafli, telja herinn mikla tryggingu fyrir sig og sina hags- muni. Og þessir sömu aðilar eru helstu lánardrottnar þegar um er að ræöa erlendu skuldirnar, og senda efnahagssérfræöinga sfna reglulega til eftirlits með fjár- reiðum okkar íslendinga. Þaö eru i raun og veru þessir aöilar sem stjórna efnahagslifi okkar og standa að baki þeim ihaldsúrræð- um sem verkafólk og launafólk er aökiknaundir. Hersetanhér er nátengd þeim efnahagsvanda sem við eigum nú við aö glima. Þaö má lika oröa þaö svo að spill- ingin á Miðnesheiöi sé nátengd spillingu þeirrar fjármálastjórn- ar sem leitt hefur af sér heimatil- búnaóðaveröbólgu og steypt okk- ur I botnlausar skuldir. / I landhelgis- málinu ýttum við hreyfingu af stað Ef tækist aö ná svipaöri sam- stöðu i herstöövamálinu og i land- helgismálinu og ná sams konar á- rangri, gæfu Islendingar þjóöum heims lýsandi fordæmi. 1 land- helgismálinu ýttum viö af staö hreyfingu strandrikja, og unnum sigur þrátt fyrir öfluga andstööu voldugra Nató-rikja. Þá kom i ljós hverju smáriki fá áorkaö þegar þau hafa réttinn sin megin — rétt til lifs I landi sinu. A sama hátt gætum viö náö samstöðu meö ótal mörgum þjóöum sem veröa aö þola erlenda hersetu i landi sinu og þola erlenda yfirdrottnun á beinan eöa óbeinan hátt. Sá flokkur sem viil kalla sig verka- lýösflokk hlýtur aö vega og meta möguleika alþýöunnar til valda meö hliösjón af þeim þjóöfélags- leguog alþjóölegu skilyrðum sem fyrir hendi eru. Alþýöubandalagið er sterkur flokkur og hefur traust og öruggt fylgi sem fer sifellt vaxandi. A okkar fbkki hvílir mikil ábyrgö þvi ekki leikur vafi á aö æ fleiri aöhyllast þá sósiallsku stefnu sem viö boöum. En ekki dytti mér i hug aö halda þvi fram að viö værum spilltur flokkur þótt viö semdum um eitthvaö minna en hina sósi'allsku hugsjón I einum pakka i viöræöunum viö Alþýöu- flokk og Framsóknarflokk. Hitt þætti mér spilling ef Alþýöu- flokkurinn gengi til samninga við Alþýöubandalagiö meö þvi á- kveðna hugarfari aö koma hvergi til móts viö viösemjendur sina. Fyrir Alþýöubandalagiö skiptir þó mestu, hvort sem viö veröum I stjórn eða stjórnarandstööu, aö viö séum örlítiö nær þvi marki aö engan réttsýnan og óspilltan islending fýsi að yfirgefa þetta land i leit aö betri heimkynnum. Ekki bæri það spillingu vitni þó að Alþýðubandalagið semdi um eitthvað minna en hina sósíalísku hugsjón í heilu lagi svariö heföi oröiö mun auöveld- ara viöfangs, ef Alþýðuflokkurinn heföi spurt mig hvort mér þætti góöur rabarbari. Þaö voru fleiri en ég sem ráku upp stór augu þegar þeir lásu þann boöskap nýja þingmannsins að allir samningar væru spilling. An samninga og samkomulags væri lýðræöi dautt i hvaöa stofnun sem er. Sá sem heldur fram slik- um skoöunum veröur fyrr en var- ir talsmaður einræöis. Sá sem tel- ur sig spillast af þvi aö taka tillit til sjónarmiöa annarra ruglar saman hugtökum. 1 hans augum er hreinleiki hið sama og frekja og yfirgangur. Óleyfilegir samningar eru nauðungar- samningar Viö Alþýðubandalagsmenn erum engan veginn þeirrar skoö- unar aö allir samningar, viö hvaða aðstæður sem er, séu spill- ing. Þess vegna sitja fulltrúar okkar um þaö leyti sem þetta er ritað, við samningaborö meö full- trUum Alþýöuflokksins og Fram- sóknarflokksins til þess aö láta á þaö reyna hvort unnt sé að koma á vinstri stjórn i landinu, vinstri stjórn sem kæmi raunverulega fram einhverjum þeim málum sem skipta sköpum fyrir efiia- hagslegt og stjórnarfarslegt sjálfstæöi þjóðarinnar. Hitt er annaö mál, aö til er lög- mál sem hafa veröur aö leiöar- ljósi viö alla samningagerö og þaölögmál kennirokkuraötil eru hlutir sem alls ekki má semja um — þau mál varöa lif einstaklinga og þjóöa og þann grundvöll sem tilveraþeirrabyggistá. Séuslikir samningar samt sem áöur geröir eða knúöir fram, hljóta þeir aö teljast nauöungarsam ningar i augum allra réttsýnna manna og gildi þeirra hafnað. Þvi miöur hefur þaö gerst aö stjórnmálamenn sem veriö hafa i forsvari islenska lýöveldisins hafa gert slika samninga. Dæmi þess er samningur viöreisnar- stjórnarinnar viö Breta og slðar Vestur-Þjóðverja um aö Utfærsla islenskrar fiskveiöilögsögu skyldi háö Urskuröi erlends dómstóls. Þar meö höfðu þessir stjórnmála- menn afhent útlendingum þau Itök yfir helstu auölindum okkar að tilveru okkar I landinu sem sjálfstæörar þjóðar var ógnaö.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.