Þjóðviljinn - 23.07.1978, Síða 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. jlill 1978
Blaðberar
óskast
Sogamýri (frá 1. ágúst) Melar (frá 1. ágúst)
Vogar (frá 1. ágúst) Seltjarnarnes
afleysingar
Múlahverfi
(júlí —ágúst)
Miklabraut
(27. júli — l.sept.)
Framnesvegur
(ágúst)
Vesturgata (ágúst)
Sólvallagata (ágúst)
Hringbraut (ágúst)
UOBVIUINN
Siðumúla 6 sima 8 13 33
Skólaritari
Skólaritara vantar til afleysinga að
Kársnesskóla i Kópavogi næsta skólaár
eða frá lS.ágúst n.k. Umsóknarfrestur er
til 10 ágúst.
Umsóknir sendist skólaskrifstofunni i
Kópavogi Digranesvegi 10 fyrir þann tima
Skólafulltrúi.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann með
málakunnáttu til starfa við afgreiðslu o.fl.
hjá Skipadeild.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 1. á-
gúst n.k.
Samband ísl. Samvinnufélaga
Frá Fræðslu-
skrifstofu
Reykjavikur
Fræðsluskrifstofa Reykjavikur óskar eftir
að ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa:
1. Ritarastarfs við sáifræðideild skóla
2. Umsjónar með skólahúsum.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna.
Umsóknum um störfin skal skila til
fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnar-
götu 12,fyrir 11. ágúst n.k.
Y firmatreiðslumaður
óskast nú þegar til starfa i mötuneyti fé-
lagsins að Grundartanga. Umsækjendur
þurfa að hafa reynslu sem matreiðslu-
menn i stóru mötuneyti.
Umsóknir skulu sendar félaginu að
Grundartanga, póststöð 301 Akranes, fyrir
8. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð eru fáan-
leg i skrifstofum félagsins að Grundar-
tanga og i Lágmúla 9, Reykjavik, og i
bókabúðinni á Akranesi. Nánari upplýs-
ingar gefur Egill Egilsson forstöðumaður
mötuneytisins i sima 93-1092 kl. 9.00 -12.00
mánudaga til föstudaga.
islenska jámblendifélagið hf.
Tímaritið
helgað
Jóhannesi
úr Kötlum
út er komið nýtt hefti af
Timarit Máls og menn-
ingar. Efni þess er að
nokkru helgað Jóhannesi
úr Kötlum — birt er áður
prentað kvæði eftir hann
og tvö erindi um skáldið
eftir próf. Svein Skorra
Höskuldsson og Njörð P.
Njarðvik lektor.
Ljóö eru í heftinu eftir Stefán
Hörö Grimsson, Kristján Arna-
son, Steinunni Siguröardóttur og
Njörö P. Njarðvik, sögur eftir
Kristján Jóh. Jónsson og Gabriel
Garcia Marquez. Grein er gerö
fyrir danska rithöfundinum Vagn
Lundbye, Kristján Arnason skrif-
ar um „Popperisma og marx-
isma” og birt er ræða eftir Kjart-
an Flögstad, þann sem hlaut bók-
menntaverðlaun Noröurlanda-
ráös i vetur leið. Birtar eru um-
sagnir um bækur, ádrepur ofl.
Sjóferðasaga
Framhald af 13.
Um tvöleytiö segir Höröur aö
mál sé til komiö aö ég komi mér i
koju.
Þiö ræsiö mig i fyrramáliö,
spyr ég.
Viö gerum þaö, segir Höröur.
Palli haföi stungiö sjópokanum
minum niöur i lúkar rétt eftir aö
viö lögöum af staö, svo ég ákvaö
aö láta slag standa og sofa
frammi. Ég staulast i myrkrinu
eftir þilfarinu haldandi i hvern
þann hlut sem ég næ tangarhaldi
á. Eg verö aö tylla mér á tá tilaö
komast yfir þröskuldinn I lúkarn-
um. Stiginn er brattur og ég geng
afturábakniöur og skil dyrnar aö
eldhúsinu opnar svo ég fái friskt
loft ilungun. Eglitastum i rikinu.
A miöju gólfinu er borö. Sitt
hvoru meginn bekkir, til vinstri
erutværkojurogtilhægri fjórar.
1 horninu vinstra meginn eru átta
litlir skápar og eldhúsborö. Gegnt
dyrunum er vaskurinn og elda-
vélinvið hliöina. Á krókum uppá
vegg hanga drykkjarkrúsir. Ég
kiki inni alla skápana: Diska-
þurrkur, borðklútar, gólfklútar,
sykur, hveiti, flórsykur, hnifapör,
diskar, krydd, kaldir búöingar,
sveskjur, hrisgrjón, kaffi, bakkar
og skálar eru i efri skápunum. í
neöri skápunum eru pottar og
pönnur. Á eldavélinni er stór pott-
ur og kaffikanna. Skaftpottur
hangir viö hliöina á eldavélinni,
diskaþurrkur og handklæöi hanga
á snúrusem strengd er yfir elda-
vélina. Frammi viö uppganginn
er skápur.hann fær ekki friö fyrir
forvitninni i mér: Niöursoöið
grænmeti, smjör, smjörliki,
brauö, kökur, komfleks, egg,
hangikjöt og bjúgu. Fyrir neöan
skápinn er vaskur, á honum er
pappakassi meö súpukjöti 1 plast-
poka. Undir vaskinum er mjólk i
litratali.
Ég varpa öndinni léttar eftir
birgöakönnunina, klifra uppi
innri-efri kojuna og rdc mig upp
undir. Þá minnist ég þess sem
Siggi sagöi fyrr um daginn og
glotti meö sjálfri mér. Ég læt
ljósið loga og skriö ofani svefn-
pokann, göndla koddanum undir
höfuöiö og dreg teppiö upp fyrir
eyru.
Þegar ég er aö festa svefn tek
ég skyndilega eftir vatnsgutli.
Mér finnst þaö ágerast og dettur
helst I hug aö þeir sem geröu viö
gatiö heföu kastaö til þess hönd-
unum og nú væri leki kominn aö
bátnum og viö á góöri leiö niöur á
hafsbotn. Ég ris upp viö dogg og
svipast um, en sé ekkert vatn,
leggst niður aftur og fylgist meö
vatnsgutlinu. Báturinn vaggar
mjúklega, og innan stundar er ég
sofnuö.
be bloody
ided to
;rt hand
. The SaudU h«bitu*lly lc»n
{ over backtvards to be accom*
modating
Thc direcior oí s ftrxn of
, Britísh consuhams, whn flcw to
Paharan in Saudi Arabia, Uut
1 Fcbruary givos «n examplc.
1 H« wus horríbed to tind that
1 a youn Dutcham»in beside him
, was corrvinji a bottle of Scotch,
Whcn thc customs search un-
covered two bottles ot' Frcnch
, hrnndv in his the díroctor.
Úr leynibrugghúsi f Saudi-Arabiu
Þeir sem drekka
eru hýddir á
markaðstorgum
I Saudi-Arabíu er Kór-
aninn lög og hann bannar
áfengisneyslu. Svo hart
er tekið á brotum gegn
fyrirmælum spámanns-
ins um bindindi, að ekki
aðeins þegnar landsins
heldur og útlendingar eru
hýddir opinberlega á
torgum fyrir fyllirí.
Þannig fór fyrir skemmstu
fyrir tveim Bretum sem starfa I
noröurhluta landsins. Fengu
þeir 70 högg hvor fyrir aö blóta
Bakkus.
Engu aö siður berst allmikiö
af áfengi inn i landið. Diplómat-
ar flytja sitt viski inn i pianó-
kössum, og smyglarar hafa sig
mjög i frammi. Taliö er aö i
hitteöfyrra hafi 150 þúsund
kassar af skosku viski ratað inn
á eyöimörkina. En það smygl er
hættulegt og mjööurinn dýr eftir
þvi. Flaska af Ballantineviski
kostar á svörtum markaöi sem
svarar fimmtán þúsund krón-
um.
Þaö þykir þeim útlendingum
sem vinna i Saudi-Arabiu mikið
verö, enda þótt þeir hafi drjúgar
staöaruppbætur. Talið er að i
kjöllurum og bilskúrum
Evrópumanna séu um 2000
brugghús litil sem gefa af sér
fjölbreytilegustu framleiöslu.
En ööru hvoru ber lögreglan að
dyrum — og þá er eins gott aö
vera fljótur að fela vegsum-
merkin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með eitt barn óska eftir góðri ibúð,
húsi eða raðhúsi næstu 10-12 mánuði.
Bjóðum: öruggar mánaðargreiðslur og
frábærlega góða umgengni. Simi 11474.
Tryggið yður eintak
Styðjið góða viðleitni
VITUND OG VERULEIKI
HrinKborðsomræður um
innnníiðarslefnu:
BífRtr S>an Strf.inur.on Awir SÍRtjrpsl»wiB
FHtjðl C apra BifRir SigttrðkSOfl
Kgúl f\#ihson Fittar AðalsiéU|\M»«
ÚHr V. VöbjAlmvvwi Kin#r Þorsulnn Akgtirsson
(.nlii-ftmir SigttrMson (.uAmnnrfur S. .lónasson
StRorrtuf A. MacnósMWl Mgmar ArHÚrHMin
Kynning: Myudverh:
t rkh Frowm — BnckndHskr t nlkr UuflmMndor Oddur Mnj;n«»SM.n
Gerist áskrifendur í
síma 81923 milli kl. 5 og 7