Þjóðviljinn - 23.07.1978, Page 13

Þjóðviljinn - 23.07.1978, Page 13
; Sunnudagur 23. júli 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 oröunum og kyssi i bak og fyrir — en segi: Ég er til I þaö. Kokkurinn kemur strax uppi mér og ég spyr um kostinn. Jú, HörBur ætlaéi aO fara i kaupfé- lagiö. Ég spyr Magnús hvenær eigi aöleggja i hann þó svo ég viti þaö. A miönætti, segir Magnús. Þar meö er sálarfriöurinn rok- inn úti veöur og vind. Ég spyr um klukkuna á fimm minútna fresti og þetta er þaö allengsta eftir- miödegi sem ég hefi lifaö i fiskin- um og hafa þó nokkur veriö furö- anlega timafrek. En efasemdin kemur aftur og ég er aö þvi komin aö hætta viö sjóferöina fullviss um ég sé sjóveik, ófær um að elda mat ogmuni æla ofani pottana, en kokhrausta röddin telur I mig kjark. Loksins a- klukkan oröinsjö, ég stimplamigUtogfæ mérsnæðing i mötuneytinu. Ég fæ lánaöan svefnpoka hjá Þórhildi mat- ráösku og er svo heppin aö utan- um hann er vænn sjópoki. Undir- búningurinn er hafinn. Ég þvæ ullarsokka, læt sokkana á ofninn ogskrúfa uppi miöstööinni. Ofan i sjópokann tini ég tvennar buxur, tvenna sokka úr ull, lopapeysu og aöra peysu til. Siöar nærbuxur, handklæöi, þvottapoka og kodda. Meira kemst ekki fyrir. Ég loka pokanum vel og vendilega og reyni aö leggja mig.en get ekki meö nokkru móti sofnað. Eftir- væntingin hefur sitt aö segja og svo er ég dauðhrædd um þeir skilji mig eftir. Ég rís úr rúminu fer fram á baö og þvæ mér vel og vendilega. Klukkan er aö nálgast miönætti og ég klæöi mig. Viö nánari umhugsun ákveö ég aö fara I slöu nærbuxurnar. Þá þarf aö leysa frá sjópokanum og tæta allt uppúr þvl auövitaö eru nærbuxurnar neöstar. Éggeriaðra tilrauntil aö klæöa mig: Slöar hvltar nærbuxur, sportsokkar ullarsokkar, nærbol- ur og peysa. Vertlöabuxurnar frá Vestmannaeyjum, þykk lopa- peysa, að slðustu regnstakkurinn, og lopavettlingum sting ég I vas- ann. Ég tek teppið af rúminu, vef þvi saman og bind trefil utanum, axla byröarnar og held niöur á bryggju. Stakkur er eini báturinn 1 landi svo engin hætta er á aö ég fari bátavillt. Báturinn hefur hækkaö viö bryggjuna, ég hendi draslinu um borö og klöngrast svo sjálf niöur. Þarna stend ég á dekkinu viö hliöina á dótinu eins- og fiskur á þurru landi. Til allrar hamingju birtist maöur i lúkars- dyrunum og ég álykta hann rétti- lega einn af áhöfninni. Kristinn spyr hvort ég sé nýi kokkurinn og jánka ég þvl. Slöan fer hann aö dedúa viö slöngur og kaðla og ég stend I sömu sporum og veit ekkert hvaö ég á aö gera. Allt I einu vippar Kristinn sér uppá bryggju, ég sé hann er I tré- klossum og hugsa hvort hann sé vitlaus maöurinn. Ég skil ekki I þvl aö nokkur maöur skuli hætta sér I aö vera á tréklossum I svarta myrkriað paufastupp og niöur úr bátum. En Kristinn er greinilega hag- vanur á þessum slóöum og kemur heill á húfi niður I bátinn aftur og viö förum niöur i lúkar. Kokkurinn sefur framml lúkar til aö vera sem næstur könnunni, segir Kristinn. A ég aö sofa þar alein, segi ég meö skelfingu 1 röddinni og hugsa tilallra draugasagna á sjó sem ég hef heyrt og lesiö. Það er laus koja afturá ef þú vilt heldur sofa þar, segir Krist- inn. Ég varpa öndinni léttar. Rafmagnseldavél er þaö fyrsta sem ég rek augun I þegar ég stíg innl lúkarinn og mér léttir stór- lega. Þá er enginn hætta á ég kveiki í kofanum. Viö sitjum þarna smástund og röbbum sam- an, þá kemur Höröur skipstjóri. Hann og Kristinn tala um veiöar. Stuttu seinna birtist strákur I dyr- unum,hann horfir á mig stundar- kornogsegir: Er þetta nýi kokk- urinn? Viö sem fyrir erum jánk- um því. Þaö er bara svona. segir Palli. Ekki finnst mér þetta neitt sér- lega uppörvandi og set mér þaö takmark aö þrauka hvaö sem er þar til yfir lýkur. Fleiri koma ekki. Þaö er sum sé skipstjórinn, vélstjórinn, stýri- maöurinn sem sefur, Palli og ég — nýi kokkurinn. Jæja, segir Höröur. Ætli sé ekki best að leggja iann. Landfestar eru leystar og dall- urinn skriöur frá bryggju. A leiö- inni út innsiglinguna tökum viö þrisvar niöri og I þriöja skiptiö býst ég viö að sjóferöin endi þarna á skerinu. En báturinn og Höröur leggjast á eitt saman, viö rétt merjum þaö yfir og siglum á haf út, undir stjörnubjörtum himni og dansandi noröurljósum. Eg stend á dekkinu og Höröur kallar 1 mig og segir aö ég skuli koma inn eöa fara niöur því þaö komi til meö aö ganga yfir bátinn. Égtek þannkostinn aö fara afturl stýrishús. Höröur situr á háum barstól viö opinn gluggann, viö hin stöndum. Stuttu seinna fara strákarnir aö tinast niöur, þvi þetta er ekkert nýnæmi fýrir þá. Ég litast um I brúnni. Þarna inni eru alls kyns mælar, einn þeirra er einsog pinkupons sjón- varp sem sendir út frá sér mynd af kjarnorkusprengju I grænum lit. Éghorfi á fyrirbæriö og botna hvorki upp né niöur I málinu. Ég spyr Hörð hvaö þetta sé. Dýptarmælir, svarar hann. Ég horfi á mælinn og skil hann ekki. Þaö kviknar á skerminum, græn bunulöguöskýþeytasttil hliöar — þaö slokknar á skerminum. Kviknar.og grænu skýin birtast I löngum strók— slokknar.og þeg- ar kviknar aftur eru skýin I þyrp- ingu ofarlega á skerminum. Ef þessi grænu ský eru hafsbotninn þá finnst mér hann hegöa sér all undarlega af hafsbotni aö vera. Af og til tekur Höröur i tvær stangir; ég spyr hann hvaö þetta sé. Stýriö, segir Höröur. En hvaö er þá þetta? spyr ég og bendi á stýrishjólið. Þetta er varastýri, svarar hann. Gott. Tvö stýri er betri en eitt stýri, hugsa ég og öryggiskennd hríslast niöur eftir bakinu á mér. Þarna er annar mælir og i hon- um eru brúnar rákir þversum á blaöi. Þetta er dýptarmælir, svarar Höröur þegar ég spyr hann. Ég skil þennan mæli aö hluta, botn- inn á bátnum er efsta linan, sjávarbotninn næsta lina, en næstu linur fyrir neöan eru mér óskiljanlegar. Ef til vill hefur mælirinn þær meö til aö fylla út pappírsblaðiö. Hver veit, Höröur horfir útum gluggann, glápir upp til vinstri og togar örlltiö i stýris- stangirnar. Égskilafhverjuhann horfir útum gluggann og togar i stýrisstangirnar, en ég skil ekki þetta gláp úti ioftiö. Ég færi mig til svo ég stend bak viö Hörö og þegar hann tekur til viö glápið út I loftið geri ég eins. Þaö eina sem ég sé er hallandi spegill inni blý- slvalningi neöan úr þaki stýris- hússins. Mér þykir óliklegt aö skipstjórinn sé aö spegla sig útá rúmsjó svo ég spyr hvaöa fyrir- tæki þetta sé. Þetta er kompás, segir Höröur Kompás, ét ég eftir honum. Já áttaviti, segirHöröur. Sjáöu. Hann færir sig til, og ég glápi I spegilinn. Mikiö rétt,kompás er þetta. Höröur útskýrir fýrir mér hvernig lesið er af honum, og ég skil þaö ekki. Ég skii enga mæla nema hraðamæla og klukkur. Viö siglum milli suö-vesturs og suö-austurs — þaö sé ég þó. Ég hef fengiö útrás fyrir forvitni mína og tek mér stööu viö gluggann. Ég horfi á ljósin I þorpinu fjar- lægjast, stjörnurnar, norðurljósin og svart hafiö allt um kring. Framhald á 22 slöu Myndir og texti Valdís Óskarsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.