Þjóðviljinn - 23.07.1978, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. júli 1978
Ferðafólk
Höfum byrjað einsdagsferðir okkar milli
Reykjavikur og Akureyrar um Sprengi-
sand og Kjöl.
Farið er frá Umferðarmiðstöðinni i
Reykjavik sunnudaga og miðvikudaga kl.
8.00 norður Sprengisand og frá Ferða-
skrifstofu Akureyrar suður Kjöl þriðju-
daga og föstudaga kl. 8.30
Ferðir þessar seljast með fæði og leiðsögn
og gefst fólki tækifæri á að sjá og heyra
um meginhluta miðhálendisins, jökla,
sand, gróðurvinjar, jökulvötn, hveri,sum-
arskiðalönd og margt fleira i hinni litriku
náttúru íslands.
Hægt er að fara aðra leiðina eða báðar um
hálendið eða aðra leiðina um hálendið og
hina með áætlunarbilum okkar um byggð,
og dvelja norðanlands eða sunnan að vild
þvi enginn er bundinn nema þann dag sem
ferðin tekur.
Nánari upplýsingar gefa B.S.I.,Umferðar-
miðstöðinni i Reykjavik, simi 22300 og
Ferðaskrifstofa Akureyrar við Ráðhús-
torg Akureyri simi 24425 og 24475 og við.
Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, er
verða til sýnis þriðjudaginn 25. júli 1978,
kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora, að
Borgartúni 7:
Mercedes Benz fólksbifr. 21 manns árg. 1973
Volvo 142 fóiksbifreib ” 1973
Volvo 145 station ” 1971
Mercury Comet fólksbifreiö ” 1975
Ford Bronco ” 1973
Ford Bronco ” 1974
Chevy Van sendiferöabifreiö ” 1973
Chevrolet sendiferöabifreiö ” 1970
Ford Transit sendiferöabifreiö ” 1972
Ford Transit sendiferöabifreiö ” 1972
Ford Transit sendiferöabifreiö ” 1972
Volkswagen 1200 fólksbifreiö ” 1967
Ford Trader vörubifreiö ” 1964
Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö viöstöddum
bjóöendum. Réttur áskiiinn aö hafna tiiboöum sem ekki
teljast viöunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
utvarp
sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandakLSéra Pét-
ur Sigurgsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaöanna
(útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Werner
Miiller og hljómsveit hans
leika lög eftir Leroy Ander-
son.
9.00 Dægradvöl Þáttur i um-
sjá Olafs Sigurössonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar.
11.00 Messa I Bústaðakirkju
Prestur: Séra Siguröur
Haukur Guðjónsson. Organ-
leikari: Guöni Þ. Guð-
mundsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fyrir ofan garö og neðan
Hjalti Jón Sveinsson stýrir
þættinum.
15.00 Miödegistónleikar
16.20 Frá heiðum Jótlands
Glsli Kristjánsson fyrrv.
ritstjóri talar um hagi
jóskra bænda, umhverfi
þeirra og menningu. Einnig
flutt dönsk lög. (Meginmál
Gi'sla var áöur á dagskrá
fyrir þréttán árum).
17.15 Létt lög Horst Wende og
harmonlkuhljómsveit hans
leika. Los Paraguayos tón-
listarflokkurinn syng-
urogleikurog balalajku-
hljómsveit Josefs Vobrubas
leikur. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þjóölifsmyndir. Jónas
Guömundsson rithöfundur
flytur annan þátt.
19.55 islensk tónlist a. ,,Sól-
nætti” forleikur eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóniuhljóm-
sveit tslands leikur, Páll P.
Pálsson stjórnar. b. „Lang-
nætti”, tónverk eftir Jón
Nordal. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur. Karsten
Andersen stjórnar. c.
Vísnalög eftir Sigfús
Einarsson i útsetningu Jóns
Þórarinssonar. Hljómsveit
Rikisútvarpsins leikur,
Bohdan Wodisczko stjórnar.
20.30 Útvarpssagan: „Kaup-
angur” eftir Stefán Júlíus-
son. Höfundur les sögulok
(22).
21.00 Stúdió II. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Leifs Þórarins-
sonar.
21.50 Framhaidsleikrit:
„Ley ndardómur ieigu-
vagnsins” eftir Michael
Hardwick. byggt á skáld-
sögu eftir Fergus Hume.
Fjórði þáttur. Þýðandi:
Eiöur Guönason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. a. Ljóö-
söngvar eftir Richard
Strauss Evelyn Lear syng-
ur, Erik Werba leikur með á
pi'anó. b. Sellókonsert i
e-moll op. 85 eftir Edward
Elgar. Jacqueline du Pré og
Sinfóniuhljómsveit Lun-
dúna leika. Sir John Barbi-
rolli stjórnar.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn séra Gisli
Jónasson flytur (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar landsmálablaö-
anna(útdr.).
8.35 Afýmsutagi:Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur áfram
aö lesa söguna um „Lottu
skottu” eftir Karin
Michaelis i þýöingu Sigurö-
ar Kristjánssonar og Þóris
Friðgeirssonar (11).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: Jónas Jóns-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
’0.25 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um þátt-
inn.
11.00 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Bergur
Björnsson þýddi. Steinunn
Bjarmann les (8).
15.30 Miödegistónleikar: Is-
lensk tónlist a.Barokk-svita
fyrir pianó eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Ólafur
Vignir Albertsson leikur. b.
Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó
eftir Helga Pálsson. Björn
Olafsson og Arni Kristjáns-
son leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu" eftir Ruth M.
Arthur Jóhanna Þráins-
dóttir þýddi. Helga Haröar-
eóttir les (5).
17.50 Götunöfn i Reykjavfk.
Endurtekinn þáttur Olafs
Geirssonar frá siðasta
fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F"réttir. Fréttaauki.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Lög unga fóiksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
21.00 Leiklist i I.ondon Arni
Blandon kynnir flutning á
leikritum Shakespeares i
breska sjónvarpinu.
21.45 Pianókonsert I F-dúr
eftir Giovanni Paisiello
Felicja Blumental og Sin-
fóniuhljómsveitin i Torino
leika; Alberto Zedda stjórn-
ar.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
lif” — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar Olafsson les
þýöingu sina (7).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar a. Kon-
sert fyrir gitar og hljóm-
sveit eftir Ernesto Halffter.
Narciso Yepes og Sinfóníu-
hljómsveit spænska út-
varpsins leika: OdónAlonso
stjórnar. b. „Capriccio
Italien” op. 45 eftir Pjotr
Tsjaikovský. Fílharmóníu-
sveitin I Berlín leikur:
Ferdinand Leitner sjórnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fréttabréf Fjórðungs-
sambands Norðlendinga
Nokkur undanfarin ár
hefur Fjórðungssamband
Norðlendinga staðið að út-
gáfu Fréttabréfs, þar sem
bæði hefur verið fjallað
um ýmis sérmál fjórð-
ungsins og jafnframt um
mál, sem snerta sveitarfé-
lögin í landinu almennt. Nú
hefur nýlega komið út
Fréttabréf, þar sem ein-
vörðungu er rætt um tekju-
stofna sveitarf élaga í
mjög ýtarlegu og glöggu
máli.
Tekjustofnamál sveitarfélaga
og verkefnaskipting þeirra og
rikisins eru nú mjög á dagskrá,
enda sérstök nefnd haft þau mál
til meöferöar aö undanförnu.
Samtök sveitarfélaga hafa of litiö
sinnt þessum málum, svo þýðing-
armikil sem þau þó eru fyrir þau,
þó aö oft hafi veriö um þaö rætt á
fjóröungsþingum aö þau væru
gaumgæfö frá sjónarmiöi byggö-
arlaganna. Til aö bæta nokkuö úr
þvi hafa starfsmenn Fjórðungs-
sambands Norölendinga unniö
þetta Fréttabréf.
I Fréttabréfinu eru ekki lagðar
fram ákveönar tillögur heldur
leitast viö að benda á leiðir og
gera grein fyrir eöli og þróun ein-
stakra tekjustofna.
A landsfundi Sambands isl.
sveitarfélaga i haust veröa tekju-
stofnamálin, ásamt verkaskipt-
ingu milli rikis og sveitarfélaga
aöalmálin og þvi þykir réttj „aö
norölenskir sveitarstjórnarmenn
hafi átt kost á aö kynna sér þessi
mál”.
1 Fréttabréfinu er gerður sam-
anburður á þróun álagningar-
tekna sveitarfélaga á timabilinu
frá 1972-1976, útsvörum, aðstöðu-
gjöldum og fasteignasköttum. 1
inngangi segir svo m.a.:
„Til einföldunar á töfluupp-
setningu er þessum tekjustofnum
deilt niöur á Ibúa hvers svæöis,
sem tekið er til athugunar, i staö
þess aö sýna þá i heild I krónu-
tölu.”
Svæöaskiptingin er þannig, „að
hvert skattumdæmi landsins er
ein heild”. Þeim er siöan skipt
upp i smærri einingar, svo sem
þéttbýli meö yfir 900 ibúa, annaö
þéttbýli, blandaða byggö, flokkaö
strjálbýli og annaö strjálbýli. A
þann hátt er reynt aö flokka sam-
an sem skyldust sveitarfélög.
„Meö heitinu þéttbýli er ein-
ungis átt viö þéttbýli þar sem
ibúatala þess og sveitarfélagsins
er sú sama. Blönduö byggö er hér
nefnd, þegar þéttbýliskjarni er
innan sveitarfélagsins, en strjál-
býliö er meira en 10% af heildar-
ibúatölu. Viö flokkun þéttbýlis er
fariö eftir skilgreiningu Hagstofu
Islands, sem birtist árlega i
mannfjöldaskýrslum. Þá er hér
tekin upp skipting strjálbýlis i
flokkaö strjálbýli og annaö strjál-
býli. Undir flokkaö strjálbýli falla
sveitarfélög þar sem tekjur af
landbúnaði eru minni en 50% af
tekjum virkra framteljenda i
sveitarfélaginu. Þetta eru
einkum þau sveitarfélög, þar sem.
visir aö þéttbýli hefur myndast
kringum skólasetur eöa einhvern
atvinnurekstur annan en land-
búnað.”
Þetta Fréttabréf er mikil fróð-
leiksnáma. Texti þess er saminn
af ábyrgöarmanninum, Askeli
Einarssyni, framkvæmdastjóra
Fjóröungssambands Norölend-
inga, en útreikningar unnir af
Gunnari H. Gislasyni, starfs-
manni sambandsins.
— mhg
. , Er
sjonvarpió
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverbtói
Bergstaðasír<fiti 38
simi
2-19-40