Þjóðviljinn - 23.07.1978, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 23.07.1978, Qupperneq 23
Sunnudagur 23. júll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 kompan Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir -h O cf 'C^ O í Anna Kristín Jónsdóttir heitir 9 ára stelpa. Hún á núna heima í Bergen í Nor- egi af því mamma hennar er háskólakennari þar. Þær koma alltaf til íslands í sumarfríinu sínu. í fyrra náði Kompan tali af Ónnu Stínu, þá var hún nýkomin ofan úr Borgarfirði og hafði frá mörgu að segja. Nú er Anna Stína komin og auðvitað spurði Kompan hana spjörunum úr. Á meðan teiknaði Anna Stína. Kompan: Finnst þér ekki gaman að vera aftur kom- in heim til Islands? Anna Stina: Jú-úú! Kompan: Og hvað hef ur nú Skrípakarlmn var svo skemmtilegur erið skemmtilegast siðan gaman þegar skripakarl- Það eru Kai verið þú komst? Anna Stína: Það er sirkus- inn! Ég sá hann tvisvar. Kompan: Hefur þú ekki komið í sirkus áður? Anna Stína: Jú, einusinni í Bergen. Það kom þangað sirkus fyrir tveimur árum Kompan: Hvað var svona skemmtilegt í sirkusnum? Anna Stina: Það var svo inn var að hella eggjunum yfir fólkið. Það varð dauð- hrætt, en eggin voru föst í dallinum. Svo fór ég í Sædýra- safnið. Þarsá ég kengúrur og naggrísi eins og ég á sjálf Kompan: Hvað áttu marga? Anna Stína: Ég á fjóra. „Einn reri út til fiskjar. Karólina og Mundi, en þau eru orðin gömul. Mundi er fjögra ára en Karólína þriggja. Þau eru komin á elliheimili fyrir naggrísi. Ég má bara heimsækja þau og horfa á þau, en ekki^ klappa þeim. Þau voru búin að eignast þrjátíu börn, en af þeim á ég bara eitt. Það er Flekkólína. Hún er hvít og brún. í sumar er hún hjé fólki sem mamma þekkir. Kompan: Hvað ætlar þú nú að fara að gera? Anna Stína: Við mamma ætium aftur að Kirkjubóli í Hvítársíðu eins og í fyrra sumar. Ég hlakka afskap- lega mikið til. Kanntu að klippa mynstur? ..... FiSiÖfc Það er gaman að leika sér með pappír og skæri. Margt er hægt að búa til. Stundum dettur manni ekkert í hug þó mann langi til að gera eitthvað, þá er ágætt ráð að klippa mynstur, bara brjóta blaðið nokkrum sinnum og klippa svo skörð og rifur út í bláinn. Það er verulega spennandi að sjá hvað kemur út úr því. Áður en maður veit af hefur sköpunargleðin náð valdi á manni og það verða til ótal f alleg mynstur. Sendu Kompunni bestu myndina. Þá færðu að sjá hana á prenti. ppV PÖR RlSfiEPLft H3Ö STOTT^. OGr Mí>G&T^WN^ fKKI FUMPí V estmannaey ja- baldursbrá Um daginn fann ég baldursbrá sem var öðruvisi en ég á að venjast. Hún* var með tvöfalda röð af geislablómum þ.e. hvitu blöðin sem mynda eins og kraga utanum gulu blómin í miðri körfunni. Þessi tegund vex í Vest- mannaeyjum og mun hafa borist hingað þaðan. Kannski hafa Vest- manneyingar sem þurftu að flytja vegna gossins haft hana með sér og gróðursett í nýja heimkynninu og hún svo sáð sér út. Baldursbráín sem ég fann óx í götukanti rétt hjá Borgar- spíta lanum. ptptfPV FÖTSPöR'1 Eftir Kjartan Amórsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.