Þjóðviljinn - 23.07.1978, Qupperneq 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. júli 1978
Krossgáta
nr. 133
Stafirnir mynda islensk-orB
e5a mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er iárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn viö lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið, og á þvi að vera
næg hjálp, þvi aö með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það eru þvi eðlilegustu
vmnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um.
Einnig er rétt að taka fram, aö i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komiö i staö á og öfugt,
I iry njól fu r Jónsson:
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN 1 A 2 Á 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 i 13 1 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O '9 O 20 P 21 R 22 S 23 T 24 IJ 25 U 25 V 27 X 28 V 29 Y
T~ T~ 3 ¥ 5 ÍP ¥ ¥ 7 V 8 9 3 Tö~ 11 (c 12
)3 )¥ JS 7 V I(p 15 13 1? 3 7 28 15 7 V W /9
20 17 12 J2 8 ? V 2 /5 5 2! 12 SZ 22 0 lé^ y *T sz /5
H 3 V /</ 8 il Itv 23 21 25 2 13 /3 V 77" 1 JS
H 23 ? 2Í 7 12 )4 2<+ V 7 /5 13 7 12 $
2b V 13 21 15 W 7 18 ¥ 21 27 17 <3? lg 7
7 /8 J3 V h— ? V 25 >2 7 V 13 7 12 )8 T~ <? b
T~ $0 V 7 >s 13 22 15 5 ls> 21 12 SZ 7 13 T T~
V 3 Ud TT- 7 V 18 ■ 13 22 15 21 23 2 Í3 21 T~ T~
¥ 2J 23 ? V 15 7 17 15 V 3 7 2</ 2/ 3 V
TT 12 21 18 lp 12 5 7 TT~ T~ )S b )2 5 21 30 Þ 31 Æ 32 ö
36 13 28 27 13 7 3 ¥
Setjið rétta stafi i reitina neð-
an viðkrossgátuna. Þeir mynda
þá nafn á verðmætri steinteg-
und. Sendið þetta nafn sem
lausn á krossgátunni til Þjóö-
viljans, Siöumúla 6, Reykjavik,
merkt „Krossgáta nr. 133”.
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verölaunin verða send til vinn-
ingshafa.
Verðlaunin eru bókin Þuriður
formaður eftir Brynjólf Jónsson
frá Minna-Núpi. Guðni Jónsson
gaf út og ritar formála að bók-
inni. Þar segir m.a. um Kambs-
ránið sem meginhluti bókar-
innar fjallar um: „Kambsránið
er, þaö ég best veit alveg ein-
stæður atburður i islenskri
glæpasögu, og málareksturinn i
sambandi við það einhver hinn
mesti og viðtækasti i nokkru
sakamáli hér á landi fyrr og sið-
ar... Menn fúndu að málið var
bæði stórbrotið og einstakt 1
sinni röð og hið mesta söguefni.
Þegar frá leið, tóku ýmsar frá-
sagnir af þvi að taka á sig fast
snið.... Þessum dreifðu frásögn-
um réðst nú Brynjólfur Jónsson
frá Minna-Núpi að safna, auka
þær á ýmsa lund með öðrum
sögnum og færa allt i eina sögu-
lega heild. Arangurinn af þvi
verki er Sagan af Þuriði for-
manni og Kambsránsmönnum,
sem hér birtist i þriðju útgáfu.
Er það mesta verk höfundarins
og að allra dómi jafnframt hið
merkastai’.
Verðlaun fyrir
krossgátu
nr. 129
Verðlaun fyrir krossgátu 129
hlaut: ólöf Ketilbjarnard. Bald-
ursgötu 16. Verðlaunin eru bók-
in Ný augu, eftir Kristin E.
Andrésson. Lausnaroröið var
HJALMUR.
Heimsmet í þolsundi?
AF
HVERJU
EKKI?
„Aður en
ég mig ^
ofursel ”
Það mun útbreidd hugmynd að
þær stúlkur sem starfa við að
sýna dans eða sem ljósmyndafyr-
irsætur þurfi að vera mjóar sem
þvengur. Fannie Annie, sem hér
sést, afsannar þessa hjatrú með
glæsilegum hætti.
Fannie er frá Seattle i Banda-
rikjunum. Hún hefurhaft atvinnu
af þvi að dansa „fráhneppt að of-
an” á diskóteki þar i borg og nú
hefur hún fengið atvinnu sem
ljósmyndafyrirsæta. Fannie erhá
vexti, 1.80 cm og vegur 180 kiló.
Það er rétt aö minna i þessu
sambandi á orð Nóbelsskáldsins
danska, Jóhannesar V. Jensens:
„Eigj getur of mikið verið af
góðri stúlku”.
Útfararstjóri
í vandræðum
Útfararstjóri i Newark 1
Bandarikjunum, Emmett Lewis
hefur misst starfsleyfi sitt og
fengið skipun um aö loka greftr-
unarstofu sinni.
Astæðan er sú, að hann tók við
5.500 dollurum I mútur frá eitur-
lyfjasala einum, sem ætlaöi að
„hverfa” og koma sér upp nýju
nafni.Brenndi EmmettLewis lik-
ama áttræðrar konu og gaf út
vottorð um að þar hefðu eyðst
jarðneskar leifar Clyde Hardys,
en svo nefnist eiturlyfjasalinn.
Útfararstjórinn má og búast við
þvi, að hann verði settur I tugthús
fyrir skjalafals.
Þetta útfararfals átti sér staö
fyrir tveim árum, en það komst
upp þegar það tókst að upplýsa
rétt nafn Hardys þar sem hann
sat i fangelsi — aftur tekinn fyrir
eiturlyfjasölu.
Diana Nyad heitir bandarisk
kona sem um þessar mundir er að
reyna að setja heimsmet i þol-
sundi. Hún ætlar að synda á 60
stundum um 160 km leið frá
Floridaskaga til Kúbu. Fyrra
heimsmet hefur átt Egyptinn Abu
Heif, sem synti 96 km á 34 stund-
um I Michiganvatni.
Diana Nyad syndir i sérstöku
búri, sem á að vernda hana fyrir
brotsjóum og hákörlum.
Sundkonan hefur lagt á sig
gifurlega þjálfun. Hún syndir 5-6
stundir á dag ogallt að 24 stundir
þindarlaust um helgar. Auk þess
hleypurhún á hverjum degi, sipp-
ar og fleira I þeim dúr. Rétt áður
en hún leggur upp I þolsund sefur
hún og étur i nokkra daga til að
bæta á sig um 10kg. fitulagi, sem
hún siðan missir á sundinu.
IÞROTTABLADID
ÍÞRÓTTIR & ÓTIL/F
Líflegt og skemmtilegt
Áskriftarsímar:
82300 og 82302
Til Iþróttablaðsins, Armúla 18, Reykjavik.
Óska eftir að gerast áskrifandi.
Nafn
Simi .................
... .5„!’
• - >v .f
i %t.