Þjóðviljinn - 29.04.1979, Síða 23

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Síða 23
Sunnudagur 29. april 1979| ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 kompan Hvers vegna eru krakkarnir ekki með? Kæra Kompa! Ég ætla að skrifa þér um dálítið sem mér er ofarlega í huga. Sjálfsagt hefur það ekki farið framhjá neinum (nema kannski krökkum) að það er barnaár. í tilef ni af því efnir Mál og menning til verðlaunasamkeppni um barnabækur. Ég er ánægður með þetta, því ég kem til með að njóta góðs af sem lesandi. En ég er undrandi yfir að í dómnefndinni er aðeins fullorðið fólk, en það hefði mátt vera eins og einn krakki. En við erum sjálfsagt svo vitlaus að okkur er ekki treystandi til þess að dæma um hvort okkur þykja bækur góðar eða slæmar. En ég hef tekið eftir að í öllum nefndum og ráðum (sjálfsagt flestum laun- uðum) er f jalla um mál- efni barna er einungis fullorðið fólk. Hvað skyldu margir ná sér í aukapening út á málefni barna árið 1979? Fyrir síðustu jól heyrði ég viðtal í útvarpinu við konu sem starfar hjá mæðrastyrksnefnd, og af því sem hún sagði veit ég að til eru á Islandi börn, sem búa við fátækt og umkomuleysi. Vonandi gleymastekki þessi börn í öllu bramboltinu á þessu barnaári, ef þau gera það ekki er hægt að segja, að betur hafi verið farið en heima setið. Ef þau gleymast má fullorðna fólkið sem sér um þessi mál skammast sín. Nú ætla ég að Ijúka þessu spjalli með því að kveðja. Steingrimur ólafsson, 11 ára, Galtarvita. Hann langar til aö lesa Hobbit Þór Hreinsson, Ystabæ 7, Árbæjarhverfi, sendi rétta lausn á Hvað heita bækurnar? Hann skrifar: „Éq hef lesið Emil í Kattholti og Gúmmí-Tar- san. Mig langar til að lesa Hobbit". Kompan þakkar fyrir þetta stutta, en greinar- góða bréf. Eru ekki fleiri sem vilja láta í sér heyra um bækurnar sem út komu á árinu 1978? Gam- an væri að einhver, sem hefur lesið Hobbit, léti í sér heyra. Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir S ) G G- ST N A Kaupmaðurinn hallaði sér fram á búðarborðið og kallaði til drengs, sem stóð rétt hjá epiakassa: ,,Þú, þarna strákur, ertu að reyna að stela epli?" „Nei, nei, aUs ekki!" svaraði drengurinn stamandi. „Ég er að reyna að stela ekki epli." Kennarinn: Hver eru hlestu einkenni apanna? Nemandinn: Þeir hafa hendur á öllum fótum. tlr Krukkuborg. Kolkrabbarnir eru aö taka Sigga fastan. blC-O- 5T Sigga Stina að sippa Með þessari klippimynd frá Siggu Stlnu óskar Kompan öllum les- endum sinum gleðiiegs sumars. Myndir frá Siggu Stínu Sigga Stína, 7 ára, sendir Kompunni þrjár myndir. Ein er af henni sjálfri að sippa með nýja sippubandinu sínu, önnur er úr Krukkuborg og sýn- ir kolkrabbana vera að taka Sigga fastan. Þriðja myndin er svo klippi- legu myndir frá Siggu mynd. Stínu. Fleiri krakkar ættu Það var sannarlega að fara að hennar dæmi gaman að fá þessar líf- Svo minnir Kompan ykk- ur á að senda þuluna. ÚGG Eftir Kjartan Arnórsson tCs Tö/C Þ'FÍ' fiP *>U> sJfiRST F)V F'iLá-SPl^T tf&Ð méfF. . F/A/W5T ÞÉR F? ETG- HAF( KV^NÖ^6-T -ÖHOÖ uF)(s ? HVZ&NCr WtFRl Ff pcö R^HNOlR fíN ÐfífXFÓ \i*NppfiFöK\H öTT/£ m

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.