Þjóðviljinn - 18.11.1979, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 18.11.1979, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1979 #ÞJÓOLEiKHÚSIfi A SAMA TÍMA AÐ AHI i kvöld kl. 20. STUNDARFRIÐUR 50. sýning þriðjudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. Litla sviðiö: HVAÐ SÖGÐL ENGLARNIR? i dag kl. 16. Uppselt FRÖKEN MARGRET þriðjudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 LKIKPRiAd 2é2 AA RKYKIAVIKUR “ "F Ofvitinn i kvöid uppselt þriðjudag uppselt fimmtudag uppselt laugardag kl. 20.30 Kvartett miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Er þetta ekki mitt líf? föstudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó ki. 14—20.30. Simi 16620. Upplýsinga- simsvari allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid Blómarósir BLÓMARÓSIR Sýningar i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. UPPSELT þriöjudag kl. 20.30. Miöasala i Lindarbæ kl. 17—19, simi 21971. Sýning I Borg Grimsnesi fimmtudag kl. 20.30. TONABIO New York/ New York ★★★★★*- B.T. ‘ONEOFTHE GREAT SCREEN ROMANCES OFALL TIME! ★ ★★★ V LIZA ROBERT MINNELU DENIRO NEWYORK NEWYORK Myndin er pottþétt, hressandi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn! ROBERT DE NIRO: óhrifa- mikill og hæfileikamikill. LIZA MINELLI: sklnandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Mineili. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. hofnnrbíó Launráö í Amsterdam London—Amsterdam—Hong Kong. — Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn illvlgi foringi. Robert Mitchum I æsispenn- andi eltingaleik, tekin f litum og Panavision. lsl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Næturhjúkrunarkonan (Rosie Dicon, Night Nurse) 'í-C-yr wÆ Z'-idf s*, islenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerlsk lit- kvikmynd, byggö á verki eftir Rosie Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Köngulóarmaðurinn Spennandi mynd um hina miklu hetju Köngulóarmann- inn Sýnd kl. 3 og 5 Sama verö á ölium sýningum. DISKO KlfeHlH Sýnd kl_. 3, 5 7 og 9 Öfgar í Ameríku Myndin um magadanskarla, („Stop-over" vændi), djöfladýrkun, árekstrakeppni bfla o.m.fl. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Víöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujoid Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuö innan 14 ára. Slöustu sýningar. Búktalarinn Hrollvekjandi ástarsaga. k-4 M MAGIC . Frábær ný bandarisk kvikmynd gerö eftir sam- nefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrill- erum siöari ára um búktalar- ann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö llkt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýndkl. 3, 5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. AIISTURBtJARRifl Brandarará færibandi. (Can I do it till I need glasses) Pretly baby Sprenghlægileg ný, amerfsk gamanmynd trohfull af djörfum bröndurum. Muniö eftfr vasaklútunum þvf aö þfö grátlö af hlátrl alla myndina. Sýnd kl. 5,7,9 og 11, Ameríkurallið Sýnd kl. 3. Leiftrandi skemmtileg banda- rlsk litmynd, er fjallar um mannllfiö I New Orleans í lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine ísl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Barnasýning kl. 3 Tarsan og bláa styttan Mánudagsmyndin: óvenjulegt ástarsamband Frönsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Claude Berry Sýnd kl. 5,7 og 9. D 19 OOO — salur/A — Likið i skemmtigarðin um ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi viöburöahröö, og leikandi létt sakamálamynd i litum, meö George Nader. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 1 • salur I Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur af bæöi fjórfættum og tvlfættum hundum lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05- —11.05 -salur V Hjartarbaninn 21. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 Leikstjóri: Charles B. Pierce. Islenskur texti • salur Ð- Skotglaöar stúlkur Hörkuspennandi litmynd Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15-5.15- 7.15-9.15—11.15 Er sj warpió ' DilaÖ? Skjárinn Sjónv'arpsverbstó Bergstaðasfrati 38 sími 2T9-4C apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk 16.-22. nóvember er I Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsla er I Ingóifsapó- teki. Upplýsingar um lækna og ly/jabúöaþjónustu eru gefnar i ■ sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes,— simi 11100 Hafnarfj.— simi5 1100 GarÖabær— simi5 11Q0 lögregla félagslif Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66" simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltaiinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö ' — viÖ Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlf ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt rnánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sfmi 115 10. Kvenfélag Hreyfils. heldur basar 18. nóv. kl. 2 i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Konur^geriÖ skil fimmtu- dag 15. nóv. sama staö. Kökur vel þegnar. Flóamarkaö heldur systrafélagiö ALFA I Reykja- vík á sunnudaginn kemur, 18. nóv., aö Ingólfsstræti 19, og hefst hann kl. 2. — Stjórnin. Barnavinafélagiö Sumargjöf. heldur aöalfund sinn í Tjarnarborg, Tjarnargötu 33, fimmtudaginn 22. nóv., kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Basar Sjálfsbjargar veröur haldinn í Lindarbæ laugardaginn 1. des. n.k. Basarvinna fyrir félagsmenn og velunnara basarins er á hverju fimmtudagskvöldi f Félagsheimilinu Hátúni 12 1. hæö kl. 20.30. Munum á basarinn er veitt móttaka á fimmtudagskvöldum og á skrifstofu félagsins sfmi 17868. SIMAR 11798 nc 19533 Sunnudagur 18. nóv. kl. 13.00 Mosfell — Leirvogsá Gengiö á Mosfell f Mosfells- dal, og siöan niöur meö LeirVogsá. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. Verö kr. 2000. gr. v/bflinn. Muniö Feröa- og Fjallabæk- urnar. Fariö frá Umferöarmiöst. aö austan veröu. FerÖaféiag tslands. UTlVISTARFERÐiR Sunnud. 18.11. kl. 13. Sandfell — Lækjarbotnar, létt ganga I fylgd meö Kristjáni M. Baldurssyni. VerÖ 2000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Ctivist 5, ársrit 1979 er komiö út og óskast sótt á skrifstof- una, Lækjarg. 6a, sem er opin kl. 13—17 næstu daga. Ctivist. söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 Í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. LokaÖ á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Sfma- tlmi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. SædýrasafniÖ er opiö alla daga kl. 10-19. gengi Nr. 219 16. nóvember 1979 1 llandarlkjadollar................... 391.40 392 20 l Sterlingspund....................... 839,95 841,65 1 Kanadadollar........................ 331,20 331,90 100 Danskar krónur..................... 7427 30 7442 50 100 Norskarkrónur........................ 7763,20 7779 M 100 Sænskarkrónur........................ 9232,80 925l’60 100 Finnskmörk.......................... 10308,10 10329,20 100 Franskir frankar..................... 9362,00 9381,10 100 Belg. frankar........................ 1354,30 1357,10 100 Svissn. frankar..................... 23646,70 23695,00 Syl!i,nÍ." ......................... 19721,40 19761,70 100 V.-Þýsk mork........................ 21937,60 21982,50 100 Lfrur.............................. 47,20 47,30 100 Austurr.Sch.......................... 3049,50 3055,70 100 Escudos............................ 774 75 77^35 100 Pesetar............................ 588,50 589,70 10® J*n 158,38 158,71 1 SDR (sérstok dráttarréttindi).......... 505,05 506,08 úivarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Sérá Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Fíl- harmoniusveitini Vinleikur Strauss-valsa, Willi Boskov- sky stj. 9.00 Morguntónieikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veöurfregnir. 10.25. Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju i Saurbæ. Hljóör. 28. f.m., þegar minnst var 305. ártiö- ar Hallgrims Péturssonar. Séra Siguröur Pálsson vigslubiskup prédikar. Sóknarpresturinn, séra Jón Einarsson, og séra Siguröur Siguröarson á Selfossi, þjóna fyrir altari. Kirkjukór Selfoss syngur. Organleik- ari: GlUmur Gylfason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 C’r samvinnusögu kreppuáranna. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræöingur flytur slöara erindi sitt: Samvinnuútgerö. 13.55 óperukynning: „Perlu- veiöararnir” cftir Georges Bizet. 15.00 Töfrar, — tónlist og dans.Dagskrá í umsjá Hall- freös Arnars Eirikssonar. Lesarar: GuÖni Kolbeinsson og Guörún Guölaugsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 A bókamarkaönum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúövlksdóttir aöstoöar. 17.40 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 llarmonikulög. Johnny Mayer, Benny van Buren og hljómsveitir þeirra leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einsöngur: Elly Ameling syngur lög eftir frönsk og I- tölsk tónskáld. Dalton Bald- win leikur á planó. 19.40 Einvlgi stjórnmálaflokk- anna I útvarpssal: Fyrsti þáttur (af sex) Fram koma fulltrúar B-lista Framsókn- arflokksins og D-lista Sjálf- stæöisflokksins. Einvfgis- vottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Pólónesur eftir Fréderik ChopiaGarrick Ohlson leik- ur á pianó. 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum sföari. Helga Þ. Stephensen les frá- sögn Sigurbjargar Hreiöar- sdóttur, Garöi í Hruna- mannahreppi. 21.00 Frá tónlistardögum á Akureyri 1978. Lúörasveit Akureyrar, blásarar I Sin- fónluhljómsveit tslands og kór flytja Symphonie Fun- ebré et Triomphale op. 15 eftir Hector Berlioz. Stjórn- andi: Roar Kvam. 21.35 Strengjakliöur. Hugrún skáldkona les úr Ijóöabók- um sinum. 21.50 Gltarttínleikar: Ernesto Bitetti frá Madrid leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35. Kvöldsagan: ..Gullkist- an”, endurminningar Arna Gíslasonar. Arngrimur Fr. Bjarnason færöi i letur. Báröur Jakobsson les (9). 23.00 Nyjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45. Fréttir. Dagskrá. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson ieikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn.Séra Halldór Grön- dal flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Pafl Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius les þýö ingu sína á „Sögunni af Hansa, Hálfskó og Mosa- skegg” eftir Eno Raud (6). 9.20 i/eikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÖarmái. Um- sjón:Jónas Jónsson. Frá 30. ársþingi Landssambands hestamanna, — siöari þátt- ur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Lesiö úr nýjum barna- bókum. Usjón: Gunnvör Braga Siguröardóttir. Kynnir: Sigrún Siguröar- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög .og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn" eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les þýö- ingu sina (24). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir Tónleikar. (16.15 Veöurf regnir). 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tré- stööum” eftir Guömund L. FriÖf innsson. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ky nningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Einvlgi stjórnmálaflokk- anna I útvarpssal: Annar þáttur. Fram koma fulltrú- ar G-lista Alþýöubanda- lagsins og AB-lista Fram sóknarflokksins. Einvlgis- vottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Viö, —Jiáttur fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guö- laugsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi. Pdll Theódórsson eölisfræöingur fjallar um rafknúna bOa, fyrri þáttur. 22.55 Frá tonleikum Sinfoníu- hljómsveitar Islands. 1 Há- skólabíói 15. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrártok. sjénvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur, Reynivöll- um I Kjós, flytur hugvekj- una. 16.10 Húsiö á siéttunni.Banda- rfskur myndaflokkur. Þriöji þáttur. 17.00 Tlgris.Annar þáttur um leiöangur Thors Heyerdahls og félaga hans á sefbáti frá írak um Persaflóa og suöur meö austurströnd Afriku. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Hvaö ætla ég aö veröa? Nemendur í Hliöa- skóla og börn í Tjarnarborg tekin tali. Flutt veröur tyrk- neskt ævintýri meö teikn- ingum eftir ólöfu Knudsen, Oddi og Sibba og Barbapapa lfta viö og bankastjóri Brandarabankans glimir viö krossgátu. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt mál.Fjóröi þátt- ur. Haldiö veröur áfram aö skýra myndhverf orötök úr fslensku sjómannamáli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Mynd- stjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 Maöur er nefndur Jón Þóröarson prentari.Jón Þóröarson er einn af víg- reifustu prenturum landsins og er nú aö veröa nlræöur. Hann var meö afbrigöum næmur á islenskt mál og leiörétti gjarnan handrit manna svo litiö bar á. Jón Helgason blaöamaöur ræöir viö nafna sinn. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 21.45 Andstreymi.Astralskur myndaflokkur. Fimmti þáttur: SamkomulagiÖ- Þýöandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Iþróttir.UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 21.05 Broddborgarar. Gamanleikur eftir Dion Boucicault. Sjónvarpshand- rit Gerald Savory. Leik- stjóri Ronald Wilson. Aöalhlutverk Charles Gray, Dinsdale Landen, Anthony Andrews og Judy Cornwell. Spjátrungurinn Sir Har- court Courtney er frábitinn sveitalffi en hann kemst ekki hjá þvi aö heimsækja unnustu slna Grace Hark- way, sem er ung, fógur og forrik og býr I sveit. Af til- viljun kemur sonur hans lflta í sveitina og veröur ást- fanginn af unnustu fööur slns. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.40 Dagskrártok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.