Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 7
Helgin 9.—10. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 GREIÐSLUR FRÁ TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS SYNISHORN BEIÐNI Dags. 5. ágúst 1980 Til Tryggingastofnunar rlkisins um að leggja greiðslur inn á viðskiptareikning. NAFN Jón Jónsson NAFNNÚMER 1234-5678 FÆÐINGARNÚMER 03.03.12-123 HEIMILI Laugavegi 234 SVEITARFÉLAG 105 REYKJAVÍK Hér með fer ég þess á leit við Tryggingastofnun ríkisins, að hún leggi greiðslur til mín, jafnóðum og þær koma til útborgunar, inn á neðangreindan viðskiptareikning hjá: innlAnsstofnun BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ■VIÐSKIPTAREIKNINGUR Ávísanarelkningur BANKI HB REIKN. NR. ÚTIBÚ/ Austurbæjarútibú við Hlemm SparisjóSsreikningur 0303 03 12345 REIKNINGSEIGANDI/MERKI Jón Jónsson Glró/hlauparelkn. Staðfest: BÚNAÐARBANKI fSLANDS BANKASTIMPILL UNDIRSKRIFT Tryggingaráð hefur ákveöið, að frá næstu ára- mótum verði allar mánaðarlegar bætur Trygginga- stofnunar ríkisins í Reykjavík greiddar inn á reikninga í innlánsstofnunum. Óskað er eftir að þessir reikn- ingar verði opnaðir sem fyrst. Sérstök eyðublöð fyrir innborgunarbeiðni fást í Tryggingastofnuninni og öllum innlánsstofnunum. Þeir bótaþegar, sem óska eftir að fela Búnaðar- banka íslands að taka á móti greiðslum frá Trygg- ingastofnun ríkisins, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við aðalbanka eða útibú bankans í Reykja- vík, þar sem þeir hafa eða kjósa að stofna viðskipta- reikning (ávísanareikning eða bankabók) til inn- borgunar bóta. Starfsfólk bankans veitir alla aðstoð og leiðbeiningar við útfyllingu eyðublaða, og bank- inn annast alla milligöngu við Tryggingastofnun. Rétt er að benda rétthöfum lífeyris og bóta á, að með hinu nýja fyrirkomulagi fá þeir greiðslur sínar 10. hvers mánaðar í stað 15. hvers mánaðar. 8 AFGREIÐSLUR Í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI Aðalbanki Austurbæjarútibú Miðbæjarútibú Háaleitisútibú Austurstrætl 5 við Hlemm Laugavegi3 Hótel Esju Vesturbæjarútibú Melaútibú Mosfellsútibú Garðabæjarútibú Vesturgötu 52 Hótel Sögu Markholti 2 Svelnatungu BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS PRFNTSUIOJAN OODl Hf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.