Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 21
Helgin 9.—1Ó. ágdst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Óskar Þórðarson frá Haga skrifar UM HÓTEL HEKLU A kvöldgöngum okkar félaga um miöbæinn, var ekki óalgengt aöeinhver segöi: — Viö skulum lita inn á Hekluna. Hótel Hekla, sem stóö viö Lækjartorg, aö noröan, var stórt hús á þeirra tima mæli- kvaröa, eitt af eldri gistihilsum bæjarins, salur á neöri hæö, herbergi uppi. A striösárunum var Heklan talin bæli lasta og spillingar, en aö hve miklu leyti sá orörómur haföi viö rök aö styöjast, skal hérósagtlátiö. Svo mikiö er víst aö oft var þar sukksamt. í janúar 1940 björguöu is- lenskir togaramenn skipbrots- mönnum af þýsku skipi, Baiha Blanca, sem rakst á isjaka noröur af Islandi og sökk vestur af Látrabjargi. Sumir Þjóöverj- anna munu hafa búiö á Hótel Heklueftir komuna til Reykja - nkur. Fljótlega gengu ýmsar sögur um æsilegt liferni þeirra á skemmtistööunum og auk þess voru uppi skoöanir þess efnis aö þeir væru þjálfaöir njósnarar, sendir til aö undirbúa þýska innrás i landiö, en i raun voru þeir llklega venjulegir skip- brotsmenn sem geröust djarf- tækir til gleöinnar og voru kvennakærir. Slíkt skyldi engan undra eins og málum var komiö og eftir þá hrakninga, sem þeir höföu lent i. A fyrstu mánuöum ársins 1940 fóru vigvélar striös- aöila hamförum I Evrópu og á hafinu. Framtíö þegna striös- þjóöar var óviss, þó i hlutlausu landi væru. Þjóöverjarnir voru velþeginn hvalreki á fjörur vergjarnra is- lenskra kvenna og mátti ekki á milli sjá hvor sótti fastar á um kunningsskapinn, sjóararnir eöa konurnar. En þegar hér var komiö sögu voru Þýskararnir löngu á brott og sjálfsagt vel geymdir i fangabúöum, einhvers staðar i breska samveldinu. Otlendir striösmenn höfðu lagt undir sig salinn á Hótel Heklu og fylltu hann á kvöldin og aöeins sárafá- ir Islendingar létu sjá sig þar, nema þá helst sem áhorfendur, svo sem viö félagarnir, sem röltum þar inn, aöeins fyrir for- vitnisakir. Hvaö fram fór uppi i herbergjum hússins var okkur ekki kunnugt um. Þó kom ég þangað upp einu sinni, i fylgd meö kunningja minum, sem var aö hitta vin sinn. Sá haföi þar herbergi á leigu og lá i drykkju- skapog eymd milli þess erhann stundaði sjóinn, á togurum. Sögur heyröi ég um, aö þar uppi væri oft lifaö hátt og Bakkus og Mammon dýrkaöir óspart. Ég get varla sagt aö þaö sem ég varö sjónarvottur aö á Hótel Heklu yröi mér sérstaklega minnisstætt. Þaö var alltaf þetta venjulega, allt yfirfullt af hermönnum og útlendum sjó- mönnum og lauslátar konur i faömi þeirra og ekki fariö neitt laumulega meö vinahótin. Slikt var ekkert sérstakt fyrir Hekl- una; svona var þetta um allan bæinn hvar sem þvi varö viö- komiö. Þó var þaö eitt kvöld, er viö rákumst þar inn, aö sýnilegt var, aö eitthvaö var um aö vera, venju fremur. Þaö var kannske von tilbreytingar. þvi sannast sagna bar sjaldan mikiö á ófriöi eöa átökum milli gestanna þó hávaöinn væri oft mikill. . ■ ■ 1111« 10. mai 1940. Þýskir sjómenn teknir á Hótel Heklu Viö vorum fjórir saman sem röltum inn á Hekluna þetta kvöld. Ekkert var þaö þó, sem vakiö haföi hjá okkur grun um aö nokkuö þaö væri aö ske þar innan dyra, sem okkur fannst ómaksins vert aö fylgjast meö. Engar fréttir höföu borist. Heldur var um aö ræöa tilviljun i eiröarleysisflandri okkar um miöbæinn, svo sem algengt var. I anddyrinu var troöningur, mennaökoma ogfara. Einhver, sem við þekktum ekki sagði: — Þeir eru aö slást þarna inni, best aö koma sér burt. Ekki aftraöi þaö okkur. Viö þokuöum okkur áfram, inn fyrir dyr salarins þar sem setiö var viö flest borö og drukkiö fast, flösk- ur og glös á gólfi. Það virtist fullskipað inni og rúmlega þaö. Svo sem að venju voru þar næstum eingöngu ameriskir hermenn, sjólibar og slangur sjómanna af amenskum flutn- ingaskipum, sem lágu i Reykja- vikurhöfn. Innar i salnum var háreysti og þröng, menn risnir úr sætum, sýnilega almenn slagsmál. Ég sá þar hvita menn og svarta, en hvort um var aö ræða bardaga milli hvitra og svartra, var ekki gott ab segja. Negri með hvita sjóliðahúfu, haföi slangrab aö einu borö- anna, studdi sig þar og þurrkaöi af sér blóö. Breskir hermenn marsera við höfnina i Reykjavfk I upphafi hernáms. Koma breskra hermanna að morgni 10. mai. BUið var að kalla á islensku lögregluna og skyndilega birt- ust þeir i dyrunum og voru f jórir saman. Einum okkar félaga varö að orði, þegar þeir voru aö ryðjast framhjá okkur, þar sem við stóöum viö innganginn i' sal- inn ásamt fleirum, og reyndum aö sjá þaö sem fram fór inni: — Þarna koma þeir. Annað sagöi hann ekki. En hann heföi sjálfsagt átt aö þegja þvi aö ein löggan tók heldur óþyrmilega i herðar hans, keyröi hann þann- ig á undan sér gegnum mann- þyrpinguna i átt til dyranna, hrinti honum út fyrir og snéri sjálfur inn til félaga sinna. Ahorfendumir, sem flestir voru íslendingar, þokuðu sér til hlið- ar og höföu hægt um sig. En baö er af félaga okkar aö segja að hann kom inn á hæla lögregluþjónsins enda þekktari fyrir annað en að láta sér segj- ast viö smámuni. En nú var hann látinn óáreittur. Islensku lögregluþjónarnir tóku sér stöðu fremst i salnum og höföust ekki aö en slágsmálin héldu áfram inni. Liklega voru þeir að athuga hvort nokkrir Is- lendingar væru viöriönir ófrið- inn, en svo virtist ekki vera. Ekki höföu þeir lengi beöið þegar ameriska herlögreglan kom. Þeir vora nokkrir saman og höfðu engar vifilengjur, heldur óöu inn I hóp slagsmála- mannanna meö kylfur á lofti og égsáekkibeturenaö þeir beröu hvern sem fyrir varð og þá vild- um viöekkieiga neitt á hættu og foröuöum okkur út. En freistingin var mikil aö fylgjast með hasarnum allt til enda og þvi tókum viö okkur stööu i hæfilegri fjarlægð og biö- um þar. Fljótlega kom ameriskur lög- reglubill á vettvang og nokkrir herlögreglumenn fóru umsvifa- laust inn i hótelið. Stuttu siöar byrjuöu þeir svo aö tina óróaseggina inn f bilinn og þóttu okkur aöfarirnar nokkuö hrottalegar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.