Þjóðviljinn - 09.08.1980, Page 31

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Page 31
Helgin 9.—10. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31 DÍLLINN Þaö er ekki á hverjum degi sem sex manna fjölskylda tekur sig upp, selur sitt hús og heldur af landi brott til Mexikó. Þaö ætla þau hjónin Sigurður Hjart- arson kennari, Jóna Siguröar- dóttir og krakkarnir þeirra fjór- ir að gera. Þau biða bara eftir skipsferð vestur um haf og eru til i allt. Þegar vestur kemur ætla þau að kaupa bíl og nota hann til að flakka um Suður- ameriku. En er þetta ekki glæfrafyrirtæki spuröi ég Sig- urð? Það finnst sumum, en ekki okkur. Við erum spennt og ég held aö þó ég vildi hætta við, þá fengi ég engu um þaö ráðið. — Hvaö ætlið þiö að gera i Mexikó? Ég er meö verkefni sem ég OG ætla að vinna, nokkuð sem ég byrjaði á i Sviþjóð fyrir nokkr- um árum. Þaö er um land og landnýtingu. Hverjireiga landiö og hvernig arðinum er varið. Þaö mál skiptir þriöja heiminn miklu máli, það er ýmist veriö að taka land af bændum eða. gefa þeim þaö og þeir veröa fórnarlömb iönvæðingar. Þaö er stór spurning hvað verður um gróöann i þessum löndum sem hafa svo firnalegar tekjur og svo gifurlega fátækt. — Hvað ætla hinir I fjölskyld- unni aö gera? Þaö kemur i ljós, en við ætlum aö lifa á húsinu okkar eftir þvi sem við þurfum. — Hvaö ætlið þið aö vera lengi? Svona 2-3 ár. Fyrst veröum við eitt ár i Mexikó og svo ætlum við að feröast. Ég hef beöiö eftir þessu tækifæri i 15-16 ár, við er- um hreint ekkert kviðin. Það er allt að vinna og engu aö tapa. — ká HÉR Hrafnhildur Guðmundsdóttir skrifar um útvarp og sjónvarp: Börnin gleymd? Yndislegt veöur undanfarna I daga hefur oröiö til þess að nær öllum fristundum hef ég variö úti i náttúrunni og notið þar fegurðar og friðar. Ekkert hefur veriö mér jafn fjarri og fjölmiðlar og mesthef ég látiö þá lönd og leið. Get ég þvi með engu móti borið llof eða last á það sem boðið hefur I veriö uppá siðustu daga i rikisút- varpinu. Ég hef þó rennt aug- unum yfir dagskrá sjónvarpsins leftir sumarfriiö. 1 ljósi þess ]langar mig til að koma á fram- (færi eftirfarandi aöfinnslum. 1 fyrsta lagi: Hvi i ósköpunum hefur sjónvarpið næstum ekkert efni ætlað börnum? Hvar eru nú öll fögru og háleitu fyrirheit Ibarnaársins? A að afgreiða þau með Tomma og Jenna? Þátt i Ifimm eða tiu minútur af þriggja |tima dagskrá. Dóttur minni niu I ára finnst þetta hróplega ranglátt |ogerég henni innilega sammála. | lannan stað finnst mér ófært að I nýta ekki betur en nú er gert kosti |sjónvarpsins til fræöslustarfs Ijafnt fyrir unga sem aldna! iFræðsla hlýtur að vera eitt veiga- |mesta hlutverk sjónvarps og Iskipulagöa fræðsluþætti er hægt laðhafaá dagskránni án verulegs Itilkostnaöa^ bæöi fræöslu er Ifellur að skólakerfinu og ýmsa lalmenna fróðleiksþætti. Mér Idettur í hug i þvi sambandi Ihversu gagnlegt það væri fyrir |alla að ganga út i náttúruna i Ifylgd með jarðfræöingi, dýra- Ifræðingi eða náttúrufræðingi og lláta þá lýsa þvi sem fyrir augu Iber. Fuglar, dýr og fiskar i sjó og |vötnum eru mjög myndrænt Ifræösluefni og merkilegt, að ekki |sé nú minnst á manninn sjálfan, Isiði, venjur og daglegt lif. Ég Iskora nú á stjómendur þessa láhrifamikla og oft mjög Iskemmtilega miðils aö láta nú Ihendur standa fram úr ermum I Istað þess aö láta sömu gömlu Idagskrárliðina liða um skjáinn |viku eftir viku. Þótt stofnunin sé lekki fjárhagslega sterk er fjöl- |margt hægt aö gera til skemmt- lunnar og fróðleiks ef frumlega er Jhugsaö. | Eitt var þaö sem ég lét ekki Ifram hjá mér fara i sjónvarpinu 11. ágúst;embættistaka okkar nýja log ástkæra forseta, Vigdisar iFinnbogadóttur. Aö loknum Ihennar stórkostlega kosninga- Isigri leið maður um i „jafnréttis- Ivimu”. Þvi var þaö eins og ísköld Igusa I andlitiö að sjá eintóma Ikarlmenn i kring um hinn nýja Iforseta, klædda kjólfötum að Isligast undan oröum og ööru Iglingri. | Karlmannaveröldin grá fyrir Ijárnum blasti einu sinni enn við lokkur i allri sinni dýrð. Ég get lekki sagt aö sú sjón hafi verið Imér sérlega fögur eða upplifg- |andi. Bragðlaukurinn ostakaka 4ra manna kaka. 8-10 kartöflur 1-2 laukar eða paprika (púrra) 1 tsk. salt 2 msk. smjörliki eða (2-3 msk. matarolia) 3 dl. rifinn ostur — sterkur. Takið utan af kartöflunum og lauknum. Finsaxið laukinn eða skerið púrruna (paprikuna) niður I flna strimla ef þiö notið hana. Rifiö kartöflurnar niöur gróft. Blandiö öllu saman og saltið. Brtiniö smjörlikið á pönnu og veltiö blöndunni þar i, og steikið viðhægan hita, og hræriö stööugt I, þar til blandan er oröin þægi- lega mjúk. Þetta tekur ca. 10 minútur. Þessu næsta er 2 dl. af osti blandað út l. Hrærið i og fletjiö nú út með steikarspaöan- um á pönnunni. Steikiö kökuna við hægan hita án þess að hræra frekar i henni, og á fimm minút- um á aö hafa myndast góö skorpa utan á hana. Setjið lok eða disk yfir pönnuna og sntiið kökunni viö á þann hátt að hvolfa kökunni yfir á diskinn og renna henni svo út á pönnuna aftur. Steikið kökuna á hinni hliö- inni i ca. 10 minútur. Stráið svo þvi, sem eftir er af ostinum yfir- kökuna, og látið hann bráðna of- urlltið. Ostakökuna má gjarnan bera fram i pönnunni, en þiö getið einnig reynt að ná henni úr pönn- unniogsetja hana á disk. Gott er að bera fram meö henni tómata og finsaxaða púrru (papriku). Að sumarlagi er graslaukur mjög góður með þessari osta- köku, eins og reyndar með flest- um ef ekki öllum mat. Limrur Fyrir skömmu var deilt i út- varpinu um það hvort til væri eitthvaö sem heitið gæti islensk hugsun. Þá varð þessi limra til: Kjami málsins 1 útvarpi eru menn helst á þeim buxum aö á Islandi örli á sérstakri hugsun. Hvort á sér hér staö eða streymir langt að hún stendur með blóma hjá islenskum uxum Interlocutor. Sjaldan hafa Ólympiuleikarnir vakið jafnmiklar deilur og nú. Margir hafa hneigst til að likja þeim við leikana i Berlin 1936. Þá eins og núna fór hópur Is- lenskra þátttakenda til keppni og fengu á sig töluvert nafn. Jón Helgason prófessor i Kaup- mannahöfn er hinn mesti háðfugl ogorti kvæði um ólympiuleikana 1936 og kannski gæti þaö átt viö alla ölympiuleika sem tslending- ar hafa tekiö þátt i. Ólvmpiuleikar — tslensk þátt- taka. Undir blaktandi fánum og herlúörum hvellum og gjöllum sig hópaði þjóöanna safn. Þangaö fór og af tslandi flokkur af keppendum snjöllum og fékk á sig töluvert nafn. t þeirri iþrótt að komast aftur úr öllum var enginn I heimi þeim jafn. Úr koffortinu hans afa „Stálu konum og píkum og öðru fé” Anno 1454 teknir átján þjófar hjá Staöaröxl. - Tóku bændur sig saman og hétu (á helga menn til >ess) aö þeir fyndist. Fundust >eir i Þjófagili. Stálu konum og plkum og ööru fé (svo!), týgjum og vopnum og báru I hellinn. En smalamaöur á Stað kom i hellinn, erþeir sváfu.og bar brott vopnir il þeirra. Einn fékk lif höfðu hrætt hann til að stela, var hann 18 vetra. — Hengdir I Gálgagarðinum hjá Reyninesstað (Reynistað I Skagafirði), dysjaðir I dysjunum þar hjá. (Gottskálksannáll). Kínversk spakmæli Þegar maður lítur um öxl sér hann glappaskotin rísa við himin. Hlustaðu á ráð sem koma frá hjartanu. Jafnvel betlarinn hikar við að ganga út á fúnu brúna. Dauðinn er svartur úlfaldi sem eitt sinn krýpur óbeðinn við bakþúfu hjá hverju heimili. Bílabann „Fjárhagsráð hefur ákveðiö, með tilvisun til 12. gr„ 3. tll., 70, 1947, að banna að taka fólksbif- reiðir til flutnings til landsins með skipum, sem eru eign Islenskra aðila eöa á vegum þeirra. Bannið nær til fólksbifreiða, annarra en þeirra sem sannanlega eru komnar i skip eða á skipaaf- greiöslu á dagsetningardegi þess- arar tilkynningar. Reykjavik, 9. ágúst 1950. Innflutnings og gjald- eyrisdeild Fjárhagsráðs.” (Aug- lýsing i Þjóöviljanum fyrir 30 árum). Gamalt koffort frá honum afa gamla hefur svo lengi sem ég man eftir rykfallið upp á hana- bjálka. Um daginn tók ég mig til og fór aö gramsa I koffortinu og þá kom sitt hvað I ljós sem gaman er að leiöa fram I dagsljósiö eftir öll þessi ár. Neöst á botninum rakst ég t.d. á þessa mynd sem afi hefur örugglega geymt þar til þess aö amma kæmist aldrei i hana. Reyndar sá afi ekki sólina fyrir ömmu — eða svo lét hann að minnsta kosti — og kannski hefur myndin bara flækst með ööru niður i koffortið en þó þykir mér það óliklegra þvi að heill bunki var af svipuðum myndum — sýn- andi djarfklæddar stúlkur annó 1930. Liklega hefur afi haft lúmskt gaman af svona myndum, Kannski fá lesendur Þjóðviljans að sjá eitthvað meira úr koffort- inu hans afa seinna — hver veit? Ef gúrkutiöin heldur áfram um helgina er sagt að þeir hjá Dag- blaðinu muni slá upp með striðs- letri á forsiöu á mánudag: LA VIÐ ELDGOSI 1 KÖTLU. Og i undirfyrirsögn: Reyndust vera skýjabólstrar. pm Fjölskyldan biöur I spenningi eftir aö leggja upp I feröina til Mexlkó. Jóna Siguröardóttir og Siguröur Hjartarson meö krökkunum sinum fjórum, Lilju, Hirti, Sigriöi og Þorgeröi. Ljósm :gel. Á leið til Mexíkó

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.